Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 2
 tn sinn er lsiendingum ' eignast kreditkort. — auóveldar innkaupin, ióskiptatroust vtsm Föstudagur 23. mal 1980 / Nafn Hvað er ummá/ið á „Partygrillinu'' frá Philips? Heimilisfang Stundar þú garðrækt? ö 11 sm. □ 22 sm. lH 33 sm. VINNINGAR DAGSINS: Partygrill frá PH/L/PS verð kr. 47.200.- Morgunhaninn frá PH/L/PS verð kr. 41.900.- Setjið X íþann reit sem við á Svör berist skrifstofu Vísis, Síðumúla 8/ Reykjavík, i síðasta lagi 6. júní, í umslagi merkt: SUMARGETRAUN. Dregið verður 7. júní, og nöfn vinningshafa birt daginn eftir. SVMARGETRAVN Andrea Hannesdóttir, slma- stdlka: Já,ég rækta kartöflur. Sigrlöur Guömundsdóttir, hús- mó&ir: Ég er ekki meö garö eins og er. í Tölfræði Svarthölða er mlkfð ábótaváiit *■ Forráöamann fyrirtækisins Kreditkort hf. hafa óskaö birt- ingar á eftirfarandi athegasemd vegna skrifa Svarthöföa I Visi i fyrradag undir fyrirsögninni „Skuldatlma Islendinga bætist lánakort”. t tilefni skrifa Svarthöföa i Vísi sjáum viö okkur tilneydda til aö leiörétta hans málflutning. Viö erum sammála honum um aö hans reikningskúnstir eru ekki upp á marga fiska. Eftir lestur greinar Svarthöföa er sýnilegt aö hann hefur ekki lesiö innihald þess kynningar- bæklings sem hann skrifar um. Ekki getum viö fallist á þau ummæli Svarthöföa aö þessi þjónusta sé i anda þeirra vaxta- stefnu sem uppi er I landinu. Svarthöföi talar um aö þab kosti annaöhvort 240.000. eöa 480.000. á ári aö hafa Eurocard. Sannleikurinn er sá aö þaö kostar korthafa eitt þúsund krónur á mánuöi aö vera meö Eurocard. I kynningarbæklingnum viöskiptin, þýöir aö viökomandi innborgun dregst frá mánaöar- reikningi, þ.e.a.s. eftirstöövar mánaöarreiknings sé heimild fullnýtt eru þá 90%, þar sem innborgunin er I þessu tilviki 10%. Til aö einfalda „flókiö” mál fyrir Svarthöföa getum viö sagt: mánaöarreikningurinn greiöist I tvennu lagi, 10% greiöist 15 dögum eftir aö út- tektarmánuöur hefst, en sé heimild fullnýtt greiöist af- gangurinn 90% 15 dögum eftir aö úttektarmánuöi lýkur. Þá er ánægjulegt aö upplýsa Svarthöföa enn einu sinni um þaö hvaö þaö kostar aö hafa Eurocard, þaö kostar eitt þúsund krónur á mánuöi. Engir vextir eöa aukagjöld leggjast ofan á þær úttektir sem greiddar eru meö Eurocard, séu úttektir greiddar innan tilskilins gjaldfrests, sem er 15 dagar frá þvi aö úttektarmánuöi lýkur. Viröingarfyllst Kreditkort. h.f. Skafti Jósefsson, garöyrkju- maöur: Já, þvl miöur geri ég þaö! Ég lifi nefnilega á þvl. heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — Sími 20455, Sætúni 8 — Sími 24000 Kynningarbæklingur, sem Kreditkort hafa gefiö út tll þess aö kynna þjónustu sina. stendur „Korthafi greiöir 10% viöskiptin 15 dögum eftir fyrsta af úttektarheimild sinni inn á úttektardag”, en aö greiöa inná Guöfinnur Magnússon, bókarl: Nei, en þaö stendur til. Magnúslna ólafsdóttir, starfs- stúlka Kópavogshæli: Nei, ég á engan garö. • Hann getur því vakið þig á morgnana með léttri hringingu og tón/ist og síðan svæft þig með útvarpinu á kvö/din PHILIPS kann tökin á tækninni PartygriHið frá PHILIPS: • Þurfir þú að steikja mikinn mat á skömmum tíma, þá er „Partygrillið" frá PHILIPS lausnin. • Hann er bæði útvarp (LW, MW, FM), og vekjarak/ukka í einu tæki Útvarpsklukkan frá PHIL/PS: .• Morgunhanann frá PH/LIPS þekkja f/estir • „Partygrillið er 33 cm í ummál. • Hentar vel hvort sem er á ‘ borðstofuborðinu eða í eldhúsinu. • „Partygrillið" er látlaust og smekklegt, en er samt sem áður potturinn og pannan í „Partyinu"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.