Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Föstudagur 2. mal 1980 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson. ..mega taga stört í Andrés Kristjánsson, fyrirliöi Hauka, var hress og kátur eftir bikarsigurinn gegn KE I fyrrakvöld. Hann lék á als oddi I búningsklefa Haukanna og sagöi þá mebal annars: ,,Nú er þaö bikarkeppnin hjá strákunum i haust. Von- andi fá þeir færeysku bikar- hafana fyrst, slöan liö frá Luxemborg.þá liö frá Shet- landseyjum og slöan mega þeir tapa stórt I úrslitaleikn- um”. Andrés mun ekki leika meö Haukunum I Evrópu- keppninni. Hann heldur I sumar til Svlþjóöar, en þar mun hann stunda nám næsta vetur a.m.k. Jætarinn’ loksins Dikarhafi „Eftir öll vonbrigöin I vetur er þetta ofsalega sæt tilfinning aö vera bikar- meistari”, sagöi Stefán „tætari” Jónsson, Hauka- maöur, eftir sigurinn gegn KR. Stefán hóf aö leika meö meistaraflokki Hauka 1964 og hefur veriö fastamaöur I liöinu alveg slöan. Hann hefur þó aldrei oröiö Islands- meistari innanhúss eöa bikarmeistari, svo aö hann var aö vonum hress eftir úr- slitaleikinn. Viö spuröum hann, hvort þær raddir væru sannar, aö hann væri aö hugsaum aö hætta núna, og hvort hann heföi ekki mikinn áhuga á aö vera meö Hauka- liöinu i Evrópukeppninni Þaö er auövitaö erfitt aö hætta á þessum tlmamótum, þegar viö höfum loksins komist I Evrópukeppni. Ég veit eiginlega ekki hvaö ég á aö gera. Þaö hefur haldiö manni á fioti I þessu, aö iiös- andinn og félagsskapurinn hefur veriö frábær, svo maö- ur hefur haft mjög gaman af þessu”, sagöi Stefán, og mátti helst skilja þaö á hon- um aö skórnir veröi ekki settir upp á hillu alveg á næstunni. Ákveðiö að ég fari utan „Þaö veröur óneitanlega erfitt aö skilja viö strákana núna, en þaö er ákveöiö aö ég fari til Kaupmannahafnar og vinni þar, svo aö þetta verburab vera svona”, sagöi Ingimar Haraldsson, sem áttistórleik meöHaukum.er þeir unnu sigur á KR-ingum I fyrrakvöld. Ingimar lék þar sinn siöasta leik meö Hauk- unum aö sinni, en auk þess missir libiö einnig Andrés Kristjánsson, sem fer til náms i Sviþjóö og Þorgeir Haraidsson, sem hættir. „Já, ég missi af þvi aö vera meö I fyrstu Evrópu- leikjum Hauka og þaö er slæmt. Ég er búinn aö vera I féiaginu frá þvi ég var smá- polii, I meistaraflokki I 6 ár, en þaö er ákvebib, aö ég fari utan”, sagöi Ingimar. gk—. „Þetta var ágætis endir á góöu keppnistimabiiihjá okkur”, sagöi Viöar Slmonarsson, þjálfari Hauka, eftir aö liö hans haföi orö- iöbikarmeistari i handknattleik i Laugardalshöll i fyrrakvöld. er Haukarnir sigruöu KR-inga meö 22 mörkum gegn 20.„íslandsmót- iö innanhúss I vetur hefur aö vlsu veriö ein raunasaga hjá okkur, en ég held aö viö get- um veriö ánægöir meö fjóra titla úr þeim fimm mótum sem viö tókum þátt f. Viö urð- um Islandsmeistarar utan- húss, svo unnum viö sigur i Reykjanesmótinu og við unnum ESSÖ-bikarinn, þar sem viö kepptum viö FH. Útkoman er þvi góö, þegar á heildina er litiö. Um leikinn i kvöld er þaö helst aö segja.aö minir menn héldu haus siöustu 10 minúturnar og þaö færöi þeim sigur”, bætti Viðar viö Þaö fór ekkert á milli mála í Laugardaishöll i fyrrakvöld, að þaö var betra liöiö sem sigraöi. Haukamir börðust vel og léku skynsamlega, þegar mest á reiö, og stjörnuleikur þeirra Ingimars Haraldssonar og Árna Hermanns sonar var þungur á metunum. Eins og i fyrri úrslitaleik liö- anna voru miklar sveiflur I leik þessum lengst af. Þannig breyttu KR-ingar stööunni úr 7:4 Haukum i vili 10:7 sér I hag, skoruðu þann- ig 6 mörk I röö, en I hléinu var jafnt 11:11. Mesti munur í siöari hálf- leiknum var tvö mörk, en þegar 5 minútur voru eftirvar jafnt 18:18. Þá komu hinsvegar tvö mörk I röö frá Ingimar Haraldssyni, en Hilmar Björnsson sýndi gott „come back” og minnkaöi muninn. Aftur jók Ingimar for- skot Hauka I 21:19, Hilmar svar- aöi meö marki þegar 24 sek. voru eftir, en Sigurgeir Marteins- son átti siöasta oröiö og innsiglaöi sigur Hauka, úrslitin 22:20. Ahorfendur I Laugardalshöll i fyrrakvöld skemmtu sér konung- lega lengst af, og i leikslok fögn- uðu Haukarnir og stuöningsmenn þeirra innilega kærkomnum og langþráðum sigri. Bestu menn Hauka voru sem fyrr sagöi þeir Ingimar og Arni H.,en I heildina var liöiö jafnt og baráttuglatt. KR-ingarnir böröust einnig af alefli, en þeirléku ekki eins skyn- samlega undir lokin og Haukar og þaö kostaöi þá titilinn. Þeir náöu ekki einu sinni aö nýta sér þaö aö vera tveimur mönnum fleiri rétt fyrir leikslokin, en bestu menn liðsins voru þeir Pétur Hjálmars- son og Gisli Felix Bjarnason, markveröir, sem áttu báöiö mjög góöan dag. Þá var gaman aö til- buröum Hilmars Björnssonar og ekkert vafamál aö hann styrkti liöið. Markhæstu leikmenn Hauka voru Arni Hermannsson og Ingi- mar Haraldsson meö 5 mörk hvor, en hjá KR Konráö Jónsson meö 5 og Hilmar og Jdhannes Stefánsson meö 4 mörk hvor. Dómarar voru Gunnlaugur Hjálmarsson og Björn Kristjáns- son, og höföu þeir góö tök á leikn- um þótt um nokkra dóma þeirra megi aö sjálfsögöu deila eins og ávallt er. s I I I I Belglski knattspyrnumaöur- má nú heita nokkuö vlst, aö J inn Van der Bergh sagöi um siö- hann sigri I keppninni. | ustu helgi skilið viö keppinauta Pétur Pétursson skoraði ekki sina I keppninni um „Gullskó- um siöustu helgi, enda var hann | inn” sem franska knattspyrnu- veikur og lék ekki meö Feyen- _ blaðiö „FranceFootball” veitir oord. Pétur er nú I 9—12. sæti 1| markakóngi Evrópu I samráöi keppninni meö 23 mörk, og má - við hiö heimsþekkta fyrirtæki vissulega vel viö una. Hann er I ADIDAS. hörkubaráttu viö markakóng « Evrópu frá fyrra ári, Kees Kist, ■ Van der Bergh lék þá meö liöi um markakóngstitilinn I Hol- ■ slnu Lierse gegn Hasselt i 1. landi, en Kist, sem skoraöi eitt ■ deildinni I Belglu, og hann geröi mark um slöustu helgi, hefur ■ sér litiö fyrir og skoraöi 6 mörk nauma forustu meö 24 mörk ■ Lierse, sem sigraöi meö 7 mörk- gegn 23 mörkum Péturs. Og þá ■ um gegn engu I leiknum. Viö er þaö listinn yfir þá efstu I ■ þetta tók hann yfirburöaforustu keppninni um „GULLSKO-■ I keppninni um „Gullskóinn” og INN”. ■ van der Bergh sagði skilið við alla hina .Gullskóinn” og VAN DER BERGH, Lierse Belglu .. SCHACHNER, Austria Austurrlki.... JORDAO, Sporting Portúgal........ NENE, Benfica Portúgal........... CEULEMANS, FC Brugge Belgla.... STAROUKHINE,DontezSovétrlk ... FAZEKAS, Ujpest Ungverjalandi.... KIST, AZ ’67 Hollandi. PÉTUR PÉTURSSON, Feyenoord Holland.............23 COMES, Porto Portúgal..........................23 BAJEVIC, AEK Grikklandi...................... 23 LANGERS, Union Luxemborg.......................23 CAMPELL, Shamrock Irlandi......................22 LARSEN, Lokeren Belglu ........................21 Neöar á listanum eru margir eins og Glen Hoddle, Totten- ■ þekktir kappar. Td. er Þjóö- ham, Dieter Muller, Köln, ■ verjinn Rummenigge, sem leik- Kampes frá Valencia og ■ ur meö Bayern Munchen, meö Santiliana frá Real Madrid. I 20 mörk og enn neðar eru menn g Félög: efsta sætiö I þeirri keppni. I ADIDAS og „France Foot- Onnur iiöeruþar nokkuö á eftir, ball” veita einnig því félagi sem og Uklegt aö annaöhvort Liver- | fær flest atkvæöi vegleg verö- pool eða Hamburger verði kjör- _ laun og er mikil barátta á milli ið liö ársins I Evrópu. En staöa | Liverpool og Hamburger um efstu liöanna litur þannig út: LIVERPOOL, England..................... HAMBURGER, V-Þyskaland................. BEYERN MUNCHEN, V-Þýskaland............ AJAX, Hollandi......................... NOTT. FOREST.Englandi.................. STANDARDLIEGE, Belglu.................. ... loksins tókst þaö, viö erum bikarmeistarar... Haukarnir fögnuöu sigrinum gegn KR mjög innilega, og hér sést Ingimar Haraidsson I miöjum fagnaöarlatunum eftir leikinn. Vlsismynd Friöþjófur Haukar .jiéldu haus og náðu I Mkarinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.