Vísir - 19.04.1980, Qupperneq 13
r ^
liit Laugardagur 19. april 1980
Messur
um helgina
Guösþjónustur I Reykjavfk-
urprófastsdæmi sunnudaginn 20.
april 1980.
Árbæjarprestakall: Barnasam-
koma í Safhaöarheimili Arbæjar-
sóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjón-
usta I safnaðarheimilinu kl. 2. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
AsprestakalliMessa kl.2 slðd. að
Noröurbrún l.Sr. GrimurGrims-
son.
Breiðholtsprestakall: Ferming-
arguðsþjónustur i Bústaðakirkju
kl. 10:30 og 13:30. Sr. Jón Bjar-
man.
Bús taöakirkja: Fermingar
messur Breiðholtssafnaðar kl.
10:30 ogkl. 13:30. Safnaðarstjórn.
Digranesprestakall: Barnasam-
koma I safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastig kl. 11. Fermingar-
guðsþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 10:30. Sr. Þorbergur Krist-
jánsson.
Dómkirkjan: Fermingarmessur
Fella- og Hólaprestakalls kl. 11 og
kl. 2. Sóknarnefnd. Landakots
spitali: Messa kl. 10. Sr. Þórir
Stephensen. Organleikari Birgir
As Guðmundsson.
Eella- og Hólaprestakall: Laug-
ardagur: Barnasamkoma I Hóla-
brekkuskóla kl. 2. e.h. Sunnudag-
ur: Barnasamkoma I Fellaskóla
kl. 11 f.h. Fermingar I Dómkirkj-
unni kl. 11 f.h. og kl. 2 e.h. sr.
Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja: Barnasamkoma
kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Organ-
leikari Jón G. Þórarinsson. Al-
menn samkoma n.k. fimmtu-
dagskvöldkl. 20:30. Sr. Halldór S.
Gröndal.
Hallgrlmskirkja: Guðsþjónusta
kl. 11. Fermdur verður Magnús
HelgiMatthíasson, Sjafnargötu 8.
— Altarisganga. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Messa kl. 2 fellur nið-
ur. Þriðjud.: Bænaguðsþjónusta
kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum.
Munið kirkjuskóla barnanna á
laugardögum kl. 2.
LandspitaUnn: Messa kl. 10. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja:
Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa
kl. 2. Organleikari dr. Ulf Prunn-
er. Sr. Tómas Sveinsson.
Kársnesprestakail: Barnasam-
koma í Kársnesskóla kl. 11 árd.
Fermingarguðsþjónusta I Kópa-
vogskirkjukl. 2. Sr. Arni Pálsson.
Langholtsprestakall: Ferming kl.
10:30 árd. Organleikari Jón
Stefdnsson. Altarisganga fyrir
fermingarböm og aöstandendur
þeirra vertur mánudaginn 21.
aprll kl. 20. Sr. Sig. Haukur Guð-
jónsson.
Laugamesprestakall: Laugar-
dagur 19. april: Guðsþjónusta að
Hátúni lOb, níundu hæð kl. 11.
Sunnudagur 20. april: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14.
Þriðjudagur 22. april: Bæna-
guösþjónusta kl. 18, altarisganga.
Æskulýösfundur kl. 20:30.
Sóknarprestur.
Neskirkja: Barnasamkoma kl.
10:30. Guðsþjónusta kl. 2. Organ-
leikur og kórstjórn Reynir Jónas-
son. Sr. Guömundur Óskar Ólafs-
son.
Seitjamamessókn: Bamasam-
koma kl. 11 árd. I Félagsheimil-
inu. Sr. Frank M. Halldórsson.
Frlkirkjan I Reykjavlk :Messa kl.
2 e.h. Organleikari Sigurður Is-
ólfsson. Prestur sr. Kristján
Róbertsson.
Frikirkjan i Hafnarfirði: Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 14. Altaris-
ganga. Safnaðarstjórn.
Nýja Postulakirkjan
Háaleitisbraut 58. Messa sunnu-
dag kl. 11 og 17. Kaffiveitingar.
Kirkja óháða safnaðarins.
Messa kl. 11 árd. nk. sunnudag.
(Minnst 30 ára afmælis
safnaðarins og kvenfélags
kirkjunnar).
Sr. Emil Björnsson
Hafnarfjarðarkirkja
Fermingarguösþjónustur kl. 10.30
f.h. og kl. 14 e.h.
Sóknarprestur.
UMSJÓNARMENN
Stöður umsjónarmanna við grunnskóla
Reykjavíkur eru lausar til umsókna. Laun
skv. launakerfi starfsmanna Reykjavíkur-
borgar.
Umsóknum með upplýsingum um menntun og
fyrri störf/ skal skila til fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur, Tjarnargötu 12 fyrir 9. maí nk.
Fræðslustjóri.
Urval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
í póstkrofu
Altikabúðin
Hverfisgotu 72 S 22677
OPID
KL. 9-9
Allar skreytingar unnar af
fagmönnum.
Hng bilastcði a.m.k. ó kvöldln
BIOMÍ WIMIR
H U \ \HS| R 1 I I
FÍFU ELDHÚS
Eldhúsiö með fulningahurðum er sígilt og vandað, enda
keypt af þeim sem vilja vandað og skemmtilegt eldhús.
Frágangur er allur eins og best verður á kosið, sterkar
lamir, aðeins úrvals efni er notað. Þér getið valið um lit á
innréttingu og plast á borðplötu.
Allir skápahlutar eru framleiddir með innfeldum tengi-
búnaði, sem gerir það að verkum að mjög auðvelt er að
tengja þá saman og hengja upp á vegg. Tækninýjung sem
auðveldar samsetningu og festing verður öruggari.
Fífa hefur bryddað upp á mörgum nýjungum, má þar m.a.
nefna útdregna grindarskápinn, sem er mjög vinsæll í dag
og flestir taka ■ eldhús sín.
Fífa býður upp á eldhus í öllum verðflokkum og fyrir þá
sem vilja fá góð eldhús fyrir mjög lítið verð, hefur Fífa
framleitt eldhús sem stendur fyllilega fyrir sínu, látlaust
og hagkvæm lausn fyrir alla þá sem vilja ekki leggja
mikinn kostnað í eldhúsið, en vantar eldhúsinnréttingu.
í þessu eldhúsi er sama efni, lamir og aðrir þeir hlutir
sem notaðir eru í aðrar innréttingar Fífu, en spamaður-
inn liggur í hagkvæmari staðiaðri framleiðslu, sem
kemur þeim til góða sem versla við Fífu.
Látið okkur teikna eldhúsin og gefa verðtilboð, þér að
kostnaðarlausu.
Húsgagnavinnustofa.Smiöjuvegi 44 Kópavogi Simi 71100