Vísir - 02.05.1980, Side 24

Vísir - 02.05.1980, Side 24
28 dánarfregnir Björn Hjalte- sted. Ragna SigrlBur Bjarnadöttir. fyrsta ári. Ragna tók mikinn þátt I félagsstörfum og þá einkum I slysavarnarsveit kvenna i Reykjavlk. Ragna veröur jarö- sungin frá Dómkirkjunni I dag 2. mai kl. 3. Björn Hjaltested lést 20. aprll sl. Hann fæddist 9. desember 1905, i Reykjavik. Foreldrar hans voru Soffla Finsen og Georg Pétur Hjaltested. Eftirlifandi kona hans er Grethe Hjaltested. Björn veröur jarösunginn frá Dóm- kirkjunni I dag, 2. mai kl. 13.30. Ragna Sigrlöur Bjarnadóttir lést 24. aprll sl. Hiln fæddist 8. september 1905. Foreldrar hennar voru hjónin Sólbjörg Jónsdóttir og Bjarni Arnason, sjómaöur. Áriö 1930 kvæntist Ragna Gunnlaugi B. Kristinssyni frá Miöengi I Grimsnesi, en hann lést fyrir nokkrum árum. Þau eignuöust eitt barn, er lést á ýmlslegt Flóamarkaöur og kökubasar veröur haldinn I félagsheimili Knattspyrnufélagsins Þróttar viö Holtaveg laugardaginn 3. mal kl. 14 e.h. Kaffisala veröur á staön- um. Þróttarkonur. gengisskránlng Gengiö á hádegi Almennur gjaldeyrir Feröamanita- gjaldeyrir þann 30.4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 444.00 445.10 488.40 489.61 1 Sterlingspund 1006.10 1008.60 1106.71 1109.46 1 Kanadadollar 373.80 374.70 411.18 412.17 100 Danskar krónur 7879.30 7898.80 8667.23 8688.68 100 Norskar krónur 8978.80 9001.00 9877.78 9901.10 100 Sænskar krónur 9530.10 9556.10 10483.11 10511.71 100 Finnsk mörk 11951.55 11981.15 13146.71 13179.27 100 Franskir frankar 10563.20 10589.40 11619.52 11648.34 100 Belg. frankar 1527.35 1531.15 1680.09 1684.27 100 Svissn. frankar 26570.90 26636.70 29227.99 29300.37 100 Gylllni 100 V-þýsk mörk 22319.95 22375.25 24551.95 24612.78 24647.50 24708.60 27112.25 27179.46 100 Lírur 52.43 52.56 57.67 57.82 100 Austurr.Sch. 3456.60 3465.20 3802.26 3811.72 100 E.icudos 900.10 902.40 990.11 992.64 100 Pesetar 626.00 627.60 688.60 690.36 100 Yen 185.89 186.35 204.48 204.99 Kvenfélag Háteigssóknar hefur sína árlegu kaffisölu, sunnudag- inn 4. mai i Ðomus Medica kl. 15- 18. Fólk í sókninni og aörir vel- unnarar félagsins er hvatt til aö fá sér veislukaffi þennan dag, um leiö og þaö styrkir félagsstarfiö meö því að fjölmenna. Fióamarkaöur. Hinn vinsæli flóamarkaður kvenfélags Karlakórs Reykjavik- ur veröur haldinn aö Freyjugötu 14a laugardaginn 3. mai og sunnudaginn 4. frá kl. 14 báða dagana. Margt góðra muna fatn- aður, biísáhöld, hljómplötur, raf- magnstæki, tugir tegunda blóma- afleggjara. Kvenfélag karlakórs Reykjavlk- ur. Kvennafélag Frlkirkjusafnaöar- ins I Reykjavfk. Vorfundur félagsins veröur mánudaginn 5. mal kl. 20.30 I Iönó uppi. Spilaö veröur bingó. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur siðasta fund vetrarins, mánudaginn 5. mai kl. 20.00 aö Noröurbriin 1. Fjallkonur Ur Breiðholti koma I heimsókn, ýmis skemmtiatriöi. Takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Safnaöarfélag Ásprestakalls. Fundur verður haldinn að Noröurbrún 1. N.k. sunnudag 4. mai að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 14.00. Hafliöi Jónsson garðyrkjustjóri borgarinnar tal- ar. Kaffidyrkkja. Stjórnin. Giró-reikningur S.A.A. er nr. 300 1 Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, Reykjavik. Skrifstofa S.A.A. er aö Lágmúla 9, Reykjavik, slminn er 82399. Kaffisala til ágóöa fyrir kristni- boðið 1. maí að Laufásvegi 13, húsið opiö frá kl. 14.30 — 22. Nefndin. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá hringdu I slma 82399. Skrifstofa SÁÁ er I Lágmúla 9, 3. hæö, Rvik. Kvenfélag Hallgrimskirkju, hefur slna árlegu kaffisölu n.k. sunnudag 4. mal kl. 15.00 I félags- heimilinu, eftir messu i kirkjunni kl. 14.00. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar eru beðnir aö gefa kökur og styrkja kaffisöl- ui^a meö þvl aö fjölmenna. Tekiö er a móti kökum frá kl. 10 f.h. á sunnudag. Styrkiö byggingu Hallgrlmskirkju. aímœli Jón Böövars- son. 50 ár er I dag 2. mal Jón Böövars- son, skólameistari Fjölbrauta- skóla Suöurnesja. Jón tekur á móti gestum I Safnaöarheimili Innri-Njarövlkur frá kl. 4-6 laugardag. 3. mal n.k. feiðalög Sunnud. 4.5 kl. 13 Garðskagi og blöar á Miönesi, fuglaskoöun, fjöruganga, eöa Vogastapi. Verö 4000 kr. frltt f. böm m. fullorðnum. Fariö frá B.S.l. vestanveröu (I Hafnarfiröi viö kirkjugaröinn). Útivist. Sunnudagur 4. mal 1. kl. 10.00 Söguslóðir umhverfis Akrafjall. ökuferö m.a. komið viö I byggöa- safninu á Akranesi, fariö um slóö- ir Jóns Hreggviössonar og viöar. Fararstjóri: Ari Gislason. 2. kl. 10. Gönguferö á Akrafjall (602 m). Létt fjallganga. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson, Verö I báöar ferðimar kr. 5000. gr. v/bll- inn. 3. kl. 13.00 Búrfellsgjá — Kaldár- sel. Róleg og létt ganga. Verö kr. 3000 gr. v/bilinn. Frltt fyrir böm I fylgd meö foreldrum sinum. Feröafélag tslands. stjórnmálafundir Félag framsóknarkvenna I Reykjavlk, fundur i samkomusal Hótel Heklu mánudaginn 5. mal kl. 20.-30. Vorfundur miöstjórnar Alþýöu- bandalagsins veröur haldinn föstudaginn 2. og laugardaginn 3. maf n.k. aö Grettisgötu 3. Fundurinn hefst kl. 20.30 um kvöldiö og veröur siöan fram haldiö á laugardaginn 3. mai. LuKkudagar 30. aprfl 10641 Hljómplötur frá Fálk- anum að eigin vali fyrir kr. 10 þúsund. Vinningshafar hringi i sima 33622. (Smáauglýsingar — sími 86611 ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurðsson. Sími 77686. ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur blll. Ókeypis kennslubók. Góö greiöslukjör, engir lágmarkstim- ar. Ath. að I byrjun mal opna ég eigin ökuskóla. Reyniö nýtt og betra fyrirkomulag. Siguröur Gislason, ökukennari, slmi 75224. ökukennsla — Æfingatfmar. simar 27716 og 85224. Þér getið valiö hvort þér lærið á VW eöa Audi '79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aðeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest, slmar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla — Æfingatlmar — hæfnisvottorð. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd I ökuskírteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- tlmar og nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tlma. Jóhann G. Guöjónsson, slmar 38265, 21098 og 17384. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bll, Subaru 1600 DL ‘ árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum ökukennarafélags ls- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn-' þórsson, Skeggjagötu 2, slmi 27471. Ökukennsla Get nú aftur bætt við nemendum. Ksnni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, slmi 44266. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstíma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, slmi 36407. Bílaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Slöumúla 8, ritstjórn, Slöumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaöan bll? Leiöbeiningabæklingar BIl- greinasambandsins meö ábendingum um það, hvers þarf aö gæta viö kaup á notuöum bíl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siöumúla 8, ritstjórn Visis, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti J Ford Cortina 1600 árg. ’74, til sölu, nýupptekin vél o.fl. Góöur blll. Uppl. I slma 10751. Volvo 145 station árg. ’73, til sölu, skipti koma til greina. Góöur bill. Uppl. i sima 10751. Plymouth Volare Premier árg. '76, til sölu, ekinn 40 þús. mil- ir, vökvastýri, sjálfskipting, smá- vægilega skemmdur eftir tjón. Uppl. i síma 85123 milli kl. 7 og 9. Subaru station árg. ’78 til sölu, fjórhjóladrifinn, ekinn ca. 38 þús. km. Uppl. i sima 96-24270. Vörublll. Bedford, árg. ’69 meö 2ja tonna krana og 5 metra löngum, góöum palli, til sölu. Góöur bill, nýtt lakk. Uppl. I slma 83143 eftir kl. 7. Vörublll til sölu. Benz 1413, árg. ’67. Skipti mögu- leg á nýrri Benz eöa hjólagröfu. Uppl. I slma 83143 milli kl. 19 og 22. Fiat 128 árg. '73 til sölu. Hagstæö kjör. Uppl. I sima 45412. Volkswagen Fastback árg. ’71 til sölu á tækifærisverði. Bfllinn er I þokkalegu ástandi. Uppl. i slma 16624 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Volvo 244 L árg. 75 til sölu, mjög góöur bfll. Uppl. I slma 71724. Sunbeam 1500 árg. 71 til sölu, I sæmilegu ástandi, staö- greiösluverö kr. 240-270 þús. Til sýnis og sölu á Borgarbilasölunni, Grensásvegi 11. Til sölu Volvo 145 station árg, ’73 skipti koma til greina og Ford Cortina 1600 árg. ’74 nýupptekin vél ofl. Góöir bflar. Uppl. I slma 10751. Húsbyggjendur. Til sölu er Moskvitch sendiferöa- bfll.árg. ’73. Vél ekin aöeins 20 þús. km. Þarfnast smá-lagfær- ingar fyrir skoöun. Verö 300 þús. Góö kjör. Uppl. I slma 32779. Til sölu niöurrifs. Skoda 100 S. árg. ’70, sumar- og vetrardekk fylgja. Verö kr. 80 þús. Uppl. I sima 16640 i kvöld og næstu kvöld. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- gerðir af 6 og 10 hjóla vörubllum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jaröýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bllkran- ar. örugg og góö þjónusta. Blla- og vélasalan As, Höföatúni 2, sími 24860. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla I VIsi, i Bilamark- aöi Visis og hér I smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bfl? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i VIsi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bll, sem þig vantar. Visir, simi 86611. OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kI. 9-22~ Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) | Traktor diesel meö ámoksturs- tækjum óskast. Uppl. I sima 98-1704 Bíla- og vélasalan ÁS auglýsir: Ford Granada Cia ’76 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 Ford M averick ’70 og ’73 Ford Comet’72, ’73og ’74 Chevrolet Impala '65, ’67, ’71, ’74 og '75 Chévrolet Nova ’73og ’76 ,'hevroletMonza ’75 M.Benz 240 D ’74 M.Benz220D ’71 M.Benz 230’68 og ’75 \ olkswagen ’71, '72 og ’74 C pei Comondore ’72 Opei Rekord ’69 og ’73 Austin Mini ’73, ’74og ’77 Austin Alegro st. ’77 Cortina 1300 ’70, ’72og ’74 Cortina 1600 ’72 , 74 og ’77 Fiat 125 P ’73 og ’77 Datsun 200L ’74 Datsun 180 B ’78 Datsun 140 J ’74 Toyota Cressida station ’78 Volvo 144 DL ’73og 74 SAAB 99 ’73 SAAB 96 ’70 og ’76 Skoda llOog 1200 72, ’76og ’77 Trabant ’77, ’78 og ’79 Sendiferöabilar I úrvali Jeppar ýmsar tegundir og árgeröir. Alltaf vantar blla á söluskrá. Bila- og vélasalan AS Hoföatúni 2 Reykjavik simi 24860. Höfum varahluti i: Volga 72, Rambler Rebel ’66, Audi 100 ’70, Cortina ’70, Opel Record ’69, Vauxhall Victor ’70. Peugot 404 ’68, Sunbeam Arrow ’72. o.fl. ofl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, Slmi 11397. Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bllar. Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, slmi 33761. Bllaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbilasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Ðaihatsu — VW 1200 — VW station. Slmi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Stimplagerð Félagsprentsmlðjunnar nt. Spítalastíg 10 — Simi 11640 Úrval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkrofu Alfikabúöin Hverfisgotu 72 S 22677

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.