Vísir - 19.04.1980, Síða 23
Laugardagur 19. aprll 1980
23
Líf og list um helgina * Líf og list um helgina - Lif og list
Myndlist
Esjuberg
A Esjubergi er jazzað á hverju
fimmtudagskvöldi.
Kjarvaisstaðir
Guðný Guömundsdóttir og
Philip Jenkins halda tónleika
klukkan 20:30 á sunnudagskvöld.
Stúdentakja llarinn
Triö Guömundar Ingólfssonar
leikur jazz á sunnudagskvöldið f
Stúdentakjallaranum.
Djúpið
Jazzað i Djúpinu á fimmtu-
dagskvöld. Trió Guðmundar
Ingólfssonar.
I eldíínunni
Háskólabió
Niels-Henning Orsted Petersen
ogTanja Maria leika á tónleikum
Jazzvakningar klukkan 16 I dag.
Tónlist
Norræna húsið
1 Norræna húsinu er sýning á
verkum ýmissa mestu meistara
þessarar aldar, og má þar nefna
Picasso, Matisse, Miro, Munch,
Bonard, Klee, Hartung, Villon og
Dubuffet. Málverkin eru öll frá
Henie-Onstad safninu i Osló. Þá
sýnir norski grafiklistamaðurinn
Dag Rödsand f anddyrinu.
Sýning er opin frá 13.-27. april.
Kjarvalsstaðir
A Kjarvalsstöðum stendur yfir
sýningin Norræn vefjarlist 11.
Sýningin var opnuð 12. april og
stendur i mánuð.
Hér má sjá keriingu og Jón bónda að ræða viö Lykla-Pétur viö hlið Himnarikis
,,Vid strákarnir
gefumst aldrei
upp i úrslitum”
Meöal þess sem er á dagskrá I
iþ'róttum nú um helgina, er úr-
siitakeppnin i 2. flokki karla á
Islandsmótinu i handknattieik.
Þar keppa sex félög, Þróttur, KR,
FH, Breiöablik, Vikingur og
Grótta.
Meðal þeirra mörgu ungu hand-
knattleiksmanna sem þar veröa i
„ELDLINUNNI” er Páll Ólafs-
son, sem er þekktur i Þróttar-
búningnum bæði á handknattleiks
og knattspymuvellinum þótt ekki
sé hann nema 19 ára. Er hann
einn af efnilegustu iþróttamönn-
um landsins, og það sýndi hann
m.a. I leikjum Þróttar gegn ÍR
um lausa sætið i 1. deildinni i vik-
unni, þar sem hann var einn besti
maðurinn á vellinum.
„Þessi úrslitakeppni um
helgina á eftir að veröa mjög
erfið,” sagði hann. „Þarna verða
margir góðir leikmenn og liöin
hver öðru betra. Ég þori ekki að
spá neittum liklegan sigurvegara
en viö Þróttararnir ætlum ekki
að láta neitt af hendi þegjandi og
hljóðalaust”.
Við spurðum Pál aö þvi hvort
hann væri ekki oröin þreyttur á
handboltanum i bili.
„Bæði þreyttur og leiður” sagði
hann. „Ég var meö unglinga-
landsliðinu á Norðurlandamótinu
á dögunum og með leikjunum
þar, úrslitaleikjunum viö IR og
þessum úrslitaleikjum um helg-
ina, verö ég búinn að leika fjórtán
leikiá rúmlega einni viku. Þaö er
mikið meir en nóg til að gera
mann þreyttan og leiöan.
Þetta er allt jafn erfitt, og
þessir leikir i 2. flokki um helgina
verða engin undantekning þar á.
Strákar á okkar aldri eru ekki til-
búnir að hætta fyrr en allt er bú-
iö, og þvi reikna ég með mörgum
fjörugum og skemmtilegum
leikjum I Hafnarfirði um þessa
helgi”...
—klp—
Páll ólafsson Þrótti — hann bæöi
kann og veit hvernig á aö skora
mörk i handknattleik og knatt-
spyrnu. Visismynd Friöþjófur.
Sálin hans Jóns míns
Listasafn island
Sýning I tilefni af ári trésins,
þar sem sýnd eru verk, eftir inn-
lenda listamenn, um tré.
Höggmyndasaf n Ás-
mundar Sveinssonar
Opið þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13:30-16:00.
Ásgrímssafn
Opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 13:30-16:00.
A morgun frumsýnir Leik-
brúöuiand „Sálina hans Jóns
mins”, sem samið er eftir
samnefndri þjóösögu og „Gullna
hliöinu” eftir Daviö Stefánsson
frá Fagraskógi. Briet Héöins-
dóttir samdi handritið og stjórnar
sýningunni.
11 leikarar léöu brúðunum
raddir sinar. Guðrún Þ. Stephen-
sen fer meö texta kerlingar,
Arnar Jónsson með texta óvinar-
ins og Baldvin Halldórsson m
með texta Jóns bónda.
1 Leikbrúöulandi starfa nú
Erna Guömarsdóttir, Hallveig
Thoriacius, Helga Steffensen og
Þorbjörg Höskuldsdóttir, og
stjórna þær brúöunum i sýning-
unni.
Frumsýningin hefst kiukkan 15
á morgun, og er uppselt á þá
sýningu. Onnur sýning er sama
dag klukkan 17. Aðgöngumiöar
eru seldir við innganginn og
miöaverð er 2.500 krónur.
—ATA
Djúpið
Grafikmyndir eftir Jurgen
Grenzemann. Siðasti sýningar-
dagur er á sunnudaginn.
FIM-salurinn
Hjörleifur Sigurðsson opnar
sýningu um helgina á myndum
frá Lofoten I N-Noregi. Hjörleifur
hefur búið i Lofoten undanfarið ár
og málaði þessar myndir á þeim
tima.
MIR-salurinn
Ljósmynda- og bókasýning I til-
efni 110 ára afmælis Lenins verð-
ur opnað I húsakynnum MIR aö
Lindargötu 48, annarri hæð,
klukkan 15 i dag (laugardag).
Ásmundarsalur
Hannes Lárusson opnaöi mál-
verkasýningu i Asmundarsal I
gær og veröur hún opin fram til
næsta föstudaga.
Listmunahúsið
Temma Beil sýnir oliumálverk.
Mokka
Asgeir Lárusson sýnir 13 mynd-
ir.
Suðurgata 7
Antonio Corveiras sýnir ljós-
myndir frá heimahéraði sinu á
Spáni. Sýningin er opin fil miö-
vikudags, kl. 16-22, en frá 14-22
um helgar.
Bogasalur
Sýning á munum Þjóðminja-
safnsins, sem gert hefur verið við
og ljósmyndum, sem sýna hvern-
ig unnið var að viðgerðini.
Nýja Galleríið
Arni Garöar opnar myndlistar-
sýningu I dag kl. 14. Hann sýnir 45
myndir, Pastel, oliukritarmyndir
og vatnslitamyndir. Sýningin
stendur til 29. april.
stjórnmálafundir
Alþýöubandaiagiö á Selfossi og'
nágrenni heldur félagsfund
sunnudaginn 27. april kl. 14.00 að
Kirkjuvegi 7, Selfossi.
Fuiitrúaráö Sjálfstæöisfélaganna
I Kópavogiheldur fund mánudag-
inn 21. april kl. 20.301 Sjálfstæöis-
húsinu ab Hamraborg 1, 3. hæð.
Sjáifstæðiskvennafélagiö Vorboöi
heldur fund mánudaginn 21. april
kl. 20.30 I Sjálfstæöishúsinu.
Aiþýöubandalagiö I Hafnarfiröi.
Fundur i bæjarmálaráði mánu-
daginn 21. april kl. 20.30 I Skálan-
um.
Samband ungra framsóknar-
manna og Féiag ungra framsókn-
armanna á Akranesigangast fyr-
ir ráðstefnu um valkosti I orku-
málum. Ráðstefnan veröur hald-
in I Framsóknarhúsinu á Akra-
nesi, Sunnubraut 21, laugard. 19.
april.
DAGBOK HELGARINNAR
I dag er laugardagurinn 19. apríl 1980/ 110. dagur ársins.
Sólarupprás er kl. 05.41 en sólarlag er kl. 21.15.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavik vik-
una 18. april til 24. april er I
Lyfjabúð Breiöholts. Einnig er
Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22
öll kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokaó.
Hafnarf jöróur: Haf narf jaróar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplys
ingar í slmsvára nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartlma búöa. Apótekin
skiptast á slna vikuna Ijvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I
þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. A helgidögum er opiö f rá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyf jafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
síma 22445.
lœknar
Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Slmi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandj við
lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14
simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við iækni-1 sima Læknafélags Reykja-
vlkur 11510, en þvi aöeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar l
simsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög
•jm kl. 17 18.
önæmisaógeröir fyrir fullorðna gegn mænu
sótt fara fram l Heilsuverndarstöð
Reykjavlkur á mánudógum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
*Hjálparstóö dýra við skeiðvöllinn i Viðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14 18 virka daga.
heilsugœsla
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæóingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til ‘
kl 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ■
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeikl: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
•Heilsijverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvitabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. J9t
til kl. 19.30.
Fæöingarheimilt Reykjavlkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helqidöqum.
Vlfilsstaöir. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimilió Vifilsstóöum: Mánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá ki 14
»23
'Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar
daga kl 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 oq
1919.30.
Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30 16 og
19 19,30.
lögregla
slokkvlliö
Reykjavik: Logregla simi 11166 Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455 Sjúkrabill
og slokkvilið 11100
Kopavogur: Logregla simi 41200 Slökkvilið og
* sjukrabill 11100
* Hafnarf jöröur: Logregla sjmi 51166 Slokkvi
lið og sjukr-abill 51100.
Garöakaupstaður: Logregla 51166 Slókkvilið
oo sjukrabill 51100
Keflavik: Logregla og sjukrabill i sima 3333
og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094
Slokkvilið 8380
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666.
Slokkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra
bill 1220.
Höfn i Hornafirói: Lögregla 8282 Sjukrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Logregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334
Slokkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215
Slokkvilið 6222
Husavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog
sjukrabill 22222.
Dalvik: Logregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442
Olafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222
Slökkvilið 62115.
Siglufjoröur: Lögregla og sjúkrabill 71170
Slokkvilið 71102 og 71496
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Logregla og sjúkrablll 3258 og
3785. Slökkviliö 3333.
Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310.
Slökkvilið 7261
Patreksf jöröur; Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367. 1221.
Borgarnes: Logregla 7166. Slökkviliö 7365
Akranes: Logregla úg sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slókkvilið 2222.
feiöalög
Sunnudagur 20. aprll.
1. kl. 10 sklöaganga yfir Kjöl.
Gengiö frú Þrándarstööum og
yfir aö Stlflisdal. Fararstjúri:
Siguröur Kristjánsson. Verö kr.
5000, gr. v/bllinn.
2. kl. 13 Tröllafoss — Haukafjöll.
Létt ganga. Fararstjúri:
Þúrunn Þúröardúttir. Verö kr.
3000, gr. v/bflinn.
3. kl. 13 sklöaganga á Mosfells-
heiöi. Fararstjúri: Tdmas
Einarsson. Verö kr. 3000, gr.
v/bllinn. Feröirnar eru farnar
frá Umferöarmiöstööinni aö
austanveröu.
Feröafélag tslands
manníagnaöir
Kvennadeild Slysavarnafélags
tslands I Reykjavlk vill hvetja
félagskonurtilaöpanta miöa sem
allra fyrst I 50 ára afmælishúfiö
sem veröur á afmælisdaginn
mánudaginn 28. arll n.k. aö Hútel
Sögu og hefst meö boröhaldi kl.
19.30. Miöapantanir I slma 27000.
Slysavarnahúsinu á Grandagaröi
á skrifstofutlma, einnig I sima
44601 og 32062, eftir kl. 16.00. Ath.
miöar oskast súttir fyrir 20. april.
Stjúrnin.
ýmislegt
Kvenfélag Bæjarleiöa.
Fjölskyldubingú veröur þriöju-
daginn 15. april kl. 20.30 aö Siöu-
múla 11. Fjölmenniö.
Stjúrnin.
Kvöldslmaþjúnusta SAA
Frá kl. 17-23 alla daga ársins.
Slmi 8-15-15.
Kaffisala á vegum þjúnustureglu
Guöspekifélagsins veröur I
Templarahöllinni, Eirlksgötu 5, á
morgun, sunnudaginn 13. april
kl. 15.00.
Kvennadeild Slysavarnafélags
tslands I Reykjavik vill hvetia
félagskonur tilaöpanta miöa sem
allra fyrst I 50 ára afmælishúfiö
sem veröur á afmælisdaginn
mánudaginn 28. april n.k. aö
Hútel Sögu og hefst meö boröhaldi
kl. 19.30. Miðapantanir I sima
27000 Slysavarnahúsinu á
Grandagaröí á skrifstofutima,
einnig i sima 44601 og 32062, eftir
kl. 16.00. Ath. miöar úskast súttir
fyrir 20. aprfl. Stjúrnin.