Morgunblaðið - 20.01.2002, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 20.01.2002, Blaðsíða 58
HIN íðilfagra leik- og söngkona Jennifer Lopez verður í litlu hlut- verki í næstu Men in Black mynd. Þessi fyrrum unnusta Puff Daddy þykir vera nokkuð jafnvíg á leik- og tónlistina þótt margir gagnrýn- endur hafi gefið síð- ustu plötu hennar, J. Lo, fall- einkunn. Lopez á að baki myndir eins og The Wedding Planner, Out of Sight og The Cell. Að sögn inn- anbúð- armanna ku hlutverk Lopez vera mjög fyndið og bregður henni fyrir í niðurlagi mynd- arinnar. Þess má geta að æringinn Johnny Knoxville úr Jack- ass leikur tvíhöfða geimveru í mynd- inni. Lopez í svörtum fötum FÓLK Í FRÉTTUM 58 SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isÍ I - .s ara i .is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 13 Sýnd 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd í LÚXUS kl. 2, 6 og 10. Mán kl. 6 og 10 B.i. 12 ára „Besta mynd ársins“ SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Ævintýrið lifnar viði i li i Sýnd kl. 8 og 10.30. B.I.16 ára.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! DV Mbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com  HK. DV Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Gwyneth Paltrow Jack Blackyneth altro Jack lack FRUMSÝNING Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. Frá höfundum „There´s Something About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni með Maríu Björk, Siggu Beinteins og Helgu Skipt í hópa eftir aldri, 5 í hópi. Einum kennt í einu, sungið í hljóðnema. Kennsla í raddbeitingu og sungið við undirleik. Hljóðnematækni. Aukið sjálfstraust og sjálfsöryggi! Allir fara á skrá fyrir væntanleg verkefni. Tónleikar í lok námskeiðs og upptaka á snældu. Barnaborg og Barnabros Flikk Flakk Söngvaborg Jabadabadú Bugsy Malone Greace Litla Hryllingsbúðin Jóhanna Guðrún Britney Spears Christina Aguilera Celine Dion Whitney Houston Mariah Carey Destiny´s Child Alicia Keys Atomi Kitten Nelly Furtato Monica Brandy Leann Rimes Creed N´Sync Pink Boyzone Backstreet Boys Red Hot Chilli Peppers Destiny´s Child TLC Eminem Destiny´s Child Beastie Boys M.C. Hammer Bobby Brown Fat Boys L.L. Cool J. Abba The Beatles Tina Turner Elton John Eric Clapton Patsy Cline og margt fleira... Byrjenda- og framhaldsnámskeið 5-12 ára R’n’B og rapp fyrir stráka og stelpur Söngnámskeið fyrir unglinga og fullorðna Langar þig að læra að syngja? Nú er tækifærið. Yfir 500 ný og gömul lög í boði, dægurlög, popplög, jazz og rokk. Upplýsingar og innritun í síma 575 1512. Námskeiðin hefjast í næstu viku. Kennt verður í Valsheimilinu, Hlíðarenda. Jóhanna Guðrún ég sjálf 10 Lögin sem í boði eru: (Allt það nýjasta!) Nemendum gefst kostur á að fara í hljóðver og syngja inn á geisladisk. Erum að leita eftir börnum til að taka þátt í alþjóðlegri söngvakeppni barna á Ítalíu. SUMARIÐ 2000 gaf Jóhannes Snorrason út hljómdiskinn Snerting. Þar var að finna vægast sagt athygl- isverðar tónsmíðar; einhverskonar sýrurokk, umlukt úr sér gengnum hljóðgervlatöktum og alls kyns stór- undarlegum hljóðum. Blöndunin er einstök í sinni röð – líkt og drukknar geimverur séu í slagtogi með útúr- freðnum Hawk- wind í hljóðveri hjá Brian Eno. Þetta ljær Snertingu, eins og nærri má geta, furðulegt yfirbragð sem í öllu falli er hægt að hafa gaman af – jafnvel virða. En á fjögurra laga stuttskífunni Cosmic Dream fer Jóhannes alvar- lega út af sporinu – ef það er þá hægt, sé litið til undangenginna lýsinga. Öllu heldur fer hann út af sporbraut- inni og inn í einhvers konar kosmísk- an draum sem enginn á aðgang að. Nema að sjálfsögðu Jóhannes. Þegar hlustað er á tónsköpun Jó- hannesar hér þá skjóta hvers kyns súrrealískar samlíkingar upp kolli með undraskjótum hætti. Þannig hljómar fyrsta lagið líkt og kanadíska sveitin Rush í kringum ’82, fiktandi með trommuheila. Annað lagið er svona nokkurn veg- inn við það sama, fer ekki neitt þó hér byrji þessar ótrúlegu gítaræfingar Jóhannesar að pirra mann duglega. Við þriðja lag banka nöfn Steve Hillage og Yes á hurðina. Lagið minnir á dútl þessara aðila við enda áttunda áratugarins; en þá var brunnur þeirra löngu þurraus- inn. Tölvutaktarnir hér ná aldr- ei að skríða yfir áðurnefndan áratug og eru týndir í tíma. Lif- andi antik í raun. Lag sem er pikkfast í gítardrullupyttinum sem er búið að grafa í lögunum á undan. Það birtir blessunarlega til í síðasta laginu. Gítarinn er loksins látinn fylgja einhverri laglínu. Grámóskulegt og ang- urvært – hin þekkilegasta smíð. Tölvuforritunin á Cosmic Dream ber það með sér að Jóhannes getur vart verið vel heima í þeim geir- anum. Og gítareinleikurinn … eins og að hlusta á kennslusnældu með Steve Vai. Aldrei bryddað upp á neinu sérstöku, fyrir utan mögulega í síðasta laginu. Og það sem meira er. Hann er afar kaldur og tilfinningasnauður. Í ljósi þess að hann yfirgnæfir plötuna er nú fokið í flest skjól, verður að segjast. Í raun hljómar þessi plata eins og innlit í æfingaherbergi þar sem verið er að leika sér með tölvugræjur og gítar. Þetta er vart út- gáfuhæft, það þarf einfaldlega að vinna meira með lögin. Umslagshönnun er hrein og bein og í anda titilsins Cosmic Dream. En um leið alveg yfir máta kauðsk. En svo getur það líka meira en ver- ið að ég hreinlega skilji ekki tónlist Jóhannesar Snorrasonar. Það er maður a.mk. hálfpartinn að vona. Tónlist Út af spor- brautinni Jóhannes Snorrason Cosmic Dream Jóhannes gefur sjálfur út Cosmic Dream er annar geisladiskur Jó- hannesar Snorrasonar. Jóhannes semur tónlistina, útsetur, forritar, sér um hljóð- færaleik, tekur upp, hljóðritar og -bland- ar. 17.28 mínútur. Arnar Eggert Thoroddsen Cosmic Dream er önnur plata Jóhannesar Snorrasonar. LISTAHÓPUR í New York hefur undanfarið verið að leggja drög að söngleik eður rokkóperu, byggðum á lögum Bruce Springsteen. Söngleikurinn kallast Drive All Night og verður forsýndur sér- staklega fyrir Brúsa sjálfan í mars. Ef hann svo snýr tveimur þumlum upp í loft verður verkinu skellt í sýningar. Eins og stend- ur inniheldur verkið brot úr 29 Springs- teen-lögum. Það segir frá verkalýðshetj- unni Eddie og inniheldur lög eins og „Thunder Road“, „Atlantic City“ og lítt þekkta gullmola eins og lagið „Protection“ sem er lag eftir Springsteen en var flutt af Donnu Summer á sínum tíma. Springsteen er ekki fyrsti rokkarinn sem settur er í leikrænan búning sem þennan. Who settu nátt- úrulega upp Tommy á sínum tíma og nú nýlega var söngleikurinn Mamma Mia! settur upp á Broad- way – hvar umfjöllunarefnið var sænsku poppsnillingarnir í ABBA. Nú þá léði hinn hornspengdi El- ton John söngleiknum Aidu lög sín á meðan Paul Simon féll kylliflatur á sviðið með sýningu sína The Capeman. Árið 2000 tilkynnti gallabuxn- arokkarinn John Mellencamp – sem stendur nú ekki fjarri Brúsa í anda – að hann væri kominn í samstarf með hinum lúsiðna hrollvekjuhöf- undi Stephen King og þeir hygðust semja söngleik um tvo bræður sem enda saman inni í skáp sem er uppfullur af draugum (?!). Já, svona er afþrey- ingarbransinn. Söngleikur um Bruce Springsteen Brúsi frændi á Broadway? R eu te rs Brúsi frændi í bana- stuði. Í dag: Central Park. Á morgun: Broadway! R eu te rs J e n n i f e r L o p e z
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.