Morgunblaðið - 20.02.2002, Side 48
48 MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10.E. tal. Vit 294
Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit 338
Sýnd kl. 8 og 10.10.
1/2
Kvikmyndir.com
Byggt á sögu Stephen King
Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og
töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverð-
launahafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn.
1/2
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 4 ísl. tal. Vit 325
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 320
Sýnd kl. 6, 8 og 10.20. B.i. 12.
Vit 339.
Það er ekki
spurning
hvernig þú
spilar leikinn.
Heldur hvernig
leikurinn spilar
með þig.
Robert Readford
Brad Pitt
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit nr. 341.
Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.
Ó.H.T Rás2
HK DV
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3.45. Vit 328
HJ MBL
ÓHT Rás 2
DV
HK DV
Strik.is
RAdioX
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Vit 334. Bi. 14.
Ó.H.T Rás2
tilnefningar til Óskarsverðlauna4
Edduverðlaun6
Strik.is
HK DV
RAdioX
Sýnd kl. 5.
Ó.H.T Rás2
HJ MBL
ÓHT Rás 2
DV
Sýnd kl. 5.Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 14.
Sýnd kl. 7 og 9.15. B.i.12.
Sjóðheitasta mynd ársins er komin.
Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag.
Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz.
Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í
myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire
Sýnd kl. 5 og 10.
„sprengir salinn úr hlátri
hvað eftir annað með
hrikalegum sögum“ AE, DV
tilnefningar til Óskarsverðlauna4
Sýnd kl. 5. með ísl. tali.
Sex sálir í leit að réttu
tóntegundinni.
leikandi gamanmynd
með Gwyneth Paltrow
Shallow Hal.
Tilnefnd til Óskarsverðlauna
sem besta erlenda myndin
Sýnd kl. 7 og 9.30. B.i. 14.
Ó.H.T Rás2
Strik.is
SG. DV
Tilnefningar til frönsku
Cesar - verðlaunanna13
Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15
tilnefningar til
Óskarsverðlauna5
Sýnd kl. 8.
TEIKNIMYNDIN Monsters Inc.,
eða Skrímsli hf., heldur toppsætinu á
Íslenska bíólistanum. Þessi vandaða
afurð Disney-risans hefur heldur
betur fallið í kramið hjá ungum sem
öldnum en rúmlega 7.000 manns
sóttu myndina um síðustu helgi. Það
er ekki nema 8% lækkun á aðsókn, sé
miðað við síðustu helgi en í heildina
hafa 18.000 manns séð myndina.
Tvær nýjar myndir voru frum-
sýndar um síðustu helgi og gerðu
þær báðar nokkuð góða hluti. Grín-
myndin Not Another Teen Movie,
þar sem er gert kaldhæðnislegt grín
að unglingamyndum eins og Americ-
an Pie og Road Trip, hafnar í öðru
sæti yfir aðsókn, en 4.681 manns,
hvorki meira né minna, skemmtu sér
hið besta yfir þeim látalátum um
helgina.
Ögn alvarlegri tónar eru þá slegn-
ir í Spy Game þeirra Robert Redford
og Brad Pitt. Það voru rúmlega 3.000
manns sem sátu á stólbríkinni yfir
þeim hildarleik.
%
&
()
))
+
,
+
-
.
+
!
/
(0
" "#
$
%"
&
' '
& ! & () *
+*
, #
- !
./
!! "
#! #
!!$%!
&!
'!! % (
!
)#*!
)
+'! ) !
%
!
,!,#
(
0
1
2
3
4
03
5
6
27
02
00
8
9
05
01
07
09
06
2
:
:
9
2
8
4
06
3
07
04
02
9
1
1
9
2
1
09
1
+*;
/ < <
</<, <() *
+*
)+*<= <)+*<& +*, <>:+*/
+
+*;
/ < <
</
+ <, )+*< )+*<& +*<? >< @
)+*<= <& +*, () *
+*<&+*AB
<& +*, () *
+*< +*=<& +*, >B+*
)+*<, <? > () *
+*
() *
+*
+*;
/
+*;
/ <
</
+ </>B
() *
+*< )+*<& +*, )+*
+*;
/
>B+*
+*;
/ < +*
() *
+*
= Sulli og Mikki í góðum gír.
Skrímslin
skemmta sér
Íslensku kvikmyndahúsin um helgina
ÞAÐ á ekki af þeim
Gallagherbræðrum að
ganga! Þeir eru að sem
aldrei fyrr en þann 15.
apríl verður fyrsta lag-
ið af væntanlegri plötu
Oasis gefið út og er
það titlað „The Hindu
Times“. Breiðskífan
kemur svo út í júlí en
hún er nafnlaus sem
stendur. Ku þetta vera
fyrsta smáskífan frá
þeim félögum í hart-
nær tvö ár.
Ný plata frá Oasis
KVIKMYNDIN Harry Potter og
viskusteinninn er orðin næsttekju-
hæsta mynd kvikmyndasögunnar.
Tekjur af sýningum á Harry Potter
eru nú komnar yfir 926 milljónir
Bandaríkjadala og skaust hún þar
með upp fyrir Stjörnustríðsmyndin
Episode I – The Phantom Menace,
sem hefur aflað 922 milljóna dala.
„Þetta er ótrúlegt afrek. Við erum
mjög stolt af framleiðslu myndarinn-
ar og viljum þakka öllum sem hafa
sýnt myndinni áhuga,“ sagði Alan
Horn, framkvæmdastjóri Warner
Bros, sem framleiddi myndina og
mun hún hafa kostað um 125 millj-
ónir dala í framleiðslu auk þess sem
um 40 milljónum dala var varið til að
markaðssetja hana í Norður-Amer-
íku.
Myndin er byggð á fyrstu bókinni
sem enski rithöfundurinn J.K. Rawl-
ings skrifaði um galdrastrákinn
Harry Potter og ævintýri hans í
Hogwart-galdraskólanum. Daniel
Radcliffe, 13 ára gamall enskur pilt-
ur, leikur titilhlutverkið í myndinni
en meðal annarra leikara eru Alan
Rickman, Maggie Smith, Richard
Harris, Robbie Coltrane og John
Hurt. Chris Columbus, sem m.a. leik-
stýrði Mrs. Doubtfire, er leikstjóri.
Harry Potter og viskusteinninn
hefur heldur betur fallið í kram-
ið hjá kvikmyndaunnendum.
Harry Potter orðinn næst-
tekjuhæsta mynd sögunnar