Morgunblaðið - 20.01.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.01.2002, Blaðsíða 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 2002 43 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Mjög falleg 85 fm íbúð á efri hæð auk 38 fm bílskúrs. Stórar suðursv., útsýni til sjávar. Hús nýmálað að utan. Ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð 12,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 15-17. Verið velkomin. Miðbraut 4, Seltjarnarnesi 3ja herb. íbúð með bílskúr Opið hús frá kl. 15-17 FYRIR ELDRI BORGARA  Vogatunga - íbúð fyrir eldri borgara Höfum í sölu 110 fm fallega neðri sér- hæð í tvíbýlishúsi fyrir eldri borgara á þessum fallega og eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í forstofu, baðh., stofu, eld- hús, herbergi og bókaherbergi. Sólstofa og sérgarður. Allt sér. V. 12,9 m. 1754 EINBÝLI  Skipasund - Einbýli/tvíbýli Vorum að fá í sölu einbýlishús, u.þ.b. 230 fm einbýli/tvíbýli, við Skipasund. Um er að ræða kjallara, hæð og ris. Í kjallaranum er sér 2ja herb. íbúð en í hinum hlutanum er sjö herb. hæð og ris. Húsið hefur nánast allt verið endurnýjað. Nánari uppl. veitir Óskar. V. tilboð. 2059 HÆÐIR  Mávahlíð - sérinngangur Góð 98 fm vel staðsett neðri sérhæð sem skiptist í stofu, borðstofu, (sem hægt er að gera að svefnh.), tvö svefn- herbergi, eldhús og bað. Parket á gólf- um, suðursvalir og gott skápapláss. V. 13,0 m. 1890 Gnoðarvogur - efri sérhæð + bílskúr Mjög falleg 5-6 herbergja neðri sérhæð við Gnoðarvog. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú herbergi og baðherbergi. Húsið lítur vel út að utan. Búið er að endurnýja raf- magn, töflu, nýjar lagnir og endurnýja Danfoss. Falleg eign. V. 17,5 m. 2072 Drápuhlíð Glæsileg lúxushæð á besta stað til sölu. Hæðin er nýuppgerð á mjög vandaðan hátt. Massíft plankarparket á allri hæð- inni, baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með sturtu og baði, þvottahús, 2 stórar samliggjandi stofur ásamt skála og 2 stór svefnherbergi með fataher- bergi ásamt stóru eldhúsi. Suðursvalir. Nýjar síma-, raf-, tölvu- og loftnetslagnir ásamt nýjum pípulögnum að hluta. Hæðin er í Hlíðunum þar sem stutt er í miðbæinn og Kringluna. Upplýsingar í síma 820 3000. V. 22,5 m. 9593 4RA-6 HERB.  Háaleitisbraut - m. bílskúr Gullfalleg og vel skipulögð 4-5 herbergja 112 fm íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist í 3 herbergi, tvær stofur, eldhús, sérþvottahús, baðherbergi og hol, í kjallara er sérgeymsla. Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. nýtt eldhús, bað- herbergi, gólfefni, skápar, gler, rafmagn og allir hurðaflekar. V. 13,9 m. 2017 Álfheimar Falleg, björt og vel skipulögð 104 fm 4ra herb. íbúð í góðu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Endurn. bað og eldhús. Suð- ursvalir, útsýni. Snyrtileg sameign. Áhv. byggsj. ca 3,6 m. V. 12,2 m. 2062 Flúðasel - 5 herb. + bílskýli Erum með í sölu fallega og bjarta u.þ.b. 100 fm endaíbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket á gólfum. Hús og sameign í góðu ástandi. Getur losnað fljótlega. Fjögur svefnh. V. 11,9 m. 2076 Lækjargata - m. bílskýli og 40 fm svölum - laus strax Gullfalleg ca 114 fm íbúð með stæði í bílageymslu og 50 fm svölum. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, 3 svefnh. og bað. Parket ognáttúrusteinn á gólfum. Vand- aðar innréttingar. 2074 Rauðalækur - jarðhæð Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 100 fm 4ra herbergja íbúð á jarð- hæð í þríbýlishúsi. Endurnýjað eldhús. Nýlegt gler. Góð staðsetning. Áhvílandi ca 3,9 m. byggsj. V. 11,5 m. 1619 2JA OG 3JA HERB.  Hverfisgata - glæsileg 3ja-4ra herb. glæsileg nýbyggð íbúð (um 13 ára) með fallegu útsýni í traustu steinhúsi. Íbúðin skiptist í hol, rúmgott baðherb. stofur, stórt eldhús, 2 herb. o.fl. Möguleiki að útbúa 3ða herbergið úr holinu. Öll loft íbúðarinnar eru klædd vönduðum panel (parama-fura) með inn- felldum ljósum og dimmerum. Á öllum gólfum er beykiparket nema á baði en þar eru flísar. Hellulagðar stórar suður- svalir m. snjóbræðslu. Fallegt útsýni er til norðurs og vesturs. V. 12,9 m. 2073 Gyðufell - laus strax Mjög snyrtileg 3ja herb. 83 fm íbúð sem skiptist m.a. í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og yfirbyggðar svalir (sólstofa). Blokkin hefur verið klædd með varan- legri klæðningu. Hiti er í gangstígum. Laus strax. V. 9,2 m. 2091 Efstasund Falleg 3ja herbergja 84,3 fm neðri sér- hæð í tvíbýlishúsi auk 18,0 fm vinnu- skúrs. Eignin skiptist m.a. í stofu, eld- hús, baðherbergi og tvö herbergi. Sér- bílastæði á lóð. Spennandi eign. V. 13,2 m. 2077 Skeljagrandi - bílskýli 3ja herb. björt 86 fm endaíb. á 3. hæð m. sérinng. af svölum ásamt stæði í bíl- skýli. Laus strax. V. 10,3 m. 2079 Laugarnesvegur Falleg og mikið endurnýjuð 77 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í tvö rúmgóð herbergi, stofu, eldhús og bað. Nýtt eldhús og nýtt bað. Suður- svalir og laus fljótlega. V. 9,9 m. 2081 Næfurás - fallegt útsýni Erum með í sölu fallega og bjarta 3-4ra herb. íbúð á jarðhæð í vönduðu fjölbýlis- húsi. Aðeins ein íbúð á hæð. Parket á gólfum og fínar innréttingar. Gengið beint út í garð. Tvö svefnherb. og eitt aukaherb. gluggalaust sem getur nýst t.d. sem vinnuherb. Mjög góð íbúð. V. 11,9 m. 2075 Veghús - m. bílskýli 3ja herbergja íbúð á 5. hæð í 10 hæða lyftublokk. Íbúðin skiptist í gang, bað- herbergi, tvö svefnherbergi, stofu, eld- hús, þvottaherbergi. Sérgeymsla fylgir frammi á gangi. V. 10,3 m. 2053 ATVINNUHÚSNÆÐI  Eyrartröð - 1.150 fm - ótrú- legt verð Vorum að fá í einkasölu u.þ.b. 1.150 at- vinnuhúsnæði á einni hæð á stórri horn- lóð við Eyrartröð. Um er að ræða járn- klætt stálgrindar- og timburhús sem er byggt árið 1964. Húsið þarfnast heildar- endurnýjunar. Laust strax. Góður mögu- leiki að gera og nýta með góðri lofthæð eða jafnvel að rífa og byggja nýtt hús. 2065 Til sölu í Síðumúla Hentugt 633 m² lager- eða þjónustuhúsnæði með 3 innkeyrslu- dyrum í bakhúsi við Síðumúla með prýðilegri aðkomu og ágætu útiplássi. Húsnæðið getur selst í einu eða tvennu lagi, annars vegar 308 m² og hins vegar 325 m². Lofthæð er um 3 m. Hent- ugt fyrir t.d. bónstöð, undir lager eða hvers kyns þjónustu. Verð tilboð. Leiga kemur einnig til greina. Teikningar á skrifstofu. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu okkar eða Guðlaug í gsm 896 0747. Sími 511 2900 BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A HLÍÐARHJALLI - BÍLSKÚR - ÚTSÝNI Glæsileg 116,7 fm 4ra herbergja íbúð á 3ju (efstu) hæð í litlu fjölbýli með glæsilegu útsýni. Suð-vestursvalir. 3 rúmgóð her- bergi. Nýlega endurnýjað baðherbergi. Fallegt merbau-parket á gólfum. Stór og rúmgóður 28,8 fm bílskúr. Verð kr 16.3 millj. Áhvíl. um 6,0 millj. í byggingarsj.láni. 1. flokks íbúð á eftirsóttum stað. 4740 fjórðung veiðidaga í Jónskvísl, sem er einnig gott svæði þar um slóðir. All mörg tilboð bárust í Bjarn- arfjarðará á Ströndum sem aug- lýst var á dögunum. Hæsta boðið var frá Stangaveiðifélagi Reykja- víkur, 1,5 milljónir, sem var all- miklu hærra en næstu boð, en nokkur voru á bilinu 400–710 þús- und krónur og þar í hópi voru m.a. Árni Baldursson og Lax-á, og Pét- ur Pétursson, annar leigutaka Vatnsdalsár. Inni í tilboði SVFR er að sögn Bergs Steingrímssonar ákvæði um byggingu veiðihúss, en ekkert slíkt er við ána. Að sögn Bergs er þar að finna skýringuna á því hversu miklu hærra SVFR bauð en aðrir. Bætti Bergur við að veiðileyfi myndu lítið hækka frá fyrra ári þrátt fyrir þetta, eða „innan við 2000 krónur dagurinn“. Veiðimenn þar hafa hingað til gist á sumarhóteli sem rekið er á ár- bakkanum. Bjarnarfjarðará þykir nokkuð gjöful 4 stanga sjóbleikjuá og kemur ekki á óvart að SVFR leggi hart að sér að ná henni. Fé- lagið hefur verið að gerast fjöl- skylduvænna í vali á þeim veiði- svæðum sem það sækir í og félagið hefur feiknagóða reynslu af útleigu á Gufudalsá á Barðaströnd sem einnig er gjöful sjóbleikjuá. ALÞJÓÐLEG bænavika verður dag- ana 20.–26. janúar 2002. Um allan heim biðja kristnir menn fyrir sam- vinnu kirkna og einingu kristninnar. Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga sér um undirbúning á Íslandi. Yfir- skriftin er: Hjá þér er uppspretta lífs- ins, í þínu ljósi sjáum vér ljós. Dagskrá bænavikunnar: Alþjóð- lega bænavikan, sem er öllum opin, hefst með guðsþjónustu í Grensás- kirkju 20. janúar, prestur er María Ágústsdóttir, ræðumaður Eric Guð- mundsson, lesarar eru Guðný Gunn- arsdóttir, Ari Guðmundsson, Hilmar Símonarson. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur, organisti er Árni Ar- inbjarnarson. Samkomur og bænastundir verða á eftirfarandi stöðum kl. 20: Landa- kotskirkja, 23. janúar, Herkastalinn, 24. janúar, Aðventkirkjan, 25. janúar. Fíladelfía, 26. janúar, lokasamkoma bænavikunnar, stjórnandi er Vörður Leví Traustason, ræðumaður er Högni Valsson. Lofgerðarhópur Fíla- delfíu stýrir söng, aðrir sem fram koma: Miriam Óskarsdóttir og Karl Sigurbjörnsson. Unglingakór kaþ- ólsku kirkjunnar og hljómsveitin Godspeed.Alþjóðlegar bænavikur hafa verið haldnar frá 1968 og Heims- ráð kirkna hefur umsjón með undir- búningi. Beðið er fyrir einingu krist- inna manna og samvinnu kirkna. Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga sér um undirbúning bænavikunnar á Íslandi. Í nefndinni eru: Eric Guð- mundsson, Aðventkirkjunni, Jakob Rolland, kaþólsku kirkjunni, Knut Gamst, Hjálræðishernum, María Ágústsdóttir, þjóðkirkjunni, Sigurður Árni Þórðarson, þjóðkirkjunni og Vörður Traustason, Hvítasunnukirkj- unni, segir í fréttatilkynningu. Alþjóðleg bænavika hefst á sunnudag ANNA Þóra Baldursdóttir lektor við Háskólann á Akureyri heldur fyrir- lestur á vegum Rannsóknarstofnun- ar KHÍ miðvikudag 23. janúar kl. 16.15, í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg og er hann öllum op- inn. Í fyrirlestrinum kynnir Anna Þóra meistaraprófsverkefni sitt sem nefnist Hvernig líður kennurum? Verkefnið er könnun á kulnun í starfi grunnskólakennara og leiðbeinenda í grunnskólum. Fjallað verður um fyrirbærið kulnun í starfi, gerð grein fyrir rannsókninni og helstu niður- stöðum og bent á leiðir til þess að sporna við kulnun í starfi, segir í fréttatilkynningu. Hvernig líður kennurum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.