Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 15
VISIR Föstudagur 23. mal 1980 GEFÐU ENSKUNNI FÆRI Á AÐ FERÐAST 4ra — 8 vikna námskeið fyrir ungmenni 14-21 árs. Undanfarin sumur hafa margir ánægðir (s- lendingar dvalið á enskum heimilum í Exeter á suðurströnd Englands og stundað jafnframt nám í ensku við GLOBE STUDY CENTRE FOR ENGLISH. Tækifærið býðst aftur í ár og er skráning hafin. * Brottfarardagar frá Islandi: 5. júlí og 2. ágúst Verð fyrir 4 vikur kr. 550.000 Innifalið í verði er t.d. 1. Flugfargjöld báðar leiðir 2. Bílferð: London-Exeter-London 3. Fullt fæði og húsnæði hjá valinni enskri fjölskyldu 4. 14 kennslustundir á viku. 5. Skemmti- og kynnisferðir 5 daga vik- unnar 6. islenskur fararstjóri fylgir nemend- um til Englands og dvelur þar til leið- beiningar. Einnig sér hann um allan undirbúning vegna fararinnar. Allar nánari uppl. veitir Böðvar Friðriksson í síma 30170 milli kl. 6 og 9 alla virka daga og um helgar. m LAUSAR STÖÐUR Stöður HJÚKRUNARFRÆÐINGA: aðstoðar- deildarstjóri við heimahjúkrun, hjókrunar- fræðingar við heiisugæslu í skólum, berkla- próf í skólum og barnadeild. Heilsuverndarnám æskilegt. Staða FÉLAGSRÁÐGJAFA. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 22400. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVIKUR, 22. maí 1980. \A Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Simi 15105 (fij Husqvarna han ds/á ttuvélin er sænsk gæðavara Kaupið sláttuvé/ sem endist (fi) Husqvarna er mest se/da hands/á ttu vélin á Norðuriöndum J r.TíT.rV#;\V 27 GARDENA gerir garðinn frægan NÚ ER TÍMI garðræktar og voranna í GARÐSHORNINU hjá okkur kennir margra grasa Allskonar slöngutengi, úðarar, slöng- ur, slöngustativ, slönguvagnar.. Margvísleg garðyrkjuáhöld, þar sem m.a. að einu skafti fellur fjöldi áhalda. Kant- og limgerðisklippur, rafknúnar handsláttuvélar, Hus- quarna-mótorsláttuvélar með Briggs og Stratton mótór (3.5 hp), skóflur, gafflar, hrífur, margar gerðir. I GARÐSHORNINU hjá okkur kennir margra grasa AKURVIK HF. Akureyri INN 'tmtiai eÁmon h.f. I sumarbústaðinn á svalirnar Vorum að fá SÆNSK SUMARHÚSGÖGN VERIÐVELKOMINl SMIDJIJVF.GI 6 SÍMI 44544

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.