Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 17
vísm Föstudagur 23. mai 1980 BYKO hefur lengi stutt viö bakift á ungum boltamönnum i Kópavogi og fékk hóp þeirra I heimsókn i tilefni af að nýtt húsnæði er tekiö I notkun. Með ungu mönnunum á myndinni eru Jón Þór Hjaltason framkvæmda- stjóri hinnar nýju deildar og Jón Helgi Guömundsson. Vlsismynd BG. BYKO á nýju athafnasvæðl BYKO eöa Byggingavöruversl- un Kópavogs, eins og hún heitir fullu nafni, opnafti nýlega verslun i nýju húsi fyrirtækisins aö Skemmuvegi 2 i Kópavogi. Fyrirtækiö var stofnaö 1962 og var fyrst til húsa á Kársnesbraut 2, en vöxtur þess hefur veriö svo mikill aö þaö hefur sprengt af sér hvert húsnæöiö af ööru og er nú aö fly tja fyrsta hluta starfseminnar i nýtt aösetur, þar sem þaö hefur fengiö 37.500 fermetra lands undir starfsemi sina. Stofnuð var ný deild innan fyr- irtækisins um leiö og hiö nýja húsnæöi var tekið I notkun og er hún þar til húsa undir stjórn Jóns Helga Guömundssonar sem um árabil hefur annast innflutning fyrirtækisins. í hinni nýju deild er timbursala, plötusala, timbur- vinnsla, steypujárnssala og sala á öörumþungavörum og einnigein- angrunarefni o.fl. Verslunin á Nýbýlavegi 6 verö- ur enn um sinn þar, en hugmynd- in er aö flytja hana siöar á Smiöjuveginn. SV „um neigi” vantaðl f leiðarann- 1 forystugrein VIsis I gær féllu niöur tvö orö, sem gera spurningu I upphafi greinarinnar heldur undarlega. Þetta voru oröin „um helgi”. Þar átti aö standa: „Hvernig stendur á þvi aö maöur sem bú- settur er I Reykjavlk og þarf á einhverri nauösynjavöru aö halda um helgiverður aö fara út á Sel- tjamarnes, upp I Mosfellssveit eöa suöur IHafnarfjörö til þess aö geta keypt hana?” Svariö er aftur á móti hiö sama og um getur I leiöaranum eöa þaö að þrengri reglur gilda um opn- unartlma verslana I Reykjavlk en I nágrannasveitarfélögunum. , Aukin pjonusta Frá dönsku verksmiðjunní Sögaard: Sérsaumuð sætaáklæöi fyrir alla bíla, nýja og gamla, afgreidd með stuttum fyrirvara. Komið á staðinn, veljið lit og efni, glæsilegt úrval. Eigum á lager alhliða sætaáklæði í flesta bíla, lambaskinns og pelseftírlíking litir: Ijósbrúnt, dökkbrúnt og grátt, þolir þvott. Verð frá kl. 36.000,- settið. 100% amerísk nylon teppi í bíla, litaúrval. Sniðið og sett í bílinn ef óskað er. GT Sendum í póstkröfu Siðumú/a 17, Reykjavik, 'BUDIN/ Simi 37140 Húsgögn sem standast timans tönn SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 OPIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 9-12

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.