Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 21
VÍSIR Föstudagur 23. maí 1980 Kópavogsleikhúsið „ÞORLÁKUR ÞREYTTI,r Vegno óstöðvondi oðsóknar verður enn ein oukasýning ó þessum vinsæia gamanleik ó annan i Hvítasunnu (mónudag) kl. 20.30 i Kópavogsbiói ALLRA SÍDASTA SIHH! Leikurinn hefur fengið frábærar móttökur, hér eru nokkur sýnishorn úr umsögnum um hann: ...viljiröu fara í leikhús til að hlæja, þá skaltu ekki láta þessa sýningu fara fram hjá þér. Hún krefst ekki annars af Þér. BS-VIsir bað er þess virði að sjá Þorlák þreytta, ekki sist i þvi skyni að kynnast þvi hvernig fólk skemmti sér áöur en heimsþjáningin tók endanlega völdin. JH-Morgunblaðinu rÞað var margt sem hjálpaðist aö við aö gera þessa sýningu iskemmtilega, en þyngst á metunum var þó sú leikgleði sem ,einkenndi hana. _ SS-Helgarpóstinum ...leikritið er frábært og öllum ráðlagt að sjá það, sem vilja skellihlæja og skemmta sér eina kvöldstund. Timaritiö FÓLK Miðasala fró kl. 16 — Sími 41965 ÆFINGA RGALLA R á mjög hagstæðu verði iþróttafélög — skólar einstaklingar Viö merkjum búningan hversog eins FRÁ%R:^m 13:900 JHP fyrirtæki Litir: Blótt með 2 hyítum röndum_ Rautt með 2 hvitum|i, röndum 11 Svart me|i 2 hvítum röndum Rautt m< i 2 svörtun röndum fj \ Póstsendum V; .. '.Y'ú Sportvoruversiun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 - Sími 11783 TÓNABÍÓ Simi 31182 Lokað ídag Sýningar á annan í hvítasunnu. SAGA ÚR VESTUR- BÆNUM (WEST SIDE STORY) Nú höfum við fengið nýtt ein- tak af þessari frábæru mynd, sem hlaut 10 ÓSKARS- VERÐLAUN á slnum tima. Slgild mynd, sem enginn má missa af. Leikstjórar: Robert Wise og Jerome Robbins. Aðalhlutverk: Natalie Wood, Richard Beymer, Russ Tamblyn, Rita Moreno. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bensínið í botn (Speed Trap) Sýnd kl. 3. (aðeins á annan I hvlta- sunnu) Lokað í dag Sýningar 2. í hvíta- sunnu EFTIR MIÐNÆTTI. Ný bandarlsk stórmynd gerð eftir hinni geysivinsælu skáldsögu SIDNEY SHELD- ON, er komið hefur út I Isl. þýðingu undir nafninu „Fram yfir Miönætti”. Bók- in seldist I yfir fimmmilljón- um eintaka, er hún kom út I Bandarikjunum og myndin hefur allsstaöar verið sýnd við metaösókn. Aðalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Sarandon. Bönnuö börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3 Skopkóngar kvik- myndanna Lokað í dag Sýning annan i hvíta- sunnu FYRSTA ÁSTIN (First Love) Vel gerð og falleg litmund um fyrstu ást ungmenna og áhrif hennar. Tónlistin I myndinni er m.a. flutt af Cat Stevens. Leikstjóri: Joan Darling ABalhlutverk: William Katt Susan Day og John Heard. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. BARNASÝNING kl 3. KÚREKARIAFRIKU Lokað í dag. Sýningar 2. hvita- sunnudag. Hvítasunnumyndin í ár ís kastalar (Ice Castles) Afar skemmtileg og vel leik- in ný amerisk úrvalskvik- mynd I litum. Leikstjóri: Donald Wrye. Aðalhlutverk: Robby Benson, Lynn-Holly Jonson, Colleen Dewhurst. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Vaskir lögreglumenn Spennandi Trinitymynd I lit- um. Sýnd kl. 3 LAUGARÁS B I O t Sfmi 32075 , Lokað í dag Sýningar á annan í hvítasunnu úr ógöngum Ný hörkuspennandi banda- risk mynd um baráttu milli mexikanskra bófaflokka. Emilio (Robby Benson) var nógu töff fyrir gengið, en var hann nógu töff til að geta yfirgefið þaö? ABalhlutverk: Robby Benson og Sarah Holcomb (dóttir borgarstjórans I Delta Kllk- an). Leikstjóri: Robert Collins. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 Harðjaxiinn (Tough Guy) Harðjaxlinn er harður i horn að taka. Hörkuspennandi mynd um efnilegan boxara er reynir að brjóta sér leið upp á toppinn. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Kiðlingarnir sjö og teiknimyndir ææjarbkP Sími 50184 Lokað í dag Sýningar 2. hvíta- sunnudag. Hooper Maðurinn sem ekki kunni að hræðast. Æsispennandi, óvenjuleg viðburðarlk ný bandarísk stórmynd I litum, er fjallar um staðgengil I llfshættuleg- um atriöum kvikmyndanna, myndin hefur alls staöar veriö sýnd við geysimikla aðsókn. Aöalhlutverk: Burt Reynolds. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 16444 Lokað í dag Sýningar 2. í hvíta- sunnu ÞJÓFAR Bráöfjörug og skemmtileg ný bandarísk gamanmynd I litum, um hjónabandserjur, furöulega nágranna og allt þar á milli. Leikstjóri: JOHN BERRY Islenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Sími 11384 Lokað í dag Sýningar 2. hvíta- sunnudag. Heimsfræg/ ný# kvik- mynd: FLÓTTINN LANGI (Watership Down) Stórkostlega vel gerð og SDennandi, ný, teiknimynd I litum gerð eftir metsölubók Richard Adams. — Þessi mynd var sýnd við metað- sókn vlöa um heim s.l. ár og t.d. sáu hana yfir 10 milljónir manna fyrstu 6mánuðina. — Art Garfunkel syngur lagið „Bright Eyes” en þaö hefur selst I yfir 3 millj. eintaka i Evrópu. Meistaraverk, sem enginn má missa af. ísl. texti. Sýnd kl. 5-7 og 9. 33 ■r Q 19 000 Lokað í dag Sýningar 2. í hvíta- sunnu . 1 ■■ - tolur A ^3 NÝLIÐARNIR Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vltisdvöl I Vietnam, með STAN SHAW — ANDREW STEVENS - SCOTT HY- LANDS o.fl. Islenskur texti Bönnuð inn- an 16 ára. Sýnd kl. 3-6 og 9. salur Sikileyjarkrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meðal Mafiubófa, með Roger Moore — Stacy Keach: Islenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 ’Salur' LISTFORM s.f. sýnir Poppóperuna HIMNAHURÐIN BREIÐ? Ný Islensk kvikmynd, um baráttu tveggja andstæðra afla, og þá sem þar veröa á milli. Leikstjóri: KRISTBERG ÓSKARSSON Texti: ARI HARÐARSON Tónlist: KJARTAN ÓLAFS- SON Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 4.20 - 5,45, KvikmyndafjelagiB sýnir mánudaginn 26. mal: 8 1/2 — ATTA OG HÁLFUR. meö Marcello Mastroianni, Claudia Cardinale Leikstjóri: Federico Fellini Sýnd kl. 6.45 Ath. breyttan sýningartima. SPYRJUM AÐ LEIKS- LOKUM Hin spennandi Panavision- litmynd eftir sögu Alistair MacLean. Islenskur texti — bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9,10-11,10. TOSSABEKKURINN Bráöskemmtileg ný banda- rlsk gamanmynd. GLENDA JACKSON OLI- VER REED. Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15- 11,15. SMIDJUVEG11. KÓP. SÍMI 43500 (Útmg*bankaMMiui auatmt I Kópavogl) Sýnum I dag og 2. I hvlta- sunnu Party Party — ný bráðfyndin amerisk gamanmynd — ger- ist um 1950. Sprækar spyrnu- kerrur — stælgæjar og pæjur setja svipinn á þessa mynd. Leikstjóri: Don Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 Stormurinn Gullfalleg fjölskyldumynd, islenskur texti. Sýnd kl. 3 I dag og 2. I hvita- sunnu. Sími50249 Lokað í dag Sýningar -2. hvíta- sunnudag. Bleiki Pardusinn hefn- ir sín. Sýnd 2. hvltasunnudag kl. 5 og 9. ótemjan Ný Disneymynd Sýnd kl. 3. Ofsinn við hvítu línuna Sýnd kl. 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.