Vísir - 19.04.1980, Page 11
vlsnt
Laugardagur 19. april 1980
íréttagetroun krossgótan
1. Reksturinn hjá Arnar-
flugii gekk vel á síð-
asta ári og stefnir
félagið nú að kaupum
á nýrri þotu. Af hvaða
gerð?
2. Mikið skíðamót fyrir
börn var haldið á
Akureyri um síðustu
helgi og var það kennt
við heimsfræga per-
sónu. Hvað hétu leik-
ararnir?
3. Olíubill endaði öku-
ferð á mjög óhefð-
bundinn hátt í Þor-
lákshöfn á sunr.u-
daginn var. Hvernig?
4. í hvaða sæti lenti
íslenska körfuknatt-
leikslandsliðið í Polar-
Cup keppninni?
5. Komið hefur til tals að
útvarpa fréttum á
fleiri tungumálum en
íslensku í Ríkisút-
varpinu. Hvaða
tungumáli?
6. Hver fékk óskars-
verðlaunin sem besti
karlleikarinn í aðal-
hlutverki?
7. Eitt verkalýðsfélag á
Vestfjörðum hefur
samið . við sína at-
vinnurekendur. en í
trássi við Alþýðusam-
band Vestfjarða.
Hvaða verkalýðsfélag
var það?
8. Leikfélag Akureyrar
frumsýndi í gær leik-
ritið „Beðið eftir
Godot”. í því leikur
gestaleikari frá Þjóð-
leikhúsinu. Hver?
9. Margrét Dana-
drottning átti stóraf-
mæii á miðvikudag-
inn. Hvað varð hún
gömul?
10. Hver er stjórnarfor-
maður Framkvæmda-
stofnunar?
11. Flugleiðir hafa fest
kaup á nýrri þotu og
kemur hún til landsins
i júníbyrjun. Af hvaða
gerð er flugvélin?
12. Jazztónleikar verða
haldnir í Háskólabíói í
dag. Þar koma fram
tveir frábærir jazz-
leikarar. Hverjir?
13. I íslenska dýrasafninu
á Skólavörðustíg er nú
eitt lifandi dýr. Hvaða
dýr er það?
14. Nokkur hundruð laxa
sluppu úr búri, þar em
gerð var tilraun með
laxeldi. Hvar var
þetta búr?
15. Hver leikstýrði
f immtudagsleikriti
útvarpsins?
\ Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggðar á
fréttum í Visi síðustu daga. Svör eru á bls. 22.
spurnlngalelkur
1. 21. apríl komu fyrstu
handritin heim frá
Danmörku. Hvaða ár
var það?
2. Hvað verður maður,
sem syndir í Rauða-
haf inu?
3. Hvaðan kemur bill
sem er með alþjóðlegu
einkennisstafina NL?
4. Fyrir hvað stendur
rómverska ártalið
XM?
5. Hvað heitir' lengsta
fljót í heimi?
6. Hver stendur í
miðjum eldinum án
þess að brenna eða
sviðna?
7. Hver var forsætisráð-
herra í máí 1947?
8. Hvor plánetan er
stærri, Merkúr eða
Mars?
9. Hvaða íslenskt stöðu-
vatn er dýpst?
10. Hvað getur maður
haft i vinstri lófa
sínum en ekki þeim
hægri?