Morgunblaðið - 13.03.2002, Side 9

Morgunblaðið - 13.03.2002, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2002 9 Lagersala á Fiskislóð 73 (úti á Granda), 101 Reykjavík. Miðvikudaga kl. 14:00 til 18:00 Fimmtudaga kl. 14:00 til 18:00 Föstudaga kl. 14:00 til 18:00 Laugardaga kl. 12:00 til 16:00 Outlet Mikið úrval af skóm á ótrúlegu verði !!! Opnunartími: 16. mars Laugardagur Karlakórinn HEIMIR 30. mars Laugardagur Viva Latino 18. apríl Fimmtudagur Ungfrú Reykjavík Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. ...framundan Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 - Fax 533 1110 R A D I S S O N S A S , H Ó T E L Í S L A N D I St afr æn a H ug m yn da sm ið jan / 16 71 Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is HEIMIR KARLAKÓRINN Frábær söngskemmtun og dansleikur me› hljómsveit Geirmundar Valt‡ssonar Mi›asalan alla daga! Næsta laugardag 16. mars Hafið samband við Guðrúnu, Jönu eða Ingólf Árshátí›ir, rá›stefnur, fundir, vörukynningar og starfsmannapart‡ Fjölbreytt úrval matse›la. Stórir og litlir veislusalir. 12. apríl Föstudagur Viva Latino 19. apríl Föstudagur Eurovisionkvöld Húnvetninga 27. apríl Laugardagur Viva Latino 26. apríl Föstudagur Viva Latino 24. apríl Föstudagur Viva Latino, ath síðasti vetrardagur 3. maí Föstudagur Færeyingakvöld 4. maí Laugardagur Viva Latino 11. maí Laugardagur Viva Latino 24. maí Föstudagur Fegurðarsamkeppni Íslands Söngvarar: Hjördís Elín Lárusdóttir Bjarni Arason Kristján Gíslason Gu›rún Árn‡ Karlsdóttir Dansleikur á eftir me› su›rænni latin- stemmningu fram á rau›a nótt! Danshöfundur Jóhann Örn. Tónlistarstjóri Gunnar fiór›arson. Leikstjórn Egill E›var›sson. Kristinn Svavarsson, Vilhjálmur Gu›jónsson Gunnar fiór›arson, Ásgeir H. Steingrímsson, Sigfús Óttarsson, fiórir Úlfarsson, Haraldur fiorsteinsson. Hljómsveit hússins: Kröftug og skemmtileg s‡ning. Full af fjörugum lögum og frábærum dansatri›um. Mi›asalan opin alla daga ! Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Rýmum fyrir vörum - allt á að seljast 20-50% afsláttur Sigurstjarnan - Stórútsala Opið virka daga frá kl. 11-18, laugard. 11-15 w w w .d es ig n. is © 20 02 IT M 90 01 Furu-eldhúsinnréttingar V. Fellsmúla • S. 588 7332 S æ n s k ú r v a l s f u r a Pantið tímanlega eða meðan birgðir endast 30 % afsláttur í mars BYGGINGAFYRIRTÆKIÐ Eykt hf. sem byggði og rak húsið að Borgartúni 21, en það hefur verið kallað Höfðaborg, hefur samþykkt kauptilboð sem fasteignafélagið Stoðir hf. gerði í húsið. Í Höfða- borg eru nokkrar ríkisstofnanir eins og Íbúðalánasjóður, embætti ríkissáttasemjara, Lánasjóður ís- lenskra námsmanna og fleiri. Fasteignafélagið Stoðir er að 45% í hlut Bónusfeðga, þeirra Jó- hannesar Jónssonar og Jóns Ás- geirs Jóhannessonar. Kaupþing á 45% og Spron 10%. Pétur Guð- mundsson, framkvæmdastjóri Eyktar, staðfesti að tilboð Stoða hefði verið samþykkt, en eftir væri að ganga endanlega frá sölunni. Ríkissjóður á m.a. forkaupsrétt að húsinu en ekki er talið líklegt að það nýti sér hann. Nokkur umræða varð á síðasta ári um leigusamning ríkisins við Eykt í kjölfar fyrirspurnar sem fjármálaráðherra svaraði frá Lúð- víki Bergvinssyni alþingismanni. Þar var upplýst að kostnaður rík- issjóðs við flutning ýmissa ríkis- stofnana og fyrirtækja og aðlögun þeirra í nýbyggingunni í Borgar- túni 21, nam alls tæplega 313 millj- ónum króna. Húsnæðið var leigt til 20 ára og munu leigugreiðslur á samningstímabilinu ekki verða undir 2,4 milljörðum kr., en leigu- fjárhæðin er bundin vísitölu neysluverðs. Morgunblaðið/Jim Smart Eykt hf. hefur selt Höfðaborg til Stoða hf. HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt ríkið til að greiða konu fasta óunna yfirvinnu í fæðingaror- lofi. Taldi konan laun að nokkru leyti vangoldin er hún var í fæðing- arorlofi og gerði kröfu um að greidd yrði föst óunnin yfirvinna þann tíma sem hún var í fæðingarorlofi á tíma- bilinu 1996 til 1997. Í niðurstöðu dómsins segir að eins og launakjörum stefnanda hafi verið háttað verði að líta svo á að fasta yfirvinnan hafi verið hluti af umsömdum dagvinnulaunum. Ekk- ert bendi til þess að aukið vinnu- framlag hafi átt að koma á móti eða að greiðslan hafi verið hugsuð sem bætur vegna álags eða annarra óþæginda. Ríkinu hafi því borið að reikna slíkar greiðslur inn í dag- vinnulaun í fæðingarorlofi stefn- anda. Þá segir í niðurstöðu dómsins að þar sem ekki sé ágreiningur um út- reikning á kröfu stefnanda eða fjár- hæð séu kröfurnar teknar til greina eins og þær séu settar fram. Beri ríkinu að greiða stefnanda 108.878 krónur ásamt dráttarvöxtum og 150 þúsund krónur í málskostnað. Héraðsdómur Reykjavíkur Ríkið greiði óunna yfirvinnu í fæðingarorlofi ♦ ♦ ♦ alltaf á föstudögum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.