Vísir - 19.04.1980, Síða 24

Vísir - 19.04.1980, Síða 24
24 vism Laugardagur 19. aprll 1980 Bíóin um helgina Hér birtist útdráttur úr þeirri gagnrýni, sem birst hefur I Visi siban hin nýja einkunnargjöf hóf göngu sina. Hæst er gefib 10,0. Laugarásbió - Meira Graffiti Leikstjóri: Bill Norton Myndatökumabur: Caleb Desczhanel. Hcfundurhandrits: Bill Norton. Aballeikarar: Candy Clark, Hon Howard, Paul Le Mat, Cindy Wiili- ams og Charles Martin Smith. „Meira Graffiti” gerist á fjórum gamlársdögum. Sagt er frá gamlársegi 1964 þegar John Milnder vinnur frækilega sigra á kapp- akstursbrautinni og kynnist Islenska skiptinemanum Evu (Onnu Björnsdóttur). 31. desember 1965 er Terry Fields I Vietnam. Hann hyggur á heimferb og gtest ab fá sig skrában I tölu fallinna. A gamlársdag 1966 lendir Debbie Dunham i ýmsum ævintýrum meb vinum sinum úr kommununni sem hún byr L A sfbasta degi ársins 1967 deila hjónin Laurie og Steve ákaft en lenda fyrir tilviljun f hópi stúdenta sem eru ab mótmæla stribinu I Vietnam og handtekin af lögreglunni. Þessir ólfku söguþræbir eru fléttabir saman á ýmsa vegu. „Meira Graffiti” er ljómandi haglega gerb mynd og f henni svifur andi áranna 1964-67 yfir vötnunum. Tónlistin á ekki minnstan þátt , en i myndinni er fluttuc fjöldi vinsælla laga frá þessu tfmabili Sagan sem myndin segir er heldur litilfjörleg eins og oft vill verba þegar prjónab er aftan vib vinsæla kvikmynd, en engu ab sibur er hægt ab mæla meb myndinni sem ágætis afþreyingu. — SKJ Einkunn 7, Tónabió - Bleiki pardusinn hefnir sín Framleibandi og leikstjóri: Biake Edwards. Handrit: Frank Waldman, Ron Clark og Blake Edwards. Tónlist: Henry Mancini. Abalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom, Burt Kwpuk, Dyan Cannon og Robert Webber. Þab virbist vera alveg sama hvab leikarinn Peter Sellers tekur ab sér ab leika, meb smá útlitsbreytingum hleypur hann úr einni persónu I abra eins og ab drekka vatn. Þetta sannar hann óumdeilanlega i nýjustu myndinni um leyniiögreglumanninn Clouseau, „Bleiki pardusinn hefnir sin”. Þessi frábæri leikari fer á kostum f þessari nýjustu mynd um Clousau. Söguþrábur þessara „framhaldsmynda” hefur aldrei verib upp á marga fiska, og I þessari mynd er þab sama uppi á teningnum. Blake Edwards virbist endalaust geta malab guil meb framleibslu þessara mynda og heldur þvf eflaust áfram meban hann hefur snill- ing eins og Peter Sellers sér vib hlib. Ekki má heldur gleyma Burt Kwpuk, sem leikur þjóninn Cato, hann fær ab njóta sln mun meira I þessari mynd en þeim fyrri og er alveg drepfyndinn. Þab er sagt, ab hláturinn lengi lifib, og þeir sem hafa áhuga á ab lengja þab til muna, ættu ab bregba sér i Tónabió þessa dagana. — mól Einkunn 8,5 Nýja Bió - Brúðkaupsveislan Leikstjóri: Robert Altman Handrit: John Considine, Patricia Resnic, Allan Nochols og Robert Altman. Myndataka: Charles Rosher Abalhlutverk: Carol Burnett, Geraidine Chaplin, Mia Farrow, Vittorio Gassman, Lillian Gish o.fl. Ýmislegt getur gerst I brúbkaupi þar sem gestirnir hafa mislitt mjög f pokahorninu. Mynd Roberts Altmans, „Brúbkaupsveisla”, fjailar um brúbkaup Dlnós Corelli, af gömlum bandarískum subur- rlkjaættum og Muffin Brenner, dóttur vörubilstjóra, sem aubgast hefur mjög á vöruflutningum. Ekkert er til sparab svo brúbkaupib megi verba sem eftirminnilegast og glæsilegast, Unga fólkib er gef- ib saman af gömlum biskup, en hann reynist nærri elliær og tæpast þess umkominn ab framkvæma hjónavigslu. Miklum fjöida gesta hefur verib bobib til brúbkaupsins, en fáir láta sjá sig. Fjölskyldur brúbhjónanna eru þó nógu stórar til ab allfjölmennt verbur f veisl- unni. Fljótlega eru margar blikur á lofti þegar önnur fjölskyldumál verba ofar á baugi en brúbkaupib. Undir glæstu yfirborbi brúbkaupsveislunnar kemur sitt af hverju i Ijós. Lif flestra meblima Corelli og Brenner fjölskyidnanna er litib annab en leiksýning þar sem llfib ab tjaldabaki er jafn aumiegt og sýningin sjálf er glæsileg. „Brúbkaupsveisla" er skemmtileg, skörp og vei gerb ádeila þar sem öllu gamni fylgir nokkur alvara. —SKJ Einkunn 8, (Jtvarp og sjónvarp um helgina sjonvarp Laugardagur 19. april 16.30 tþróttir. Umsjónarmab- ur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Tólfti og næstsib- asti þáttur. Þýbandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og vebur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löbur. Gamanmynda- flokkur. Þýbandi Ellert Sig- urbjörnsson. 21.00 Harbbýlt er i hæbum. Heimildamynd um náttúru- far, dýralif og mannlif I hlibumhæsta fjalls veraldar þar sem hinir harbgeru Sherpar eiga heimkynni sín. Þýbandi Gubni Kolbeinsson. Þulur Fribbjörn Gunnlaugs- son. 21.25 Jass. Sænski pianóleik- arinn Lars Sjösten leikur á- samt Alfreb Alfrebssyni, Arna Scheving og Gunnari Ormslev. Stjórn upptöku Egill Ebvarbsson. 21.55 Myndin af Dorian Gray. s/h (The picture of Dorian Gray). Bandarisk biómynd frá árinu 1945, byggb á sögu Oscars Wildes um manninn sem lætur ekki á sjá, þótt hann stundi lastafullt liferni svo árum skiptir. Abalhlut- verk George Sanders og Hurd Hatfield. Þýbandi óskar Ingimarsson. 23.40 Dagskrárlok Sunnudagur 20. april 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Kristján Róbertsson, frlkirkjuprestur i Reykja- vik, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar.Ab þessu sinni verbur rætt vib fatlab barn, Oddnýju Ottósdóttur, og fylgst meb námi hennar og starfi. Þá verbur Blá- mann litli á ferbinni, og búktalari kemur i heim- sókn. Einnig eru Sigga og skessan og Binni á sinum stab. Umsjónarmabur Bryn- dis Schram. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og vebur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Islenskt mál. Textahöf- undur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórn- andi Gubbjartur Gunnars- son. 20.45 Þjóblff. Mebal efnis: Farib verbur i heimsókn til hjónanna Finns Björnsson- ar og Mundinu Þorláksdótt- ur á Ólafsfirbi, en þau áttu tuttugu börn. Steingler — hvab er þab? Leifur Breib- fjörb listamabur kynnir þessa listgrein. Þá verbur farib til Hveragerbis og fjallab um dans og sögu hans á íslandi, og henni tengist ýmis fróbleikur um islenska þjóbbúninga. Um- sjónarmabur Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 21.45 1 Hertogastræti. Ellefti þáttur. Þýbandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok útvarp Laugardagur 19. april 7.00 Veburfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veburfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veburfregnir). 11.20 Barnatimium Grænland Sigribur Eyþórsdóttir stjórnar. Gestir timans: Einar Bragi rithöfundur, Brynja Benediktsdóttir leikkona og Benedikta Þor- steinsson, sem syngur lög frá heimalandi sinu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vebur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 t vikulokin Umsjónar- menn: Gubmundur Arni Stefánsson, Gubjón Frib- riksson, og Þórunn Gests- dóttir. 15.00 t dægurlandi Svavar Gests velur Islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 tslenskt rrál Gubrún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veburfregnir. 16.20 Úr skólalifinu. (Endur- tekinn þáttur frá 5. mars) Stjórnandinn, Kristinn E. Gubmundsson, tekur fyrir nám i jarbvisindadeild há- skólans. 17.05 Tónlistarrabb: — XXII. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um smáform hjá Chopin. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veburfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis Sigurbur Einarsson Islensk- abi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (20). 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Sviti og aftur sviti SigurburEinarsson stjórnar þætti um keppnisfþróttir. 21.15 A hljómþingi Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfund þeirra. 22.15 Veburfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. april 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorb og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veburfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveitin 101 strengur leikur. 9.00 Morguntönleikar. a. Sinfólia I B-dúr eftir Johann Christian Bach. Nýja fll- harmoniusveitin I Lundún- um leikur :Reymond Leppard stj. b. Harmóniu- messa eftir Joseph Haydn. Judith Blegen, Frederica von Stade, Kenneth Riegel og Simon Estes syngja meb Westminster-kórnum og Fllharmonlusveitinni I New York: Leonard Bernstein stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veburfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Gubmundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa I Miklabæjar- kirkju. Hljóbritub 30. f.m. Prestur: Séra Þórsteinn Ragnarsson. Organleikari: Rögnvaldur Jónsson bóndi á Flugumýrarhvammi. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vebur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Norræn samvinna i for- tib, nútið og framtlb. Dr. Gylfi Þ. Gislason prófessor flytur hádegiserindi. 14.00 Mibdegistónleikar: Frá tónlistarhátibinni i Schwet- zingen i fyrrasumarKalfuz- strengjatrlóib leikur tvö trló op. 9 eftir Ludwig van Beethoven, I D-dúr og c- moll. 14.50 Eilitib um ellina. Dag- skrárþáttur hinn slbari 1 samantekt Þóris S. Gub- bergssonar. M.a. rætt vib fólk á förnum vegi. 15.50 ,,Fimm bænir” (Cinc Priéres) eftir Darius Mil- haud. Flemming Dressing leikur undir á Orgel Dóm- kirkjunnar I Reykjavik. (Hljóbr. I sept 1978). 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Endurtekib efni. a. „Ég hef alltaf haldib frekar spart á”: Viötal Pájs Heib- ars Jónssonar viö séra Val- geir Helgason prófast á Asum I Skaftártungu (Aöur útv. I september I haust). b. „Ég var sá, sem stóö aö baki múrsins”: Nlna Björk Arnadóttir og Kristin Bjarnadóttir kynna dönsku skáldkonuna Cecil Bodker og lesa þýöingar slnar á ljóöum eftir hana. (Aöur útv. I fyrravor). 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Carl Jularbo leikur. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.21 „Sjá þar draumóra- manninn” Björn Th. Björnsson ræöir viö Pétur Sigurðsson háskólaritara um umsvif og daglega háttu Einars Benediktssonar I Kaupmannahöfn á árunum 1917-19. (Hljóöritun frá 1964). 20.00 Sinfónluhljómsveit tslands leikur i útvarpssal Páll P. Pálsson stj. a. Lög úr söngleiknum „Hello Dolly” eftir Jerry Herman. b. „Afbrýöi”, tangó eftir Jakob Gade.c. „Vlnarblóö” eftir Johann Strauss. d. „Litil kaprlsa” Gioacchino Rossini. e. „Bátssöngur” eftir Johann Strauss. f. „Dynamiden”, vals eftir Josef Strauss. g. „Freikugeln” polki eftir Johann Strauss. 20.35 Frá hernámi islands og styrjaidarárunum sibari. Indriöi G. Þorsteinsson les frásögu Vlkings Guömunds- sonar á Akureyri. 20.55 Þýskir pianótónleikarar leika evrópska pianótónlist. Fjórbi þáttur: Rúmensk tónlist: framhald. Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 „Mjög gamall mabur meb afarstóra vængi” Ingi- björg Haraldsdóttir les þýö- ingu sina á smásögu eftir Gabriel Carcia Marques. 21.50 Frá tónleikum i Háteigs- kirkju 4. april I fyrra.Söng- sveit frá r.eðra Saxlandi (Niedersachsischer Singkreis) syngur lög eftir Mendelssohn, Brahms og Distler. Söngstjóri: Will Trader 22.15 Veburfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Halldórsson leikari les (7). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist pg tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.