Morgunblaðið - 20.02.2002, Side 49

Morgunblaðið - 20.02.2002, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2002 49 Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlauna- hafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Robert Readford Brad Pitt Ó.H.T Rás2 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. tilnefningar til Óskarsverðlauna4 1/2 Kvikmyndir.is Frá leikstjóra Blue Streak Hasarstuð frá byrjun til enda Sýnd kl. 10.30. B.I. 14 ára. Vit 340 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10. Vit 332 DV Rás 2 Sýnd kl. 3.40. Ísl. tal. Vit 320 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 341. Sýnd kl. 3.50, 5.55 og 8. Enskt tal. Vit 294 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit 338 HK DV Byggt á sögu Stephen King Sýnd kl. 9. B.i. 12. Vit 339. 4 Sýnd kl. 7 og 9. B.i 16. Vit 339. 1/2 Kvikmyndir.is Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverð- launahafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Robert Readford Brad Pitt Ó.H.T Rás2 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Sýnd kl. 6.40 og 9. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. Sýnd kl. 7. Ísl. Vit 338. tilnefningar til Óskarsverðlauna HK DV Hverfisgötu  551 9000 Spennutryllir ársins Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16. Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín af öllum uppáhalds unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú „Scary Movie“...Hverjum er ekki skítsama! Fyndnasta mynd ársins og rúmlega það! Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára.  DV Sýnd kl. 6.  Ó.H.T. Rás2 „Frábær og bráðskemleg“  DV  MBL  1/2 Radío-X  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 14 ára. AÐ þessu sinni sýnir Filmundur verðlaunamyndina You Can Count on Me. Lítið hefur farið fyrir þessari ágætu mynd, en hún var tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna árið 2000, fyrir besta frumsamda handrit og einnig var Laura Linney tilnefnd fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Flestir gagnrýnendur eru sammála um það að myndin hefði átt skilið meiri athygli en raun bar vitni, og megi tvímælalaust telja hana með bestu kvikmyndum Bandaríkjanna það árið. You Can Count on Me segir frá systkinunum Sammy og Terry sem eru munaðarlaus. Sammy hefur alla tíð búið í smábænum sem þau ólust upp í og hefur átt öruggt en að sama skapi innihaldsrýrt líf. Bróðir henn- ar – sem er andstæða systur sinnar – snýr aftur til bæjarins eftir langa fjarveru og verða fagnaðarfundir þegar systkinin hittast. Koma hans til bæjarins neyðir bæði systkinin til þess að skoða líf sitt og meta þær ólíku leiðir sem þau hafa valið, til þess að þau geti skilið hvort annað. You Can Count on Me tekur á samskiptum fólks og þeim tengslum sem bindur það saman, hvort sem um blóðbönd eða önnur tengsl er að ræða. Vel er lýst hversu flókin sam- skipti mannanna eru í raun og veru, ljóst er að ekkert er gefið í þeim efnum. Hver prófsteinn- inn á fætur öðrum er lagður á samband þessarar litlu fjölskyldu með ófyr- irsjáanlegum afleiðingum. Engin ein persóna hefur fullkomlega rétt fyrir sér, ekki er vinnandi veg- ur að aðhyllast aðeins við- horf einnar persónunn- ar, heldur verður áhorfandinn að horfast í augu við það að sam- skipti þeirra eru miklu flóknari en svo. Kenneth Lonergan er virtur sviðsleikstjóri og hefur skrifað nokkur kvikmyndahandrit, af þeim nýrri má nefna Analyze This og The Adventures of Rocky and Bull- winkle. You Can Count on Me er fyrsta myndin sem hann leikstýrir og vonandi ekki sú síðasta. Leik- ararnir hafa hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína, ekki síst Laura Linney, en auk Óskarsverðlaunanna hlaut hún á annan tug tilnefninga á kvikmyndahátíðum um allan heim fyrir leik sinn. You Can Count on Me verður sýnd í Háskólabíói miðvikudaginn 20. 02. kl. 20:00, fimmtudaginn 21.02 kl. 22:30, sunnudaginn 24.02. kl.18:00 og mánudaginn 25.02. kl. 22:30. Filmundur sýnir You Can Count on Me Sammy faðmar bróður sinn að sér. Margtæk vensl – eintæk vensl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.