Vísir - 19.04.1980, Side 25

Vísir - 19.04.1980, Side 25
vlsm r Laugardagur 19. aprll 1980 Vorblót fyrir unnendur gódra vína í Vfldngasal Nil á miövikudaginn kemur 23. aprll verBur haldiB VOR- BLÓT i Vlkingasár Hótel Loft- leiBa. HúsiB opr.ar kl. 19 og verBur gestum boBiB upp á „hressingu” viB innganginn. MatseBillinn verBur nokkuB sér- stakur aB því leyti aB hann er sérstaklega samansettur eBa hannaBur, eins og sagt er, meB vlniB I huga. Forrétturinn er „GOÐA KRAMARHOS MEÐ GÓMSÆTUM FYLLINGUM”. En hvaB er GoBa kramarhús? Jú, þaB eru sérstakar pylsuteg- undir, t.d. Mortadella, bjór- skinka, skinkupylsa, svo eitt- hvaB sé nefnt, i kramarhúsi. Þeir sem hafa komiB til SuÐ- ur-Evrópu munu eflaust kann- ast viB þennan forrétt. Hann er t.d. mjög algengur I ltalfu, Júgóslavlu og á Spáni. Nóg um þaB, en SælkerasIBan hefur saknaB þessara forrétta á mat- seBlum veitingahúsanna. Þessi forréttur á mjög vel viB glas af góBu rauBu vini. Svo er þaB aBalrétturinn. Enn á ný kemur Þórarinn yfirmatreiBslumaBur á Hótel LoftleiBum á óvart. Hann er I stöBugri sókn. Hann hefur útbúiB nokkuB sérstakan rétt. tslenska lambakjötiB býöur upp á ýmsa möguleika, sem Sæl- kerasIBunni finnst islenskir veitingamenn ekki nýta sem skyldi. Réttur Þórarins er unn- inn úr hryggnum. Kjötiö er kryddaB meö ýmsum nýjum kryddtegundum. I réttinum er bæBi ostur og rækjur sem er pakkaö inn ásamt kjötinu I smjördeig. SIBan er þetta bakaö I ofni. MeB þessum óvenjulega rétti er borin fram pipar-rauö- vmssósa og grænmeti. Sælkerar ættu eindregiö aö kynna sér þennan rétt. 1 eftirrétt er boöiö upp á djúpsteiktan Camembert ost. Svo er þaB kaffiö en gestir fá ókeypis glas af llkjör meB þvl. Eins og áöur hefur komiö fram veröur megin áherslan lögB á vinin. Þetta er þvl nokkuö óvenjulegt Sælkerakvöld. Sæl- kerasíöan veröur á staönum og mun spjalla viö gesti. Síöan veröur stiginn dans og vetur konungur kvaddur og sumri fagnaö. Veröinu er mjög stillt I hóf, en réttara er aö panta borö sem fyrst á þetta sérstaka Sæl- kerakvöld, sem sameinar tvennt: góö vin og góöan mat. HafiB samband viö veitinga- stjóra varöandi borBapantanir, slminn er 22321 og 22322. Sjá- umst á VORBLÓTINU. P.s. Um kvöldiö veröur sagt frá fyrirhuguBum utanlandsferöum fyrir sælkera sem SælkerasIBan mun efna til. (Jtanferdir fyrir sælkera SælkerasiBan mun efna til tveggja utanlandsferöa fyrir sælkera nií á næstunni. Fyrsta feröin veröur farin 21. mai og dvalist veröur á Irlandi yfir hvitasunnuna. 1 júnfveröur hins vegar fariö til Frakklands og veröur fyrst fariö til kampa- vínsborgarinnar Reims og þá til þeirrar borgar sem kölluö hefur verið mekka matargerðariist- arinnar, „Dijon”. Einnig veröur Rauðvlnsborgin „Beaunt” heimsótt. Nú og vitaskuld verö- ur París heimsótt, en meira um Frakklandsferöina siöar. Fyrsta feröin sem farin verB- ur á vegum Sælkeraslöunnar er til írlands. Irar eru mikil land- búnaöarþjóö. trska nautakjötiö er meö þvi betra i Evrópu og þaö sama má segja um ýmsar aörar landbúnaöarvörur, svo sem grænmetiö. Lagt veröur af staö siöla dags 21. mai, sem er miövikudagur. Þá er flogiö til Dublinar. Komiö er aftur til Is- lands 26. mal, og er þetta þvl 5 daga ferö. Þátttakendum gefst kostur á aö kynnast irskri mat- argerBar-list, meBai annars hin- um ljómandi góöa kráarmat. Einnig veröur irskur sveitamat- ur rækilega kynntur. Veitinga- staöurinn „Le Coq Hardi” verö- ur heimsóttur en eigandinn og yfirmatreiöslumaöurinn John Howard hefur tvlvegis hreppt titilinn „Besti matreiöslumaöur Evrópu”. Sælkerar ættu ekki aö láta þetta einstæöa tækifæri Ur greipum sér ganga. Vissara er aö panta strax þvi þátttakendur veröa aöeins 25. Allar nánari upplýsingar gefur Feröaskrif- stofan Samvinnuferöir — Land- sýn, simi 27077. Þessi ferö er eins og áöur hefur komiö fram sérstaklega skipulögö meö áhugamál sælkera I huga. Fyrsta sælkeraferöin veröur farin til trlands. Heitir Rommdrykkir Nú fer aö vora hvaö af hverju, þó er sums staBar enn hægt aö fara á skiBi, stangveiöimennirn- ir eru farnir aö veiöa sjóbirting- inn. Lóan er komin, þannig aö þaö er tilvaliö aö fara aö spáss- era úti I náttúrunni. Nú fara garöeigendur aB huga aö görö- um sinum og sumarbústaBaeig- endur aB undirbúa bústaöinn fyrir sumariö. En þó aö sól sé hátt á lofti getur enn veriö frek- ar kalt I veöri. ÞaB getur þvl veriö hressandi aö fá heitt „Rommtoddý” þegar inn er komiö. Hér eru nokkrar upp- skriftir aö heitum Romm-drykkjum. Hér er drykkur sem Sælkera- siöan getur mælt meö og heitir hann„CIDERIFIC”. Hitiö I potti 18 dl. af eplasafa. Takiö pottinn af hellunni og helliö 7 dl. af rommi. BeriB drykkinn fram I leirkrúsum. SetjiB einn negul- nagia, 1/2 kanelstöng og sltrónusneiö I hverja krús. Hér kemur önnur uppskrift af romm-drykk sem Sælkerasíöan getur mælt meö en þaö er „ROMM-KAKÓ”. LagiB kakó og bætiö 4 1/2 cl af rommi I hverja krús og setjiö eina mat- skeiö af þeyttum rjóma ofan á. Og þá er þaö hiB klasslska „ROMMTODDÝ”. Helliö heitu vatni I krús og bætiB 4 cl. af rommi I vatniB og sykriö síöan eftir smekk, bætiö einni sltrónu- sneiö út I. SælkerasIBan mælir meö Bacardi rommi, þaB er frekar milt og bragöiB ekki of sterkt. Til eru tvær tegundir af Bacardi rommi I Afengisverslununum. Algengasta tegundin er „Light-dry”, hin kallast „Gold” og er þaB brúnleitt aö lit. ÞaB hentar frábærlega I hiB klasslska „Rommtoddý”. Góöir, heitir rommdrykkir. Þórarinn yfirmatreiösiumaöur kemur á óvart sœlkerasíöan Gráðostapinnar Sælkerasiöan þreytist aldrei á aö skora á lesendur slna aö boröa meiri ost. tslenski ostur- inn er oröinn mjög góöur. Hér er uppskrift af frönskum smáretti, sem upplagt er aö bera á borö eftir leikhúsferö. Einnig er þessi réttur upplagöur eftirréttur. Hann kallast I Frakklandi „Feuilletés”. ByrjiB á þvl aö kaupa gráöost. KaupiB ögn af smjördeigi hjá bakaranum, muniö aö panta þaö deginum áöur. Deigiöerflatt út. Osturinn skorinn I litlar stengur. Skeriö smjördeigiö I hæfilegar plötur, um 5x10 cm. SetjiB svo gfáöost á hverja plötu og vefjiö eöa brjót- iö smjördeigiö utan um ostinn. Pensliö ostabögglana meB þeyttu eggi. Bakiö bögglana eöa pinnana I 15-20 mlnútur. Beriö pinnana fram heita. Þaö er frekar fljótlegt aö útbúa þennan ostrétt og hann er mjög bragB- góBur. Gráöostapinnar, góöur eftirréttur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.