Vísir - 19.04.1980, Síða 30
vism
Laugardagur 19. aprll 1980
jiv'-vaví
30
mgðlfur GuöDranflsson hyggst endurskoða afstööu sína
til auglýsinga f útvarol og sjónvarpl:
Frá stofnfundinum á Sögu. Skiili Johnsen borgarlæknir I ræöustöl
(Visism JA).
Stofnfundur Fiskeidis:
Hyggst koma upp
laxeldlsstöðvum
Fiskeldi h.f. hyggst koma upp
laxsei&aeidisstöövum á aO
minnsta kosti tveim stö&um á
landinu, sinni f hvorum lands-
hluta og hefur einnig á döfinni
fiskeldi I kvlum og jafnvel víö-
tækari starfsemi.
Visir spuröi Hilmar Helgason,
einn stjórnarmanna um markmiö
félagsins sem stofnaö var form-
lega á dögunum. Hann sagöi a&
þaö væri fyrst og fremst seiöaeldi
og eldisstöðvarnar yröu a.m.k.
tvær meö mikilli fjarlægö á milli,
til aö fyrirbyggja aö allur stofn-
inn væri I hættu ef sýking kæmi
upp. Þá væri einnig gert ráö fyrir
kviaeldi, en þaö er fiskeldi aö
norskri fyrirmynd I hlýju og
djúpu vatni og er fiskurinn haföur
I nót. Hilmar sagöi aö fiskurinn
tapaöi nokkru í bragði og litfeg
urö og þar meö verði, þar sem
þessi eldisaöferö heföi veriö viö-
höfö, en hins vegar heföi ekki
reynt á þaö hér á landi, en taliö er
aö aöstæöur til fiskeldis hér séu
mjög gó&ar. Islenskt fiskafóöur
er þaö besta sem völ er á, sagöi
Hilmar og gæti vel komiö til
greina aö flytja þaö lit. Þá taldi
hann ekki óliklegt aö fariö yröi ilt
Iiitflutning á afurðum eldisstööv-
arinnar, en þaö yröi þá fyrirtækið
sjálft, sem anna&ist Utflutninginn
eöa aörir islenskir aöilar, „við
höfum nóga reynslu f að selja sjá-
varafuröir”.
Aöspurður sagöi Hilmar aö
framtiöin ein geti skoriö úr um
þaö hvort niöuriagningariönaöi
Islendinga vaxi svo fiskur um
hrygg aö til einhverrar vinnslu
afuröanna komi.
Hluthafar i Fiskeldi eru 620 og i
stjórn voru kosnir: Jakob V. Haf-
stein, Arni Ó. Lárusson, Jón
Gauti Jónsson, Hilmar Helgason,
Eyjólfur Friögeirsson, Jón Friö-
jónsson og Bjarni Aöageirsson.
-sv
söfnu&urinn og kvenfélag hans 30
áraafmælissinsmeö messu kl. 11
fyrir hádegi.
Er þaö kvenfélagiö sem gefur
hjólastólabrautina og segir í frétt
frá söfnu&inum, aö þaö fari vei á
þvi a& kirkjur gangi á undan meö
fordæmi til aö auövelda fötluöum
aö komast fer&a sinna. Viö mess-
una á sunnudaginn veröur einnig
afhent gjöf til vistheimilisins
Bjarkaráss, sem Styrktarfélag
vangefinna rekur.
,,Viö ætium aö reyna aö komast
aö samkomulagi á viöskiptaleg-
um forsendum I staö þess aö
stefna”, sagöi Vilhjálmur Liíö-
viksson stjórnarforma&ur Þör-
ungavinnslunnar á Reykhólum I
samtali viö Visi, en hann er nii
nýkominn heim frá Skotlandi þar
sem hann ræddi viö forráömenn
fyrirtækisins Alginates Industries
Ltd sem keypt hefur framleiðsl-
una.
Vilhjálmur sagöi aö málin væru
á viökvæmu stigi en vilji væri fyr-
irhendi aö komast aö samkomu-
lagi. Þaö heföi veriö ákveðiö aö
llta ekki svo á aö samningum um
sölu á þörungum hef&i veriö sagt
upp af hálfú Skotanna, heldur aö
ástandiö I ár bæri aö skoða sér-
staklega og þá a& breg&ast viö I
samræmi viö þaö.
Þá sagöi VÚhjálmur aö veriö
væri aö reyna að komast aö sam-
komulagi um bætur fyrir áriö I ár
og málsókn yröi allra siöasta ilr-
ræöiö sem gripiö yr&i til. Sag&i
hann aö samningaumleitanir
miöuöust viö aö tryggja llf og af-
komu fyrirtækisins til langs tima.
—HR
Arni Garðar sýnlr
Arni Garöar opnar málverka-
sýningu i Nýja Galleriinu aö
Laugavegi 12 klukkan 14 I dag.
Þetta er fjóröa einkasýning
Arna, sem er meölimur I Mynd
listarklúbbi Seltjarnarness, og
hefur hann einnig tekiö þátt i
nokkrum samsýningum meö
þeim hóp.
A sýningunni eru 45 myndir,
sem eru málaöar meö vatnslit-
um, pastel- og oliukrft. Allar
myndirnar eru til sölu og er verö-
inu stillt i hóf.
Sýning Arna Gar&ars stendur
til 29. aprfl og er opin daglega frá
klukkan 14-22.
—ATA
Arni Garðar viö tvær mynda sinna, „Frá Viöey” og „Krýsur”.
(Vlsismynd: GB)
Engin kreditkort
fyrr en í sumar
Nokkur seinkun mun
verða á þvi að kredit-
kortaþjónusta sú sem
Kreditkort h.f. er að
fara af stað með komist
i gagnið, en upphaflega
var gert ráð fyrir að
kreditkortin yrðu tekin
i notkun um miðjan
april.
Að sögn Haralds
Haraldssonar stjórnar-
formanns Kreditkorts
h.f. stafar seinkunin af
þvi að tölvuvinnsla hef-
ur dregist á langinn.
Taldi hann að varla
yrði hægt að fara af
stað með kreditþjón-
ustuna fyrr en um
miðjan júni.
Haraldur sagöi aö um 100
fyrirtæki heföu ákveöiö aö taka
udd bessa þjónustu, en fjöldi
korthafenda væri enn nokkuð
óljós. Þó yröi n.k. prufukeyrsla
á kreditþjónustunni fyrir um
200-300 korthafa fyrst um sinn.
Hins vegar væri stefnt að þvi aö
starfsemin væri komin i fullan
gang næsta sumar þegar ferða-
mennfara aökoma til landsins,
en Kreditkort h.f. er i tengslum
viö erlend kreditkortafyrirtæki.
Þá kvaö Haraldur ekki búiö
aö ganga frá bankamálum fyr-
irtækisins, en hann kvaöst búast
viö aö þau mundu ganga upp áö-
ur en starfsemin færi af staö.
—HR
Þörungavinnsian og Skotarnlr:
Málshöfðun
síðasta úrræðlð
Auðvelda fðtluðum
að komast f kirkju
Hjólastólabraut veröur tekin i safnaöarins viö afmælismessu á
notkun á tröppum kirkju Óháöa sunnudaginn. Þá minnist Óháöi
„Nátttrðll í kerfinu”
- segir tngoltur um augiýsingaregiur ríkísfiölmíðlana
Eins og Vlsir greindi frá I gær
hefursýning auglýsingamyndar
Irá Fer&askrifstofunni útsýn
veriö stöövuö I sjónvarpinu.
Sagöi auglýsingastjóri sjón-
varpsins I frétt Visis aö hástig I
lýsingum komi þrisvar sinnum
fyrir I texta auglýsingarinnar,
en slikt bæri bannaö samkvæmt
auglýsingarreglum sjónvarps-
ins.
Vfsir sneri sér til Ingólfs Guö-
brandssonar forstjóra Útsýnar
og innti hann álits á þessu banni
og fer svar Ingólfs hér á eftir.
„Hvers vegna má ekki segja
sannleikann f útvarps- og sjón-
varpsauglýsingum eins og öör-
um auglýsingum? Feröaskrif-
stofan Útsýn hefur nú starfaö I
25 ár og byggt upp umfangs-
mestu ferðaþjónustu I landinu
meö þvl aö standa viö orö sin.
Textinn i' umræddri sjón-
varpsauglýsingu er ekkert
skrum heldur aðeins staöreynd-
ir. Fólk þarf ekki annaö en llta i
áætlanir feröaskrifstofanna og
auglýsingar til aö sjá, aö Útsýn
býöur langmesta feröaúrvalið.
Þaö er einnig auövelt aö sann-
reyna og staöfesta aö Útsýn
býöur vönduöustu gististaöina,
sem völeráá hverjum stað, t.d.
E1 Remo og Santa Clara i
Torremolinos, Grand Hotel
Metropol i Portoroz eöa Lunu-
Ibúðirnar I Liganano. A Rhodos
stendur gestunum til boöa aö
búa á Rhodos Palace eöa
Oceanis, i St. Petersburg á
Breckenridge eöa Hilton hótel-
unum, á Miami Beach á Hotel
Americana. Þaö sem megin-
máli skiptir, er a& farþeginn
nýtur þessarar þjónustu á stór-
lækku&u veröi fyrir atbeina Út-
sýnar.
Þettta veit almenningur, en
útvarpsstjóri hefur látiö undan
þrýstingi frá keppinautum Út-
sýnar, sem notfæra sér úreltar
reglur útvrpsins til aö fá auglýs-
inguna stöövaöa. Þetta eru nú
heldur kaldar kveöjur á 25 ára
afmælinu og ólikar öörum
kveðjum, árnaöaróskum og
þökkum frá neytendum. Hér
hefur dýrt og vandaö verk veriö
stöövaö meö þjösnalegu móti og
án viövörunar. Svo rammt kvaö
aö, aö útvarpsstjóri lét þurrka
auglýsinguna út úr fullunnum
auglýsingaþætti i fyrrakvöld.
Útsýn hefur veriö talsvert
stór viöskiptaaöili útvarps og
sjónvarps I mörg ár og miklu
lengur en þeir, sem nú reyna aö
bregöa fæti fyrir starfsemi Út-
sýnar meö þessu móti. Ég mun
nú endurskoöa afstööu mina til
auglýsinga I þessum fjölmiöl-
um, verði hinum úreltu reglum,
sem engan veginn samrýmast
núti'ma viöskiptaháttum, ekki
breytt. Ég er reiðubúinn aö
breyta texta auglysingarinnar,
ef hægt er aö afsanna eitthvaö,
sem þar er sagt.
Þaö þyrfti helst a& hrista svo
litiö upp I þessum gamaldags
einokunarstofnunum og gera
starfsemi þeirra ofurlitiö llf-
legri. Sumir sjónvarpsneytend-
ur eru á þeirri skoöun, aö vel
unnar auglýsingar séu eitthvert
skemmtilegasta efnið i islenska
sjónvarpinu og allavega létta
þær nokkuð undir fjárhaginn.
Nær væri þvi aö örva menn til
aö gera góöar sjónvarpsauglýs-
ingar, ai beita svona bolabrögð-
um. Hins vegar ætti aö stööva
feröa-auglýsingar, sem i gangi
eru i útvarpi, og eru brot á lög-
um um islensk ferðamál og
beita þar réttmætum
refsingum.”