Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 20
VlSIR Föstudagur 23. mal 1980 rv' Umsjón: Magdalena Schram 32 Hvaö er um að vera um helgina: í dag. tdstudag: Félagsstofnun stúdenta Kolbeinn Bjarnason flautu- leikari og Guömundur Magnils- son planóleikari spila 1 Félags- stofnun stUdenta kl. 20.30. Þeir félagar brautskráöust báöir frá Tónlistarskólanum I Reykjavik á siöasta vori. Kol- beinn hefur veriö nemandi hjá Manuelu Wiesler I Tónskóla Sigursveins og Guömundur haldiö áfram námi hjá Arna Kristjánssyni i Tónlistarskólan- um i vetur. Þeir hafa spilaö saman I ein 5 ár. Á efnisskránni I kvöld veröa verk eftir Schu- bert, Prokofiev, Khatsjaturian, Frank Martin og italska tón- skáldiö Luciano Berio og er þaö yngsta verkiö á efnisskránni,frá árinu 1958. í Norræna húsinu Listasafn Alþýöu stendur fyr- ir pianótónleikum I Norræna hUsinu 1 kvöld kl. 20.00. Pianó- leikarinn Elfrun Gabriel spilar þá verk eftir Bach, Schubert, Treibmann, Schumann og Chopin og veröa þetta einu opin- beru tónleikar hennar I Reykja- vik. Elfrun Gabriel hóf 11 ára nám I pianóleik og kom fyrst fram sem einleikari 12 ára. HUn læröi I Weimar og Leipzig, m.a. hjá Webersinke og Rudolf Fischer. Seinna var hUn I timum hjá Serebrjakov I Leningrad. Gabriel fékk Carl-Maria-von Weber verölaunin 1961. HUn hef- ur haldiö fjölda tónleika, eink- um I Skandinaviu og I Austur Evrópu og spilaö fyrir Utvarp og sjónvarp. Elvar Þóröarson viö mynd frá Stokkseyri Selfoss Elvar Þóröarson opnar sýn- ingu á málverkum I SafnahUs- inu á laugardag. A sýningunni veröa 52 myndir, vatnslita-, oliu- og pastelmyndir. Þetta er 6. einkasýning Elvars auk sam- sýninga. A þessari sýningu eru margar myndir frá Stokkseyri, heimabæ Elvars og annars staöar frá Ur grenndinni. Ný sýning i Djúpinu A laugardag veröur opnuö sýning á myndum eftir enska málarann Miles Parnell. Þetta er önnur sýning hans hérlendis. Myndirnar á þessari sýningu veröa „alls lags”, aö sögn þeirra DjUpmanna, „hUmorisk- ar og dálitiö brellnar.” DjUpiö er opiö daglega frá kl. 14 til 22. Á Akranesi Barnaskemmtun I IþróttahUs- inu kl. 14 I tilefni 100 ára skóla- afmælisins. t Hveragerði Málverk eftir finnsku lista- konuna Elin O. Sandström veröa sýnd I Eden dagana 22,- 29. mai. Meö henni sýna einnig Lisa og Juhani Taivaljaarvi og Paula og John Sychold, öll Finn- ar. Alls eru um 80 myndir á sýn- ingunni, töluvert af þeim smá- myndir. ilaugardag: t Þjóðleikhúsinu: Vegna mikillar aösóknar aö gamanleiknum „Þorlákur þreytti” sem Leikfélag Kópavogs hefur sýnt veröur enn ein auka-sýning á annan I hvitasunnu ki. 20.30 I Kópavogsbiói. Myndin er úr einu atriöi leiks- ins. hvitasunnudag: ...veltir þungu hlassi Sjónvarp, kl. 21.55: Litil þUfa (1979). Frumsýning á Islenskri kvikmynd. Stjórn og handrit AgUst Guömundsson (Land og synir). Myndin er um 15 ára stUlku, sem veröur barnshaf- andi og viöbrögö hinna fullorönu viö þeim tlöindum. Helstu leik- epdur: Sigrlöur Atladóttir, Edda Hólm, MagnUs ólafsson, Gunnar Pálsson, Friörik Stefánsson og Hrafnhildur Schram. Kvikmyndun Baldur Hrafnkell og Haraldur Friöriks- son. Hljóö: Jón Hermannsson. Tónlist: Pétur og Uifarnir. Klipping: AgUst Guömundsson. Rudolf Serkin heldur planó- tónleika á vegum Tónlistar- félags Islands kl. 15. Sjá grein. Samsöngur i Háskóla biói Þrlr barna- og unglingakórar halda samsöng I Háskólablói kl. 14. Kórarnir eru Kór Hvassa- leitisskóla, stjórnandi Herdls Oddsdóttir, Kór MýrarhUsa- skóla, stjórnandi Hlln Torfa- dóttir og Kór Garöabæjar, stjórnandi Guöfinna Dóra ólafsdóttir. U.þ.b. 150krakkará aldrinum 7-16 ára syngja viö undirleik Jónlnu Glsladóttur. Þaö er ekki gert ráö fyrir kór- starfi I tónmenntakennslu grunnskólanna og þvl háö áhuga skóla og sveitastjórna hvort starfsemi er fyrir hendi og skilar árangri. Ahugi viröist mikill meöal ungmenna á kór- söng og samsöngur, sem þessi I Háskólabiói er þeim eflaust hvatning og viöurkenning fyrir vinnuna, sem aö baki liggur. Kóramir dvöldu I æfingabUöum á FlUöum I Hrunamannahreppi fyrstuhelgina I mai til aö kynn- ast og æfa sig fyrir samsönginn. Suðureyri Jón Gunnarsson sýnir myndir á Suöureyri viö SUgandafjörö I boöi Lionsmanna á staönum. A sýningunni eru um 50 myndir, geröar meö vatnslitum og ollu. Þessi sýning var áöur á Bolungarvik og var aösókn þar góö. Jassað á piano Per H. Wallin, sænskur jass planisti spinnur á Borginni kl. 15 — upplagt aö fá sér eftirmiö- dagskaffi þar og þá. Þaö er Galleri Suöurgata 7 sem stendur fyrir heimsókn Wallins hingaö til landsins. Hann er „hljóöfæraleikari gæddur stórbrotnum hæfileik- um og frumleika. Tjáning hans er öflug.. hann er örlát sál og leikur hans er spontant..” „þaö liöna kemur oft upp á yfirborö- iö, kunnugleg hljóö og melódlur, sem eiga uppruna sinn aö rekja til alls á milli rokks og þýskra marsa..” (Lars Westin) Per Wallin heldur hér þrenna tónleika, þann fyrsta á Borg- inni, annan I Djúpinu á miöviku- dagskvöld og I Norræna hásinu á laugardaginn 31. mai. Leikfélag Kópavogs Aukasýning á gamanleiknum „Þorlákur þreytti” I Kópavogs- blói kl. 20.30. Rudolf Serkin „TRÖLLAUKINN PÍANÓLEIKARI” % „Rudolf Serkin er tröllaukinn píanóleikari og stórkost- legur túlkari." (Páll ísólfsson, 1972) „Hann er píanisti, sem sameinar geysilega leikni, tón- listarnæmi, prúðmennsku og lítillæti... Serkin-tónleikar með eða án hljómsveitar eru alltaf sérstök reynsla. Snillingurinn er þar til staðar en tranar sér aldrei f ram. Fegurðin og glæsileikinn situr í fyrirrúmi." (Musical America, 1979). ‘""M UM RUDOLF SERKIN: Pínaóleikarinn Rudolf Serkin er fæddur I Eger, sem nú er hluti af Tékkóslóvaklu. Foreldrar hans voru rússneskir gyöingar og fluttist hann meö þeim til Vlnar- borgar ungur aö aldri til aö stunda þar tónlistarnám, m.a. hjá Schönberg. Serkin er nú tæplega áttræöur. Eftir nám I Vín dvaldist Serkin á heimili fiölusnillingsins Adolf Busch og uröu tónieikar þeirra meöal mestu tónlistarviöburöa 3. áratugsins. Enn er hægt aö hlusta á Brandenburgarkonserta Bachs, endurútgefna á hljómplötum, þar sem Serkin leikur á planóiö meö kammersveit Busch. Serkin giftist dóttur Busch, Irene. Fyrir Islendinga, svo fróö- leiksfúsa um ættfræöi, má geta þess aö pianóleikarinn Peter Serkin er sonur þeirra hjóna og aö á kammerkvöldi Tónlistarfélags- ins á þriöjudag leikur dóttir þeirra Judith á cello og tengda- sonurinn Rudolph Vrbsky, á óbó. Serkin hefur veriö búsettur I Bandarikjunum um árabil og þar kom hann fyrst fram áriö 1933. Siöan hefur hann skipaö sérstak- an sess I tónlistarheiminum bæöi þar I landi og annars staöar. Hann hefur leikiö sem einleikari meö öllum helstu sinfóniuhljóm- sveitum veraldar og oftar en nokkur annar einleikari meö FIl- harmóniusveitinni I New York. Þrátt fyrir nær ótrúlegan frama, hefur litillætiö þó alla tlö veriö aöalsmerki Serkins og telur hann aldrei eftir sér aö leika meö kammersveitum, stunda kennslustörf eöa leggja sitt af mörkum til aö hvetja ungt lista- fólk til átaka. Hann var kjörinn tónlistarmaöur ársins 1979 af bandariska timaritinu Musical America. Rudolf Serkin heimsækir nú ls- land I þriöja sinniö. Hingaö kom hann fyrst meö Adolf Busch og fluttu þeir þá allar sónötur Beet- hovens fyrir fiölu og pianó viö mikla hrifningu áheyrenda. Þaö er stórkostlegur fengur fyrir unn- endur tónlistar, aö siik tengsl skuli hafa skapast milli Tón- listarféiags Reykjavikur og Serk- ins, aö hann komi hingaö marg- sinnis til aö auka þann þátt, sem hann hefur átt i Islensku tón- listarlifi. Ég leyfi mér aftur aö vitna I Pál heitinn ísólfsson, en hann skrifaöi I tilefni komu Serk- ins hingaö til lands áriö 1972: „Sjálfboöaliösstörf þeirra Serkin og Busch I Tónlistarskólanum reyndust mikil uppörvun jafnt fyrir nemendur skólans, hljóm- sveit hans, forráöamenn og kennara. Þessi kynni viö meist- ara tónlistarinnar voru upphaf þeirrar sönnu og nánu vináttu, er tókst meö Busch og tengdasyni hans og Islenskum tónlistarunn- endum, og margt hinna fremstu tónlistarmanna, er hingaö hafa komiö frá Bandarlkjunum voru hér fyrir milligöngu Busch og Serkins.” Á tónleikum Tónlistarfélags Reykjavlkur I Þjóöleikhúsinu á morgun leikur Serkin italskan konsert eftir Bach, Tilbrigöi og fúgu um stef eftir Bach og Wald- stein-sónötu Beethovens. A kammertónleikunum I Há- skólabiói á þriöjudagskvöld verö- ur leikinn Kvartett I h moll opus 33 eftir Haydn, Kvartett fyrir óbó, fiölu, vlólu og celló eftir Mozart og planó kvintett opus 44 eftir Schumann. Ms

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.