Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 2
*\+ -m Jf # * V # # Finnst þér nóg gert i félagsmálum fyrir unglinga? GIsli Snorrason nemi: Já, mér finnst aö þaö sé yfirnóg fyrir þá aö gera. Anna L. Þórsdóttir, 13 ára: Mér finnst þaö ekki nóg. Ættu aö koma fleiri staöir eins og Fellahellir i Breiöholti. Ingunn M. Friöleifsdóttir, 15 ára nemi: Nei, þaö er ekki hægt aö gera neitt nema maöur sé í Iþrótt- um eöa skóla. Markús Hálfdánarson, Kjartan Þorbergsson og Kristján Hálfdánarson byggja bflskúr á Hvolsvelli. Ljósmyndir: Eirlkur Jónsson MlkiO um nýdyggö hús á Hvolsvelll: „DÝRARfl AÐ HITA UPP MEÐ OKKAR RAFMAGNI EN OLfU” A Hvolsvelli er mikiö um ný- byggö hús. Viö hittum aö máli þrjá vlgalega smiöi: Markús Hálfdánarson, Kjartan Þor- bergsson og Kristján Hálf- dánarson viö bilskúrssmiöar. „Þaö hefur veriö mikil upp- bygging hérna síöan 1970” segir Kristján Hálfdánarson. — „Ariö 1973 kom svo verulegur kippur I húsbyggingar vegna gossins I Vestmannaeyjum. Þaö viröist samt sem aö uppbyggingin hafi hægt á sér siöastliöin tvö ár þar sem aö flestir goss flóttamenn- irnir hafa fariö. Þaö er næg vinna eins er en þaö byggist aö verulegu leyti á virkjunarfram- kvæmdum á hálendinu. Þaö vantar meiri vinnu á staöinn sjálfan. Hér eru nokkur iönaöarfyrirtæki. Kaupfélagiö er meö saumastofu, prjónastofu og skinnasaumastofu og bráö- lega ris önnur prjónastofa á vegum einstaklings. Hér eru þrfr einstaklingar meö bygg- ingarfyrirtæki en þeir samein- ast svo um stærri tilboö. Þaö sem er aö fæla alla héöan er orkukostnaöurinn og þá fyrst og fremst rafmagniö. Þaö er dýrara aö hita upp meö raf- magni sem er héöan af svæöinu rétt hjá en aö kynda upp meö oliu. Okkur finnst þaö hart. Þaö kostaöi mig liölega 100 þúsund krónur aö hita upp 127 fermetra hús I 58 daga. Þaö hefur mikiö veriö rætt um hitaveitu, en sveitastjórinn hér segir aö þaö sé búiö aö skipuleggja svæöiö meö rafmagn I huga. Hvols- völlur og Hella veröa látin mæta afgangi viö hitaveitufram- kvæmdir. Ég bjó I Reykjavlk 17 ár og ég vil ekki skipta þó svo aö kynd- ingarkostnaöur sé mikill. Þaö eina sem ég sakna er heita vatniö, en maöur vonar aö þetta laglst”, sagöi Kristján Hálf- dánarson aö lokum. — E.J. Þessir krakkar voru aö koma úr sjoppunni. Þau heita frá vinstri Jón Gisli Haröarson, Valborg Guölaugsdóttir og óli Þór Kristjánsson Þaö er gaman aö búa á HvolsvelH. óli Þór er I heimsókn. Hann á heima I bænum, en er I sveit á sumrin I Núpakoti. Vlö lelkum okkur mikiö, söfnum krökkum i aö hlaupa I skaröiö og aöra leikl. Svavar Magnússon nemi: Nei, þaö vantar skemmtistaöi fyrir 16- 18 ára unglinga. Drlfa óskarsdóttir, nemi: Ég er nú lltiö inni i þessu. Annars held ég aölltiösé gert, þaö vantar hús- næöi til aö byrja meö. „Þaö er alveg geysilegur áhugi á hestamennsku hér á Hvolsvelli", sagöi Þórlr Stelndórsson söölasmiöur sem var aö æfa klárinn slnn á sýningarvelll sem HvolsvelUngar eru nýbúnir aö koma upp. Hér eru tvæi hesthúsaþyrpingar I þorpinu og fólk notar hverja stund til aö æfa klárana sina. Frá vinstri Brynhildur Erltngsdóttir, Þórir Steindórsson Guttormur Armannssoii og Smári Lárusson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.