Morgunblaðið - 13.03.2002, Side 54

Morgunblaðið - 13.03.2002, Side 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Gaukur á Stöng Stefnumót Undirtóna. Harð- kjarnakvöld þar sem fram koma SnaFu, Andlát og Down to earth. Hefst kl. 21.00. Aðgangseyrir 500 kr. Íslenska óperan Kanadíska sveitin God- speed you black empe- ror. Staf- rænn Hákon hitar upp. Sveitin held- ur aðra tónleika á sama stað á morgun. Regnboginn Franskir kvikmyndadagar halda áfram en þeim lýkur næsta mánu- dag. Í kvöld verða sýndar Dulið sakleysi (Comedie de l’Inn- ocence), kl. 18.00; Hefnd Matthieu (Selon Matthieu), kl. 20.00 og Um ástina (De L’Amour), kl. 22.00. Vídalín Sænsk/íslenska dúóið Broad en það er skipað þeim Mats Nilson og Birni Vilhjálmssyni sem hefur oft verið kenndur við Rokkabilly. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Godspeed you black emperor spila í Íslensku Óperunni. Pílagrímur (Pilgrim) Spennumynd Bandaríkin, 1999. Skífan VHS. (96 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Harley Cokeliss. Handrit: Peter Milligan. Aðal- hlutverk: Ray Liotta, Gloria Reuben og Armin Mueller-Stahl. MAÐUR nokkur vaknar nær dauða en lífi í miðri eyðimörk, en hef- ur ekki minnsta grun um hvernig hann endaði þar né hver hann er. Kemur í ljós að hann er staddur í Mexíkó og á sér marga óvini í litlum bæ skammt frá. Í hönd fer kapp- hlaup mannsins við að rifja upp bak- grunn sinn áður en óvinirnir hafa uppi á honum. Hér er á ferðinni nokkuð laglegt verk, dæmi- gert fyrir þann flokk mynda sem ekki teljast nægi- lega stjörnum prýddar eða glansandi til að rata í bíó en eru þó vel gerðar og uppfylla allar lágmarkskröfur um góða af- þreyingu. Á þar hinn ágæti leikari Ray Liotta stóran hlut að máli en hann ljær ringulreið minnislausrar og skelkaðrar aðalpersónunnar dýpt, auk þess sem handritið heldur áhorfendum í nægilega mikilli óvissu um stöðu mála til að gera framvind- una spennandi.  Myndbönd Á síðasta snúningi Heiða Jóhannsdóttir FILMUNDUR frumsýnir nú Harri- son’s Flowers eftir Elie Chouraqui frá árinu 2000, sem gerist í skugga stríðsátaka í fyrrum Júgóslavíu. Fjallar hún um hjónin Harrison og Söruh Lloyd sem vinna bæði við fréttamennsku; Sarah sinnir rit- stjórnarstarfi hjá Newsweek og Harrison er verð- launaður frétta- ljósmyndari. Þau hafa komið sér vel fyrir með börnum sínum, eru vel efnuð og lifa afar þægi- legu lífi í New York. Harrison hef- ur hugsað sér að snúa baki við stríðsfréttamennskunni, en ákveður að taka að sér eitt verk- efni til, í stríðshrjáðri Króatíu. Sarah fylgist með stigmagnandi átökunum í fjölmiðlum og að lok- um fær hún þær fréttir að Harr- ison hafi látist í sprengjuárás. Sa- rah neitar að horfast í augu við þessa staðreynd, og eitt sinn þegar hún horfir á fréttirnar sér hún hann á skjánum, eða svo heldur hún. Hún notar blaðamanna- skírteinið sitt til að komast til Kró- atíu til að finna manninn sinn – eða lík hans, sem er ennþá saknað. Þegar til Króatíu er komið tekur hver hryllingsatburðurinn við af öðrum. Bíll Söruh verður undir skriðdreka, puttaferðalangur sem hún tók upp í er tekinn af lífi og hún sleppur naumlega undan því að vera misþyrmt og nauðgað. Sem betur fer rekst hún á þrjá bandaríska ljósmyndara sem hún ferðast um með, og kynnist hrylli- legu ástandinu í landinu enn frek- ar. Með myndavélarnar einar að vopni ferðast þau um landið í leit að Harrison, og þurfa að sýna meiri dug en þau hafði nokkru sinni órað fyrir. Stríðssenurnar eru á stundum svo sannfærandi að engu líkara en um heimildarmynd sé að ræða. Allt sem gæti kallast eðlilegt líf er á bak og burt, og áhorfandinn fær áhrifaríka mynd af stríðsátökum, og því sem þeim fylgir. Í Harrison’s Flowers tekst afar vel að persónugera stríðsharmleik og að lýsa áhrifunum sem slíkur hryllingur hefur á einstaklinginn. Þetta sjónarhorn vill oft gleymast þar sem flestir kynnast stríði í gegnum óper- sónulegan frétta- flutning. Öðrum þræði er Harri- son’s Flowers svo ástarsaga, sem verður þó aldrei yfirþyrmandi eða ofurvæmin í samhengi stríðsátak- anna. Einnig fæst athyglisvert sjónarhorn á störf blaðamanna undir hættulegum kringumstæð- um, en hlutverk þeirra, og áhætt- an sem þeir taka vill oft gleymast í umfjöllun um stríðsrekstur. Að minnsta kosti 11 stríðsfréttamenn létust í átökunum á Balkansskaga 1991. Alþjóðasamtök blaðamanna hafa bent á að 91 blaðamaður lést við vinnu sína á stríðshrjáðum svæðum á árinu 2001 og nú þegar hafa 8 blaðamenn látist í átök- unum í Afganistan. Það er því rík ástæða til að beina athyglinni að því fórnfúsa starfi sem blaðamenn vinna á hættulegum tímum. Leikurinn í Harrison’s Flowers hefur vakið eftirtekt, ekki síst kemur Andy McDowell á óvart í hlutverki Söruh, en óhætt er að segja að hún takist hér á við hlut- verk sem sé ólíkt öllu sem hún hef- ur gert, hún sýnir á sér alveg nýja hlið í þessari mynd. Með önnur helstu hlutverk fara Adrien Brody, David Strathairn og Elias Koteras. Harrison’s Flowers verður sýnd í Háskólabíói miðvikudaginn 13. mars kl. 20, fimmtudaginn 14. mars kl. 22.30, sunnudaginn 17. mars kl. 18 og mánudaginn 18. mars kl. 22.30. Andie MacDowell og Elias Koteas í hlutverkum sínum. Skýrt frá stríði Filmundur sýnir Harrison’s Flowers ENIGA MENINGA - Konsert fyrir alla, krakka með hár og kalla með skalla Lög og textar Ólafs Hauks Símonarsonar Edda Heiðrún, Jóhanna Vigdís, Eggert Þorleifsson, KK, Olga Guðrún, Halldór Gylfason, Jón Ólafsson og hljómsveit. Su 17. mars kl. 14 Ath. aðeins þetta sinn BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Fö 15. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 16. mars kl. 17 - Ath. breyttan sýn.tíma Fö 22. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 23. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Through Nana's eyes eftir Itzik Galili við tónlist Tom Waits Lore eftir Richard Wherlock við írskt þjóð- lagarokk. Lau 16. mars kl. 22 ath. breyttan sýn.tíma Su 17. mars kl. 20 ATH! Síðustu sýningar. MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fi 14. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 21. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI ATH: Sýningum lýkur í mars SLAPPAÐU AF eftir Felix Bergsson Gamansöngleikur Verzlunarskólans Su 24. mars kl. 13. Aukasýning ATH: Síðasta sinn FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fö 15. mars kl. 20 - UPPSELT Lau 23. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 4. april kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI JÓN GNARR Lau 16. mars kl. 20 - LAUS SÆTI Þri 19. mars kl. 17 - ÖRFÁ SÆTI BYLTING HINNA MIÐALDRA e. Ólöfu Ingólfsdóttur og Ismo-Pekka Heikinheimo. Tónlist: Hallur Ingólfsson Fim 14. mars kl. 20 ATH: Síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 17. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 21. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 24. mars kl. 20 - LAUS SÆTI CAPUT Tónleikar Rafskuggar hjarðpípu-leikarans Lau 16. mars kl. 15.15. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fi 14. mars kl. 20 - UPPSELT Lau 16. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 22. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI LAU 23. mars kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið Aukasýningar á þessum vinsælu gamanleikrit- um með Sigga Sigurjóns og Tinnu Gunnlaugs í aðalhlutverkum. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 15. mars kl. 20.30. Á SAMA TÍMA SÍÐAR lau. 16. mars kl. 20.30. Aðeins þessar sýningar Miðasalan er opin frá kl. 14—18 virka daga og fram að sýningardögum. Sími 552 3000.                                                                          <7!   7 "    ' * ?     0  =  -   /   ' :     ) ,  .      4  +!##           !""  #   "57#    $   ,    " 3           ( (   -)   # 3.          !     !"      !      ! Fimmtudag 14. mars kl. 20.00 Föstudag 15. mars kl. 20.00 Sunnudag 17. mars kl. 20.00   Í HLAÐVARPANUM Vegna frábærra undirtekta: %&' '   (      Blús- og gospeltónlist ásamt leiknu efni. Jóhanna Jónas, Margrét Eir og Guðmundur Péturs. á gítar. Í kvöld mið. 13.3. kl. 21 - Fös. 22.3 kl. 21 Mið. 27.3 kl. 21 — Síðasta sýning „Ein besta sýning sem ég hef séð um langa hríð. " ÓS. DV.         )*+&&,&  )&-. '///0   0 sýnir í Tjarnarbíói leikritið eftir Þórunni Guðmundsdóttur 3. sýn. fim. 14. mars 4. sýn. sun. 17. mars 5. sýn. fös. 22. mars 6. sýn. sun 24. mars Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. KAFFIHÚSIÐ: KL. 12.00 - 22.00 SAMLOKA, KAFFI EÐA GOS KR. 990.- LÍTILL (0.33) MEÐ SAMLOKU KR. 390.- VAFFLA EÐA TERTA KAFFI EÐA GOS KR. 690.- HAPPY HOUR! KL. 17.00 - 19.00 BRAUÐ, SNAKK OG ÍDÝFUR FRÍTT MEÐ VEIGUM Í GLASI EÐA FLÖSKUM VEITINGASALURINN: KL. 12.00 - 15.00 2JA RÉTTA MATSEÐILL MEÐ KAFFI KR. 1.980.- LÍTILL (0.33) MEÐ TILBOÐI KR. 390.- Þumalína, Pósthússtræti 13 og Skólavörðustíg 41 Póstsendum – sími 551 2136 MeðgöngufatnaðurSúrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.