Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 27
VISIR Föstudagur 23. mal 1980 r............................. t .* * * < 39 Einvígi Polugaevskys og Tal: j Skipst á pungum höggum og miklum Ýmsir höf6u spáö hreinni ein- stefnu I einvlgi þeirra Tals og Polugaevskys á dögunum. Frá- bær árangur Tals á skákmótum undanfariö vó þungt á metun- um, yfirburöasigur á milli- svæöamótinu I Riga 1979, þar sem Tal var 2 1/2 vinningi á undan næsta manni, Poluga- evsky, og stórmeistaramótiö I Montreal 1979. Þar deildu Tal og Karpov efsta sætinu, og f 18 skákum gegn mörgum öflug- ustu skákmönnum heims, tap- aöi Tal ekki einni einustu skák. Spáin rættist svo sannarlega hvaö einstefnuna varöaöi, en þaö var bara Tal sem skipaöi hlutverk þolandans. Poluga- evsky hefur trúlega aldrei teflt jafnvel og i þessu einvlgi, og sigurinn heföi jafnvel getaö orö- iö stærri. En lítum á gang mála. Polugaevsky haföi hvitt I 1. skákinni og byrjanaval Tals sýndi aö meiningin var aö halda jöfnu á svart, en tefla til vinn- ings meö hvltu. Alþekkt regla I einvigum sem þessu, en hér fór áætlunin út um þúfur. Tal tefldi nefnilega Tartakower vörn, ró- legheita byrjun sem fellur ekki aö djörfum sóknarstfl Tals. Hann varllka fljótlega full-hæg- fara I uppbyggingunni, og þaö var Polugaevsky sem fléttaöi sig skemmtilega upp I vinnings- stööu, gaf biskup og riddara fyr- ir hrók og fékk slöan tvö peö I kaupbæti. Biöskákina tefldi Tal ekki áfram, heldur hugöist ná grimmilegum hefndum I næstu skák, þar sem hann heföi hvltt. Polugaevsky varöi hendur sinar meö eigin afbrigöi I Sikileyjar- tafli, og vann aftur hörkulega teflda vörn. Þessi skák hefur byrtst hér I þættinum áöur og þvl ekki ástæöa aö fjölyröa um hana. Eftir stutt jafntefli I 3. skákinni var Tal aftur I baráttu- skapi i þeirri 4. og var skipst á þungum höggum og miklum. Hvltur: M. Tal Svartur: L. Polugaevsky Sikileyjarvörn. 1. e4 2. Rf3 3. d4 cS d6 Cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 b5 (Polugaevsky er óhræddur viö aö tefla sitt eigiö afbrigöi, llkt og hann geröi I 2. skákinni.) 8. e5 dxe5 9. fxe5 Dc7 10. exf6 (Tallék 10. Bxb5+ 12. skákinni, en tapaöi eftir haröar svipting- ar.) 10.... De5+ 11. Be2 Dxg5 12. Dd3 Dxf6 13. Hfl De5 14. Hdl Ha7 15. Rf3 (15. Rxe6 strandaöi á 15. . . Hd7.) 15.... Dc7 16. Rg5 f5 17. Dd4 H5! (Hróknum er opnuö leiö til h6. Þaö er eftirtektarvert hversu óhræddur Polugaevsky er um stööu kóngs slns á miöboröinu og býöur sóknarmanninum Tal byrginn.) *JL «pJL X X 1 t t t t&t tt # & t & a t ±p 18. Hxf5!? (Óvænt fórn, jafnvel frá hendi Tals.) 18... . eXf5 19. Rd5 Dd7 20. Dh4 Be7! 21. Kfl (Eftir 21. Rf6+ Bxf5 22. Hxd7 Bxd7 er hvltur búinn aö fórna of miklu fyrir drottningarvinning- inn.) 21.. . . Bxg5 22. Bxh5+ Kf8 23. Dxg5 (Nú er hótunin 24. Rf4 og slöan Rg6+. Svartur veröur þvl aö láta liö af hendi.) 23.. . . Hxh5 24. Dxh5 Df7 (Ef 24. . . Rc6 25. Rf4 Df7 26. Rg6+ Ke8 27. Dh8+ og vinnur.) 25. Dh8+ Dg8 26. Dh4 Kf7 27. Dh5+ • g6 28. Dh4 JDg7 29. Dd8 Be6 30. Dxb8 Hd7 (Svartur hefur gefiö allt til baka og gott betur, en fengiö sóknina I staöinn. Tal veröur þvi aö finna góöan vamarleik.) 31. C4! (Eftir 31. Rc3 Hxdl+ 32. Rxdl, á svartur biskupsskákina á c4 sem vinnur tafliö. Hinn geröi leikur tekur c4-reitinn af biskupnum.) 21.. .. bxc4 (í sovéska skákritinu ”64” er gefiö sterkara framhald, 31. . . Dxb2! 32. Hel Dxa2 33. Hxe6 Dxc4+, ásamt 34. . . Dxd5.) 32. Rc3 Hxdl + 33. Rxdl Dd4 34. Rc3 Dd3+ 35. Kf2 Dd4+ 36. Kfl Dd3+ jafntefli. skák Umsjón: Jóhann örn Sigurjóns- -son- og I 20. leik var samiö um jafn- tefli. Polugaevsky beitti enn Sikileyjarvörn I 6. skákinni, en lék nú 2. . . e6. Þetta virtist koma Tal á óvart, og hann valdi mjög rólega uppbyggingu sem v-þyski skákmeistarinn Unzick- er tefldi oft, g3 og Bg2. Poluga- evsky náöi frumkvæöinu og fékk góöa vinningsmöguleika I miö- taflinu, en fylgdi þeim ekki nægjanlega vel eftir og skákin leystist upp I jafntefli. Staöan var nú oröin 4:2 og I 7. skákinni lagöi Tal allt á eitt spil. í tvi- sýnni stööu misreiknaöi hann sig þó herfilega og Polugaevsky fékk ódýran vinning. Hvltur: L. Polugaevsky Svartur: M. Tal Kóngsindversk vörn. 1. Rf3 2. C4 3. Rc3 4. e4 5. d4 6. Be2 7.0-0 8. d5 9. Rel 10. Rd3 11. Bd2 Rf6 g« Bg7 d6 0-0 e5 Rc6 Re7 Rd7 f5 Rf6 (I 5. skákinni var leikiö 11. . . fxe4.) 12. f3 f4 (Kóngssókn skal þaö vera og nú takst á sókn á kóngsvæng og mótsókn á drottningarvæng, klassiskt stef I þessu afbrigöi.) 13. C5 g5 14. Hcl Rg6 15. cxd6 cxd6 16. Rb5 Hf7 17. Dc2 Re8 18. a4 h5 19. Rf2 Bf8 20. h3 Hg7 21. a5 (I skákinni Averkin: Kasparov, Moskva 1979, var leikiö 21. Rxa7 Hc7 22. Ba5 Hcx2 23. Bxd8 Hxe2 Staöan var nú 3:1 og Poluga- 24. Rxc8 Hxa4 25. Rdl svartur stendur betur.) g4 Og evsky fór sérhægt meö hvltu 15. 21.... Bd7 skákinni. Tal gaf Tartakower- 22. Db3 Rh4 vörnina upp á bátinn og greip til 23. Bel Be7 efritlætisbyrjunar sinnar, 24. Hc3 Bf8 kóngsindversku varnarinnar. 25. Hc2 Kh7 Allt fór þó fram meö ró og spekt, 26. Hc3 Kh8 27. Ddl a6? (Betra var 27.. Kg8 meö trúlegu jafntefli. En nú gefur svartur eftir b6 reitinn og þangaö getur hvlti riddarinn labbaö sig, nema til komi róttækar ráöstafanir.) 28. Ra3 Dxa5? X 4JL » t X X t t # tt tt tt 4 n ± ± t a® , 29. Hc8! Dxel 30. Hxa8! (Polugaevsky lætur sér nægja skiptamun, enda heföi vinning- ur oröiö langsóttari eftir 30. Hxel.) 30.. . Db4 31. Rc4 Dc5 32. Dd2 b5 33. b4 Dc7 34. Ra5 Db6 35. RC6 Hg8 (Eöa 35. . . Bxc6 36. dxc6 Dxc6 37. Dd5 Dd7 38. Hal og svarta staöan er gjörsamlega hrunin.) 36. Hal Bxc6 37. dxc6 Dxc6 38. Hlxa6 Dd7 39. Hb-a7 Dc6 40. Dd5 Dcl + 41. Bfl g4 og svartur gafst upp um leiö. Þar meö voru úrslitin I einvlg- inu nánast ráöin, aöeins eitt jafntefli enn og Polugaevsky var kominn i gegn. Þetta jafn- tefli skilaöi sér þegar I næstu skák, eftir aö Tal haföi yfirspil- aö sig I örvæntingarfullri sókn. Þegar jafntefliö var samiö var Tal kominn i taphættu, en Polu- gaevsky sem ekki þurfti meir, þáöi jafnteflisboö andstæöings- ins. Jóhann örn Sigurjónsson Enn einu sinni hefur hafist hér- lendis umræöa um þaö, hvort á Kefiavikurflugvelli séu eöa hafi verið geymd kjarnorkuvopn. Segja má aö þessi umræöa sé eins og hinar fyrri næsta kát- brosleg. Ekki má þó taka þessa lýsingu svo aö Svarthöföi teiji þaö eitthvert gamanmál, hvort hérlendis séu geymdar kjarn- orkusprengjur. Máliö er grát- broslegt vegna þess aö þeir sem þenja sig um máliö hafa enga möguleika til þess aö vita hiö minnsta um hvaö þeir eru aö tala um. Þvi hærra sem þeir hrópa, þeim mun hærra bylur I gömlu góöu tómu tunnunni. Hvaö eru menn aö tala um, þegar þeir ræöa um kjarnorku- vopn? Skyidu háttvirtir al- þingismenn vera reiöubúnir til þess aö skilgreina þaö? Eru þaö 50 megatonna sprengjur eins og félagi Krússjoff var aö sprengja hérna noröan við okkur fyrir nokkrum áratugum? Eru þaö sprengjur eins og iögöu Hirosjfma og Nagasjaki I rúst I siöari heimsstyrjöld? Eru þaö kjarnorkuflugskeyti, sem þarf stóra eldfiaugapalla til aö skjóta af? Eöa eru þaö kjarna- oddar á flugskeyti, sem orrustu- þotur bera vitt og breitt um há- loftin? Auövitaö bara kjarn- orkuvopn, segja nú einhverjir. Hvernig á aö ganga úr skugga um hvort þau eru hér? Staösetning kjarnorkuvopna og annarra gereyöingarvopna er eitt af best varöveittu leyndarmálum risaveldanna. Menn veröa aö skilja þaö I eitt skipti fyrir öli aö þau eru ekki flutt I stórum trékössum meö flutningaskipum og flutt I fylgd fjölmenns iögreglu- og herliös I geymsiu. A þau er ekki letrað „Nuclear vveapons — handle with care”. Hiö mikla leyndar- mái er svo vel varöveitt aö aö- eins mjög fáir menn vita um þaö, hvar þessar vltisvélar eru geymdar — þaö er aö segja frá réttri hliö. Þaö eru sennilega miklu meiri llkur til aö flelri Rússar viti hvar bandarfsk kjarnorkuvopn eru geymd en bandarikjamenn og öfugt. Það eru leyniþjónustur viökomandl rlkja, sem fylgjast meö geröum andstæöingsins og fara sfðan meö upplýsingarnar, eftir þvl sem hentar I áróöursstrlöinu hverju sinni. Þannig er næsta llklegt aö KGB viti upp á hár hvort bandarfsk kjarnorkuvopn eru geymd á Keflavlkurflugvelli og CIA sömuleiöis hvort rúss- anna. Ekkert frekar geta ein- hver friðardúfusamtök I Banda- rikjunum fullyrt neitt um þetta mál, nema þvl aðeins aö þau hafi beinar og pottþéttar sannanir I málinu frá KGB! Gallinn viöþetta ailt er svo bara sá, aö allt er þetta fyrst og fremst áróðursstrið. Þaö er hægt aö fullyröa slika hluti án þess aö nokkur leiö sé aö hrekja þá eöa sanna. KGB getur þókn- ast aö dreifa slikum upplýsing- um án þess aö fótur sé fyrlr þeim, ef draga þarf athyglina frá Afganistan, alveg eins og CIA gat sllkt til þess aö draga athygli frá Vietnam. Nú vill svo til aö mildö iiggur viö aö draga athygli frá of- beldisverkum Sovétmanna I Afganistan. Þessa stundina eru kommar I vörn. Ekki einu sinni Menningar- og friðarsamtök kvenna treysta sér tii aö segja orö um morö á ungum skóla- stúlkum I Kabúl, svo Svarthöföa sé kunnugt. Þess vegna er hvert háimstrá gripiö. Þess vegna er grafin upp einhver „stofnun” sem hiö hlutlausa rfkisútvarp teiur dómbæra til aö dæma um málið. Og allir veröa jafn nær. Svarthöföi nesk vopn af þessari gerö eru varöveitt I Austur-Beriln. En rfkisstjórnir viökomandi ianda hafa ákafiega litia möguieika til þess aö vita meö nokkurri vissu um sannleikann I málinu. Rikisst jórn tslands hefur enga möguieika til þess aö vita meö neinni vissu um þaö, hvort kjarnorkuvopn eru geymd á Keflavlkurflugvelli — og hefur aldrei haft þaö. Hún veröur aö- eins aö treysta á bandamann sinn og alþjóðlegt eftirlit á grundvelli samnings risaveld-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.