Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 12
12 vlsm Föstudagur 2. maí 1980 Þaö fór sem spáö var aö Blondie reyndist það létt verk að taka efsta sætið í Lundúnum i sina þágu. Þar með er „Call Me” komið I efsta sæti beggja listanna stóru, nokkuð sem mig rekur ekki minni til að gerst hafi á árinu. í Lundúnum eru tvö ný lög á listanum, einhverjir óþekktir gaurar i öðru sætinu og sjálfur Paul McCartney, sem að þessu sinni hefur skiliö væng- ina eftir heima og kemur fram einn og óstuddur. Breiðsklfa með honum einum er væntanleg. t Nýju Jórvik er Billy Joel loks kom- inn á blaö með „You May Be Right” og þar er Krókur læknir lika meö nýtt lag á topp tlu, sem vinsælt hefur verið I Bretlandi. Christopher Cross sækir nú fast að Blondie á toppnum og er það - eina samkeppnin sem hún fær þessa vikuna, að þvi er best verður séð. ...vinsælustu Ifigin London 1. ( 2) CALLME...................... Blondie 2. (12) GENO ........... Dexy’s Midnight Runners 3. ( 1) WORKINGMY WAYBACKTOYOU ... Spinners 4. ( 4) KING ....................... UB40 5. ( 5) SEXYEYES ................... Dr. Hook 6. ( 9) SILVER DREAM MACHINE .... David Essex 7. (62) COMING UP ........... Paul McCartney 8. ( 3) DANCE YOURSELF DIZZIE.... Liquid Cold 9. ( 8) TALKOF THE TOWN ......... Pretenders 10. ( 7) NIGHT BOAT TO CAIRO ....... Madness New York 1. ( 1) CALLME..................... Blondie 2. ( 3) RIDE LIKE THE WIND .. Christopher Cross 3. < 2) ANOTHER BRICK IN THE WALL ... Pink Floyd 4. ( 4) CRAZY LITTLE THING CALLEÐ LOVE . Queen 5. ( 5) SPECIALLADY.... Ray, Goodman & Brown 6. ( 6) LOSTINLOVE ............. Air Supply 7. ( 7) FIRELAKE................... Bob Seger 8. ( 8) I CAN’T TELL YOU WHY....... Eagles 9. (12) YOUMAY BE RIGHT............ Billy Joel 10. (13) SEXYEYES ................. Dr. Hook Sydney 1. (2) IGOTYOU .................. Splitt Enz 2. (3) ANOTHER BRICK IN THE WALL . PinkFloyd 3. (1) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE ... Queen 4. (4) HE’SMYNUMBERONE............ ChristieAllen 5. (5) ROCK WITH YOU........ Michael Jackson Toronto 1. ( 1) ANOTHER BRICK IN THE WALL .... Pink Floyd 2. ( 2) Call Me ..................... Blondie 3. ( 3) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE .. Queen 4. (14) HIM....................... RupertHolmes 5. (—) FIRE LAKE...................... Bob Seger Paul McCartney — gráti næst yfir vonsku japanskra tollvarða. Nú syngur hann einn og óstuddur 7. sæti Lundúnalistans. Rússneskurrisi, að sögn kunnastur fyrir mikiö radd- svið, sem telur einar fimm áttundir þegar best lætur, hefur siðustu daga fariö vitt og breitt um skeriö og sungið fyrir innfædda. Ekki ljúka allir upp einum munni um þá- hylli sem Rússinn er sagður njóta, margir leyfa sér að draga i efa að maðurinn sé jafn heimskunnur og af er látið, það sé altént fáheyrt að sprengfrægir listamenn arki félagsheimila á milli og geri sér aö góðu nokkra tugi áheyrenda. En kannski er skýringin bara sú að þarna sé á ferðinni enn einn „Islandsvinurinn” eins og þessi hollenski sem seldi smagallaðar japanskar blikkbeljur hingað fyrsta april fyrir slikk. Van Halen — kurteisin uppmáluð. Bandarlkln (LP-niölur) 1. ( DTheWall...............Pink Floyd 2. ( 2) Against The Wind....Bob Seger 3. ( 3) Glass Houses........BillyJoel 4. ( 4) Mad Love.......Linda Ronstadt 5. ( 5)OffTheWall......Michael Jackson 6. ( 7) Light Up The Night.... Br. Johnson 7. ( 8) American Gigolo.....Ýmsir 8. ( 9) Departure...........Journey 9. ( 6) The Whispers.....The Whispers 10. (35) Woman & Children First. Van Halen Gylfi Ægisson — „Meira salt” beint i 2. sætiö, VINSÆLDALISTI ísland (LP-plðtur) 1. (l) Glass Houses.........Billy Joel 2. ( ) Meira salt..........Ahöfnin á Halastjörnunni 3. (5) Kenny............Kenny Rogers 4. (2) Last Dance..............Ýmsir 5. (6) The Magic Of Boney M..... Boney M 6. (3) The Wall ...........Pink Floyd 7. (7) Keepin' The SummerAlive B.Boys 8. (4) Duke............... .Genesis 9. (9) Cornerstone...............Styx 10. (8) AreYouNormal ............íocc Fáir geta trúlega skákað Rebroff i hlaupunum upp og niður tónstigann. Pönklistakonan Nina Hagen, sem ku væntanleg á Listahátið, er sögð ráða yfir raddsviði er spanni fjórar áttundir og miðað við hversu væskils- legur sá kvenmaður er hlýtur árangurinn að teljast harla góður. Og Björgvin Halldórsson sagði við mig um daginn að á góðum degi gæeti hann sungið einar fimm áttundir. En Rebroff hefur samt vinninginn, ef við litum á þetta sem iþróttagrein (eða kannski list- hlaup), þvi hann þarf ekki góðan dag til. Aðeins ein ný plata er á Visislistanum, þar er Hala- stjörnuáhöfnin komin meö Gylfa Ægisson I fylkingar- brjósti og gerir usla á efsta hluta listans. Suzi Quatro — bestu lög hennar inn á topp tiu. Bretland (LP-piotur) 1. ( 1) Greatest Hits.......Rose Royce 2. ( 2) Duke....................Genesis 3. ( 3) Twelve Gold Bars....Status Quo 4. ( ) Iron Maiden..........Iron Maiden 5. (20) Singles Album.......Bobby Vee 6. ( ) Hypnotised............Undertones 7. ( ) Sky II.......................Sky 8. ( 4) British Steel.......Judas Priest 9. ( ) Greatest Hits........Suzi Quatro 10. ( 6) Magic Of Boney M......Boney M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.