Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 12
VtSIR Föstudagur 23. mal 1980 Nauðungaruppboð annað og siðasta á landi og sumarhúsi i Hólmsiandi þingl. eign Sigurðar Jónssonar fer fram á eigninni sjáifri þriöju- dag 27. mai 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Vatnsstig 3, þingl. eign Óðins Geirssonar fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag 27. mai 1980 kl. 11.00 Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Inga Ingimundarsonar hrl. fer fram nauðung aruppboð föstudaginn 30. mai 1980 kl. 17.00 aö Vagnhöfða 3. Ártúnshöfða. Seld veröur vöruflutningabifreiðin U-355 Mercedes Benz, gerð 2226 F 22 tonna 10 hjóla árgerð 1973, talin eign Krist- jáns V. Halidórssonar. Greiðsia við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 12., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Grænuhlið 11, þingl. eign Úlfars Guðjónssonar fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka tslands á eigninni sjálfri miðvikudag 28. mai 1980 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaöog siðasta á hluta I Laugavegi 39, þingl. eign Vignis Asbjörns Jónssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 27. mai 1980 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Fremristekk 12, þingl. eign Guðmund- ar Karlssonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 28. mai 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 90., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta i Barmahlið 4, þingl. eign Rafafis svf. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 28. mai 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaemb'ættiö I Reykjavik. LONDON 00 INTERNATIONAL STAMP EXHIBITION 6-14 MAY 1980 BRITISH POST OFFICE THIRD MINIATURE SHEET 75p Frá Færeyjum Fyrir nokkrum dögum lauk alþjóðlegu frlmerkjasýning- unni London 80 en hún stóð yfir dagana 6.-14. mai. Alls var sýnt I rúmlega 4000 römmum og er ekki að efa að þar hafa mörg glæsilegustu söfn veraldar verið til sýnis. Engar fréttir hafa enn borist af niðurstööum dóma en á svona sýningum eru ávallt nokkur söfn, sem sýnd eru utan samkeppnisdeildar. A London 80 hefur trúlega boriö hæst sýn- ingarefni úr safni bresku krún- unnar en því safni var komið á legg af Georgi konungi fimmta er hann var enn prins. Safn þetta spannar allt breska heimsveldiö og i þvi má finna marga dýrgripi af ýmsu tagi, fágæt frimerki tillögur og teikn- ingar af frimerki og litaprufur ýmsar. Slikir hlutir standa yfir- leitt ekki venjulegum söfnurum til boða og er þvi mikill fengur fyrir áhugamenn um breskar útgáfur að fá tækifæri til að skoða þetta safn. Til að standa straum af kostn- aði við sýninguna hefur breska póststjórnin gefiö út þrjár fri- merkjablokkir, þá fyrstu 1978, siðan 1979 og þá þriöju 7. mal s.l. A hinni siðast nefndu má sjá ýmsar merkar byggingar i London svo sem Westminster Abbey, „Big Ben” St. Páls dóm- kirkjuna, The Tower og Tower brú, Nelson styttuna o.fl. Trú- lega veröur hægt að fá þessar blokkir I frimerkjaverslunum hér I Reykjavlk. Margir biða spenntir eftir nýjum frimerkjum frá Færeyj- um og næsta útgáfa, Evrópu- merkin, átti að koma út 9. júnl n.k. Nú hafa þær fréttir borist frá Færeyjum aö vegna tækni- legra örðugleika hjá prentverki þvi i Finnlandi, sem haföi tekiö aö sér aö annast prentunina, veröur aö fresta útgáfunni til 6. október. Fram hefur komið afbrigði i einu merkjanna, sem gefin voru út i janúar 1978 með myndum frá eyjunni Mykinesi. Letriö á merkjunum er allt prentað með sama rauöbrúna litnum en af verögildinu 130 aurar var ný- lega seld heil örk eöa 20 stk. þar sem þennan rauðbrúna lit vant- ar. Kemur þvl hvorki fram verðgildið né nöfnin Mykines og Föroyar. örkin var keypt af fri- merkjaverslun i Englandi og verður fróölegt að fylgjast með þvi hvort stök merki með bessu afbriöi fara að koma á markaö- inn á næstunni t.d. á uppboöum. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Hraunbæ 70, talinni eign Péturs S. Gunnarssonar fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag 27. mal 1980 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sein tilkynnt var 13. þ.m. meö ábyrgöarbréfi á jarðýtu, Caterpillar D 7 talin eign Ytutækni h/f, Trönuhrauni 2, Ilafnarfirði, fer fram eftir kröfu Hafþórs Inga Jónssonar, hdl., f.h. Iðnaðarvara, Kleppsvegi 15, Reykjavlk, við eign- ina að Trönuhrauni 2, Ilafnarfirði, föstudaginn 30. mal 1980 kl. 14:00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns rlkissjóðs, skiptaréttar Keflavikur, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Jóns G. Briem hdl., Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Skanihéöins Pórissonar hdl. Inga Ingimundarsonar hrl., Útvegsbanka tslands, Hafsteins Sigurðssonar hrl., Helga V. Jónssonar hrl., Hauks Jónssonar hrl., verða eftirtaldir lausafjár- munir seldir á nauöungaruppboöi, sem fram fer föstudag- inn 30. mal n.k. kl. 16 að Vatnesvegi 33, Keflavik: Ö-646, Ö-6353, Ö-5351 Ö-4872—Ö-5599, Ö-6094, Ö-3469, Ö-3970, Ö-3314, Ö-4150, Ö-836, 0-3111, Ö-1050. Ennfremur vökvapressa, rafsuöuvél, 15 kassar af hljómplötum, kass- ettur, hljómflutningstæki, og sjónvarpstæki. Greiðsla fari fram viö hamarshögg. Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu embættis- ins. Uppboðshaldarinn I Keflavik. Nviar útgáfur Eins og safnarar vita hafa Sameinuðu þjóðirnar gefið út frimerki um margra ára skeið, fyrst 1951 frá höfuöstöövunum I New York, slðar einnig frá Sviss, en þangaö fluttist stjórn- sýsla póststjórnar Sameinuðu þjóöanna fyrir um það bil 10 ár- um. Ifyrrasumarvoru svo gefin út frlmerki frá bækistöövum samtakanna I Vtnarborg. Hefur þessi útbreiðsla oröið til þess að mikill fjörkippur hefur hlaupiö i söfnun merkja Sameinuðu þjóð anna að þvi er fregnir herma. 1 síöustu viku voru gefin út 4 ný frimerki og eiga þau aö minna á aö friöarsveitir samtakanna, en eins og allir vita gegna þær mjög veigamiklu hlutverki viðs- vegar um heim. Hin nýju merki eru aö verögildi 0.15 og 0.31 dal- ur bandarlskur, 6 schillingar austurrlskir og 1.15 franki svissneskur. bann 9. mai s.l. voru gefin út L tvö merki I Noregi i tilefni af þvi að 100 ár eru liöin frá þvl að slminn var tekinn I notkun þar I landi. Merkin eru af verögildun- um 1,25 kr meö mynd af jarð- stöövarskermi og 1,80 kr með mynd af þvl hvar verið er aö reisa simastaur eins og það var gert á fyrstu árum slmans I Noregi. 1 Noregi eru nú skráðir yfir eina milljón slmnotendur, en áriö 1880 er fyrsta slma- skráiii kom út sem var reynd ar heilslöa I dagblaöi voru þeir 169 talsins, allir 1 ósló eða Kristianlu eins og hún hét I þá daga. Og meðan við erum enn með Noreg er rétt að minna á Nor- wex 80 blokkina, sem kom út I október s.l. og er til sölu fram til 22. júnl n.k. Eins og safnarar vita er hún gefin út i tilefni af al- þjóölegu frlmerkjasýningunni NORWEX 80, sem haldin er I Osló dagana 13.-22. júnl I sumar. United Nations Peace-keeping Operations Reyndar kemur þá tft önnur | sýningarblokk og verður hún . aðeins til sölu sýningardagana. | Veröur sú blokk kynnt hér I ■ næsta þætti. Sýningarblokkir af I þessu tagi standa ávallt fyrir ■ slnu og oft vel það og ættu ■ safnarar ekki að láta dragast að ■ veröa sér út um þær. Rétt er I einnig að hafa I huga að merkin ró I blokkunum eru einnig gjald- I geng stök á bréfum og ættu að ■ minnsta kosti þeir, sem safna I notuöum merkjum og bréfum | að nýta merkin á þann hátt. • Athugið rétt burðargjald!!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.