Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 3
y/yrB Föstudagur 23. maí 1980 t*. * ÁriÓ 1973kostaói nýr bOl350.000 kiónur. þá var hæat að kaupa áigeió 1970af Voívo fyrir sama veið, ef þú varst heppinn! Fjárfesting, sem borgar sig. Það er margsannað mál að gæði Volvo bílanna endurspeglast í endursöluverðinu. Volvo hefur undantekningalaust verið með hæstu endursölu- verð hérlendis. Meðalending Volvo í dag er talin 17,4 ár, en við það bætast þægindi og sparneytni þegar Volvo er metinn til fjár. Árið 1973 kostaði 1973 árgerðin af „bíl X“ 350 þúsund krónur. Árið 1979 kostaði 1970 árgerðin af Volvo 1.7 milljón krónur. Árið 1979 kostaði 1973 árgerðin á „bíl X“ 200 þúsund krónur. o 5 Volvo öryggi. Undarfarin ár hefur einnig verið mikið rætt um Volvo öryggi. Það er staðreynd, að Volvo verk- smiðjurnar voru fyrstar að gera öryggisatriði að föstum fylgihlutum í fólksbílum. Dæmin eru mý- mörg; t.d. öryggisgler, öryggisbelti og öryggis- grind. Hinn hluti Volvo öryggisins er fjárhagslegur. Það er óneitanlega mikið öryggi að eiga bíl, sem er auðseljanlegur fyrir hæsta markaðsverð, svo að segja hvenær sem er. Ódýr bíll verður dýrari. Haldbesta dæmið um verðgildi Volvo bílanna felst í einföldum samanburði, sem talar sínu máli: Árið 1973 kostaði 1970 árgerðin af Volvo 350 þús- und krónur. 50 ára þjónusta Frá upphafi innflutnings Volvo bifreiða til íslands hefur verið lögð rík áhersla á góða varahluta- þjónustu og gott þjónustukerfi um allt land. Fyrsti Volvo bíllinn var fluttur til landsins fyrir 50 árum. Honum fylgdu hamingjuóskir til kaupandans. í dag fylgja hamingjuóskunum líka loforð um góða þjónustu. VOLVO 144*1970*144

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.