Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 5
•k'V vism Föstudagur 23. maí 1980 Texti: Guö mundur Pétursson styöja hann sem næsta forsætis- raðherra. Þykir þaö ekki fjarlægt svo megn sem andúöin er milli forkólfanna. Þaö bál blossaöi upp 16. mai siöasta þegar japanski sósialista- flokkurinn (meö 106 fulltrúa i neðri deild) bar upp vantraust á stjórn Ohira, en þaö kom nokkuð á óvart, og heföi i annan tima þótt einber timasóun. En 69 þingfull- trúar frjálslyndra létu ekki sjá sig viö atkvæöagreiösluna um vantraustiö og þeirra á meðal voru Takeo Fukuda (75 ára) og Takeo Miki (73 ára), báðir fyrr- verandi forsætisráðherrar flokks- ins. Þeim fannst sér misboðið meö „hrokanum” i flokksforyst- unni, sem lét hringja til þingfund- ar meöan samningaumleitanir innan flokksins voru enn i miöjum kliöum, þar sem óánægöi armur flokksins vildi knýja á endurbæt- ur I skiptum fyrir stuðning i at- kvæöagreiöslunni. Ohira mun hafa þar vanmetið hve megn óánægjan var orðin, og fyrr en varöi haföi vantraustið verið samþykkt og stjórn hans felld, þótt hún sitji áfram til bráða- birgöa. Þessi uppsteytur er um leið leifar úlfúöarinnar viö innan- flokksuppgjörið milli Ohira og Fukuda, þar sem þingið studdi Ohira til sigurs yfir Fukuda. Valdatafl þeirra tveggja hófst 1972, þegar Fukuda varð aö þoka fyrir Tanaka I kosningu um for- sætisembætti flokksins, en vildi illa una þeim úrslitum og kenndi lélegri þátttöku i kosningunum um. — Meðan frjálslyndir demó- kratar halda þingmeirihluta verður forseti flokksins sjálfkrafa forsætisráöherra rikisstjórnar- innar. — Þeir Fukuda og Miki höföu heldur ekki nema tiveggja ára viðdvöl i ríkisstjórninni og sögöu af sér ráöherraembættum 1974. Þegar Tanaka neyddist til þess að segja af sér siðar þaö sama ár vegna meints fjármála- hneykslis, háöu þeir Fukuda og Ohira haröa baráttu um flokks- forsætið. Þaö varö bræðrabylta. Báðir töpuöu, þvi aö flokkurinn sá ekki aöra leiö út úr ógöngunum en kjósa Takeo Miki til málamiðlun- ar. — Eftir Lockheed-mútu- hneyksliö 1976, sökuöu fylgis- menn Fukuda hinn nýja forseta, Miki um aö gleyma að gá aö landsstjórnarmálum vegna offors 1 sins viö aö fletta ofan af hneyksl- inu og ofsækja flokksbræður, sem reynt væri aö bendla við þaö. Miki sagöi af sér i desember 1976, eftir kosningar þar sem flokkur hans missti þingsætafjölda sinn úr 271 niður i 249. — Fukuda tók þá við, en varö siöan aö lúta i lægra haldi fyrir Ohira I kosningum um flokksforsætiö tveim árum siðar. Eftir vantraustið á dögunum, sem felldi stjórn frjálslyndra demókrata — og var það þó aldrei ætlun andstæðinga Ohira innan flokksins — varö hinum óánægöu flokksbræörum Ohira bylt við. Siöustu daga hefur mönnum sýnst sem þeir keppinautarnir Ohira og Fukuda, hafi i flýti samið um vopnahlé þennan mánuö, sem flokkurinn hefur til undirbúnings kosningunum. Óliklega verða lið- hlauparnir úr atkvæöagreiðslunni um vantraustið látnir gjalda fyrir ótryggöina viö flokkinn, en i stað- inn heyrist, aö þeir hafi i bili lagt á hilluna hugmyndir um nýja flokksstofnun. Þeir hafa þó fengið skipaö ráð undir formennsku Toshio Komoto, fyrrum við- skiptaráöherra, sem lita skal eft- ir pólitisku siðgæði flokksþing- manna. Komoto er einn þeirra sem álengdar mæna á forsætis- ráöherrastólinn. Annar er Yasu- hiro Nakasone, fyrrum varnar- málaráöherra, sem keppt hefur við Komoto um áhrif meðal hinna óánægðu en hann greiddi atkvæði gegn vantraustinu. Nakasone er stundum uppnefndur „vindhan- inn” af flokksbræðrum sinum fyrir hentistefnu sina og ætla þeir aö hann hafi meö atkvæöi sinu viljaö vinna sér stuöning Ohira til þess að fara I stæði hans, þegar fram liöa stundir. Fyrir kosningarnar hefur Ohira þegar lagt linuna i kosningabar- áttunni. Aðalstefnumál flokksins veröa á sviði efnahagsmála, póli- tisks siögæöis og öryggis i land- varnarmálum. Á blaöamanna- fundi sagöist hann munduleggja mikla áhverslu á varnarmálin og tekur þar greinilega mið af vax- andi kviöa manna vegna vig- búnaðarkapphlaups Sovétmanna I Kyrrahafinu og innrásar þeirra i Afghanistan. Stjórnaandstöðuflokkarnir eru allir andvigir eflingu hervarna Japans, og hafa brugöist þverir viö áskorunum Bandarikja- manna þar um. EBE setur við- skiptabann á fran Leiötogar Irans hafa engar yfirlýsingar gefiö eftir aö Efna- hagsbandalag Evrópu hóf I gær efnahagsaðgerðir sinar gegn Ir- an. lranskir ráöamenn hafa margoft áöur sagt, að viöskipta- bann Bandarikjanna og efna- hagslegar refsiaðgerðir EBE- landa mundu ekki meina Iran aö kaupa sinar nauösynjavörur. Þegar efnahagsaögeröir EBE voru boöaöar um siöustu helgi, sagöi lransstjóm, aö þær vöru- tegundir, sem þeim væri meö þvi meinaö aö kaupa, mundu fást I gegnum þriöja aöila, en aö visu veröa þá dýrari. I Teheran eru menn ekki aö fullu famir aö sjá fyrir endann á áhrifum þessa viöskiptabanns, sem sett hefur veriö á til stuön- ings Bandarlkjastjórn I viöleitni hennar til þess aö þvinga yfirvöld Irans til aö láta lausa bandarisku gislana 53. Diplómatarl Teheran og erlend- ir sérfræðingar I efnahagsmálum ætla, aö viöskiptabanniö muni ekki hafa veruleg áhrif til hins verra I Iran, þar sem rikir kreppuástand fyrir. Tilfinnan - legast yröi bann viö sölu á mat- vöru og læknislyfjum, en þegar til lengdar léti mundi skortur á vél- um til þungaiðnaöar, sem Iran þarfnast, segja til sln. Enn óeirðir í S-Afríku Um 20 manns voru handteknir I Boemfontein I S-Afrlku eftir blökkumannaóreiröir, sem leiddu til þess, aö einn maöur lét lifiö og tveir slösuöust. Yfirmaöur lögreglu borgarinn- ar hefur lýst þvi yfir, aö héreftir yröi tekiö strangt á öllum upp- þotaseggjum og beitt mundi hörku til aö kveöa hverskyns upp- þot niöur. Mikill viöbúnaöur haföi veriö af hálfu lögreglunnar I bænum vegna óeiröa skólafólks kyn- blendinga og blökkumanna annarstaöar I mótmælum þeirra viö mismunun litaös fólks og hvitra I fræöslumöguleikum og kennslugæðum. Þegar blakkir námsmenn geröu aösúg aö hvlt- um I Boemfontein I gær og virtust sækja I sig veörið til óeiröa, sem oröiö hafa annarstaöar, hóf lög- reglan skothriö, sem dreiföi mannskapnum. Engan sakaöi af skotunum. Vlöa höföu blökkumenn sett upp götutálma og grýttu hvita menn eöa opinberar byggingar. „Ljóii að sjá, - sagði Garter eftir skoðunarferð um gossvæðið Eftir þyrluflug sitt um gos- svæöiö viö St. Helens likti Carter Bandarikjaforseti verksum- merkjum viö eyöileggingu af völdum kjarnaodds nýjustu eld- flauga. Taldi hann, aö siöar ætti svæöiö eftir aö laöa aö sér feröa- fólk. Carter haföi I skoðunarferð sinniflogiöþó ekki nærgignum en þrjá kilómetra. Hann giskaöi á, aö sprengingin, sem braut efsta hnjúkinn af fjallinu heföi sam- svaraö 10 megatonna dýnamit- sprengju. Forsetinn var óheppinn meö veður I skoöunarferöinni og varö aö stytta hana vegna rigningar, þoku og jafnvel snjókomu. Hann kvaö litlar vonir vera til þess, aö nokkur væri enn lifs þeirra sjötiu, sem saknaö er á þessu svæöi. Sagöi hann hryllilegt um aö litast á svæöinu. Þar væri ekkert nema leir og leöja og aska yfir öllu. „Þaö var ljótara, en mig óraöi fyrir,” sagöi forsetinn viöfrétta- menn eftir feröina. Allt með kyrrum kjörum Með skammbyssuna á lofti og grimmilegan varðhund með gapandi gin gengu lögreglumenn i Miami að störfum sinum við að reyna að halda uppi lögum og reglu, en öðruvisi var þeim hættu- legt að vera á ferli eftir að skyggja tók. — Siðustu daga hefur þó allt verið með kyrrum kjörum og næturlifið verið með eðlilegum hætti þessi kvöld, siðan útgöngubanninu var aflétt. Egyptaiandslorseti fær að sltja ævilangt Anvar Sadat Yfirgnæfandi meirihluta Egypta hefur lagt blessun sina á stjórnarskrárbreytingar, sem veita Anwar Sadat forseta rétt til þess aö gegna embættinu um ó- takmarkaðan tima. Dagblööin I Kairó sögöu, aö fyrstu tölur úr þjóöaratkvæöa- greiöslunni um stjórnarskrána (sem fram fór I gær) bendi til þess, aö mikill meirihluti kjós- enda hafi sagt „já” viö breyting- unum. Breytingarheimildin felur einnig I sér, aö islam veröi aöal- trú landsmanna og grundvöllur löggjafar, en hingaö til hefur Islam veriö aöeins ein af mörg- um. Þetta siöara atriöi hefur kallaö fram mótmæli 2,5 milljóna krist- inna trúar I Egyptalandi, sem hafa ekki látið friöast af loforöum um aö réttarstaöa þeirra muni ekki haggast viö breytingarnar. Fyrri stjórnarskrá Egypta- lands (frá 1971) geröi ráö fyrir, aö sami maöur gæti ekki gegnt forsetaembætti lengur en tvö 6 ára kjörtimabillröö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.