Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 2. maí 1980 11 Patty Hearst ásamt eiginmanni slnum, Bernie Shaw. Patty Hearst öttast enn alla ökunnuga Hún reynir að liia eöiiiegu lifi ásamt eiginmanni sínum Andlit Patty Hearst af- myndast af ótta þegar ókunn- ugur maBur nálgast hana, Hún stekkur einsog hræddur héri inná girta lóB sins nýja heimilis. Hún snýr sér aB gestkomanda, sem ekki hafBi veriB tilkynnt um, á bak viB járnhliBiB og varBhundinn Arrow, sem urrar grimmdarlega. Patty Hearst, sem var rænt og sameinaBist sIBan ræningjum sinum er aB lokum aB reyna aB lifa eBlilegu lífi. 1 hvert skipti sem bankaB er á hurBina hjá henni eBa ókunnugir nálgast hana, skelfur hún I minningunni um hurBarbank fyrir sex árum. Þá hófst martra&arfangavistin hjá Symionesiska frelsis- hernum. ,,Vil fá að vera í friði” „Ég vil bara fá ab vera I friBi,” sagBi Patty þeim sem kemur I heimsókn. „Þetta er einkalóB og kássist einhver uppá mig, þá næ ég i lög- regluna.”' LifverBimir eru farnir, en hún getur samt ekki um frjálst höfuB strokiB. Hún býr ásamt nýjum eiginmanni sinum I Redwood City i Kaliforníu. Lögreglan þar hefur slfellt gætur á henni. Drummond lögregluforingi segist hafa sérstaklea auga meö henni, vegna þess hve hrædd hún sé. „Hún veit ekki hverjum hún getur treyst. Hún litur allt ókunnugt fólk tortryggnis- augum.” Vinur blaöahringserfingjans segir hana vera fanga reynslu sinnar og þó hún vilji ekkert frekar en aö lifa eölilegu lifi geti hún þaö ekki. Hún liti alltaf um öxl. Frá þvi aö hún giftist Shaw, sem er lögreglumaöur og var áöur lifvöröur hennar, hefur hún reynt af almætti aB taka upp þráöinn I samfélaginu. í Playboyveislu Hún hefur tekiö þátt I Play- boyveislu, sem sjónvarpaö var, fariö á hnefalaikakeppni i Las Vegas, út á lifiö 1 New York og haldiö blaöamannafund á vegum kvenna, sem hafa oröiö fyrir árásum. Þeir sem til þekkja segja aö Shaw örvi hana til þátttöku, vegna þess aB hann vilji veröa hluti af glanshringn- um. En Patty er sérhver opin- ber framkoma óþægileg reynsla. ABurnefndur heimilis- vinur segir: „Gjörsamlega rugluð” „1 vinahóp er henni rótt, en hún breytist I fjölmenni. Ég sá hana I veislu og hún var gjör- samlega rugluö af þvi aö hún þekkti ekki fólkiö i kringum sig. Þó svo Patty segist aþeins vilja vera eiginkona lögreglu- þjóns, lifa þau ekki eingöngu á kaupinu hans. Kunnugir segja aö hún kaupi fatnaö i hrönnum og Shaw ekur á glerfinum Benz. Svo hafa þau eytt hundraö og fimmtiu þúsund dollurum i nýja heimiliö. Ennfremur hefur hún slegiB barneignum á frest þangaö til henni finnst lífiB vera oröiö eölilegra. Hún vill eignast börn, verBa móöir segja vinir hennar, en hún álitur aB hún eigi aö biöa meö þaö, þangaö til meira jafnvægi er komiö á til- veruna. „Hún er prinsessan” Vinirnir segja hana stjórna Shaw og lætur hann haga sér nákvæmlega einsog hún vilji. Flest fer eftir hennar höföi. Hún er prinsessan. Hún fær hann til aö flýta sér heim úr vinnunni og sleppa þvi aö fara út aB drekka meö strákunum. Hinsvegar reiöir hún sig á hann I flestu. Hann er bjargiö hennar... aö honum hallar hún sér. Hann er henni tákn verndar. Henni likar vel húsmóöurstarfiö og vill hest vera heima á daginn, en hún getur ekki gleymt hryllilegri fortiöinni. Vinurinn segir þetta um hana: „Hún veröur stjörf af hræöslu, ef einhver ókunnugur er á vappi fyrir utan húsiB þeirra. Hún veit aB hún er skot- spónn númer eitt fyrir allskonar geösjúklinga og hryöjuverka- menn.” Þ.B. SIÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 Húsgögn sem standast tímans tönn Plútó-veggsamstæða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.