Morgunblaðið - 13.03.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2002 55
Sýnd kl. 5.45 og 8.
B.i. 12. Vit 335.
Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 6 og 8.
Úr sólinni
í slabbið!
Cuba Gooding Jr fer á kostum sem tann-
læknir frá Miami sem þarf að fara í
óvænta ferð til Alaska og lendir í ýmsum
hrakförum.
SG DV
HJ Mbl
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 10.30.
Vit nr 348. B.i. 16.
Sýnd kl. 10.
Vit nr 348. B.i. 16.Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 8.
Úr sólinni
í slabbið!
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.40. Sýnd kl. 6 og 8.
Þann 3. október 1993 var úrvalslið
bandarískra hermanna sent á vettvang
inn í höfuðborg Sómalíu, til að hand-
taka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin
átti að taka eina klukkustund en mis-
heppnaðist og endaði með skelfingu
SVALASTA
GAMANMYND
ÁRSINSI
Miðasala opnar kl. 15
Eina vopn hans er viljinn til að lifa.
Stanslaus spenna frá upphafi til enda.
Með stórleikaranum Gene Hackman og
hinum frábæra Owen Wilson.
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir
Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent
á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðju-
verkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en mis-
heppnaðist og endaði með skelfingu
Leikstjóri
Ridley Scott
(Gladiator)
Framleiðandi
Jerry Bruckheimer
(The Rock)
Svakalegasta
stríðsm
ynd
seinni ára sem
sat á toppnum
í 3 vikur í
Bandaríkjunum
Spennutryllir
ársins
Sýnd kl. 8 og 10.30.
B.i.16 ára. Sýnd kl. 4, 6 og 8. B. i. 14.
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16.Sýnd kl. 5, 8 og 10. Sýnd í Lúxus kl. 5 og 8. B.i. 16 ára.
tilnefningar til
Óskarsverðlauna13 il i ill
Sýnd kl. 4. B.i. 12 ára.
Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni
SV Mbl
DV
Gwyneth Paltrow Jack Black
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.40.
www.laugarasbio.is
Leikstjóri
Ridley Scott
(Gladiator)
Framleiðandi
Jerry Bruckheimer
(The Rock)
Kvikmyndir.com
Te kl. 4. Matur kl. 8.
Morð á miðnætti
7Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Kvikmyndir.comi ir.
HK. DV
HJ. MBL
ÓHT Rás 2
„Þvílík bíóveisla“
HVS Fbl
„Besta mynd ársins“
SV Mbl
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna13
Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna
sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka
tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukku-
stund en misheppnaðist og endaði með skelfingu
Svakalegasta
stríðsmynd
seinni ára sem
sat á toppnum
í 3 vikur í
Bandaríkjunum
THE LAST CASTLE
Sýnd kl. 5, 8 og 10.35. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30 og 8.
Sýnd kl. 5.30 og 10.30. B.i. 12 ára Sýnd kl. 8. B.i 12 ára
Kvikmyndir.com
UM síðustu helgi var haldin brúð-
kaupssýningin Já í Smáralind.
Ekki seinna vænna, enda fer
giftingarvertíðin brátt í hönd.
Um 60 fyrirtæki, sem hafa á einn
eða annan hátt með brúðkaup að
gera, sýndu vörur sínar, allt frá
mat og víni, fatnaði, skart-
gripum, snyrtivörum, blómum,
hárgreiðslu, ljósmyndum og kök-
um.
Fjöldinn allur af tískusýn-
ingum var og haldinn ásamt
ýmsum öðrum uppákomum.
Morgunblaðið/Ásdís
Brúðarkjólar fyrir háa sem lága voru til sýnis.
Daníel Kjartan frá Mosfellsbakaríi sýndi brúðkaupstertur.
Brúðkaupssýning í Smáralind
SIGRÍÐUR Guðnadóttir og félagar
stigu á svið Kringlukráarinnar um
helgina og frumfluttu nýja Janis Joplin
söngdagskrá. Á efnisskránni voru vit-
anlega öll bestu og kunnustu lög þess-
arar fornfrægu söngkonu sem lést fyrir
aldur fram í október 1970. Tónlist henn-
ar lifir samt góðu lífi eins og Sigríður
sýnir nú og sannar.
Í sveit með henni eru valinkunnir
hljóðfæraleikarar sem leikið hafa í
fjölda hljómsveita og tekið þátt í mý-
mörgum viðlíka skemmtidagskrám.
Hjörtur Howser leikur á hljómborð,
Kristján Edelstein gítar, Magnús Ein-
arsson stoðgítar, Eysteinn Eysteinsson
trommur og Friðþjófur „Diddi“ Sig-
urðsson á bassa.
Joplin-söngdagskráin verður flutt
áfram á Kringlukránni í marsmánuði.
Janis Joplin-skemmtun hófst um helgina á Kringlukránni
Sungið
til Benz og
Bobby
McGee
Sigga
Guðna
lifði sig
af öllum
lífs og
sálar
kröftum
inn í
hlutverk
Joplin.
Morgunblaðið/Kristinn
Stöllurnar Fjóla, Þóra og Beta skemmtu sér vel á
Joplin-tónleikunum.
Morgunblaðið/Kristinn