Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 9
vtsm
Föstudagur 23. mal 1980
Barnabtíkahöfundar hafa
augsýnilega ekki veriö i náöinni
hja þeim, sem taka ákvöröun
um laun og styrki til rithöfunda.
Á siöustu fimm árum, 1976-
1980, hefur þannig enginn
barnabókahöfundur hlotiö
Starfslaun listamanna eöa
viöurkenningu úr Rithöfunda
sjóöi rikisiitvarpsins, og aöeins
einn barnabókahöfundur hefur
verrö fastagestur hjá út-
hlutunarnefnd listamannalauna
þessi fimm ár.
1 Visi á miövikudaginn var
birt itarlegt yfirlit um laun og
styrki vir fimm opinberum sjóö-
um til rithöfunda siöustu fimm
árin, þ.e. 1976-1980, og kom þar i
ljós, aö i hópi þeirra 36 rithöf-
unda, sem fengiö höföu þessi ár
jafngildi 18 mánaöarlauna sam-
kvæmt byrjunartaxta mennta-
skólakennara eöa meira, var
enginn barnabókahöfundur.
1 þessari þriöju grein um rit-
höfunda og laun og styrki til
þeirra úr fimm tilgreindum
sjóöum — Launasjóöi rithöf-
unda, Rithöfundasjóöi Islands,
Rithöfundasjóöi rikisút-
varpsins, Starfslaunum lista-
manna og Listamanna-
launum — veröur gerö nokkur
grein fyrir þvi, hvaöa barna-
bókahöfundar hafa þó fengiö
mest Ur áöumefndum sjóöum á
þessu tlmabili. Miöaö er viö
sama mælikvaröa og I fyrri
greinum —þ.e. byrjunarlaun
menntaskólakennara á hverjum
tima. Rétt er aö geta þess, aö
sumir höfundar hafa bæöi skrif-
aö fyrir börn og fulloröna, en
þeir, sem fyrst og fremst hafa
sent frá sér barnabækur þessi
fimm ár eru hér taldir til barna-
bókahöfunda.
Hornreka?
En fyrst er rétt aö vekja enn
frekari athygli á þvi, aö barna-
bókahöfundar viröast ekki hátt
skrifaöir hjá þeim, sem úthluta
Ur þeim sjóöum, sem hér hafa
veriö teknir til meöferöar.
Alls munu rúmlega 20 barna-
bókahöfundar hafa fengiö laun
Ur Launasjóöi rithöfunda á
þessu fimm ára timabili, en þar
af hefur meira en þriöjungurinn
aöeins fengiö tveggja mánaöa
laun. Einungis tveir barnabóka-
höfundar —Njöröur P. Njarö-
vik og Þórir S. Guöbergs-
son — hafa fengiö meira en 10
mánaöa laun úr þessum sjóöi
áöurnefnt timabil.
Enginn barnabókahöfundur
hefur fengiö úthlutun úr Rithöf-
undasjóöi rikisútvarpsins á
árunum 1976-1980, en þaö mun
hins vegar hafa átt sér staö fyrir
þann tlma, og úthlutun fyrir
þetta ár hefur ekki enn farið
fram.
A þessum fimm árum hafa
yfirleitt tveir barnabókahöf-
undar veriö haföir meö i út-
hlutun Rithöfundasjóös lslands.
Ariö 1976 var einn barnabóka-
höfundur I hópnum, en þá fengu
aöeins 8 rithöfundar úthlutun. A
árinu 1979 — sem kallaö var ár
bamsins — voru þeir hins vegar
fjórir af tuttugu, sem viöur-
kenningu fengu. Nú I ár hefur
talan lækkaö aftur verulega,
enda ár barnsins liöiö. Þannig
fengu tveir barnabókahöfundar
viöurkenningu I ár i hópi 24 rit-
höfunda. Hlutfallslega fengu
barnabókahöfundar þannig
12.5% af úthlutuninni 1976, viö
Börnin eru meöal helstu bókalesenda 1 landinu, og mikiö hefur veriö um þaö rætt af ýmsum aöilum, aö
nauösynlegt sé aö efla innlenda barnabókaritun og barnabókaútgáfu. Þeirra sjónarmiöa sjást ekki
merki I úthlutun launa og styrkja til rithöfunda.
Bamabókahöfundar
hornreka hjá
sjóöaráöendum?
Armann Kr.
Einarsson:
17.21 mánuö
k'li
11 Njöröur P.
* Njarövlk: 14,3
mánuöi
Guöjón
Sveinsson:
12.07 mánuöi
s
íréttaauki
Elias Snæiand
Jónsson, rit-
stjórnarfulltrúi,
skrifar.
upphaf þess timabils sem hér er
fjallaö um, en 8.3% nú I ár.
Starfslaun listamanna hafa
aldrei falliö barnabókahöfundi I
skaut, en eftir er aö úthluta fyrir
þetta áriö.
Aö þvf er listamannalaunin
varöar, þá hefur einn barna-
bókahöfundur — Armann Kr.
Einarsson — veriö I efri flokki
hjá úthlutunarnefnd lista-
mannalauna öll árin, og einn
annar— Kári Tryggva-
son — hefur veriö I lægri flokki
nefndarinnar fjögur af þessum
fimm árum. Fjórir aörir barna-
bókahöfundarhafa komist þar á
skrá, I flestum tilvikum aöeins
einu sinni hver.
Efstu höfundarnir
A yfirliti, sem fylgir meö
þessari grein, er listi yfir þá 10
bamabókahöfunda, sem fengiö
hafa mest fjármagn úr áöur-
nefndum fimm áttum — eöa
reyndar aöeins þremur
þeirra — á siöustu fimm árum,
mælt i mánaöarlaunum sem
fyrr.
1. Armann Kr. Einarsson
hefur fengiö samtals 8 mánaöa
starfslaun úr Launasjóöi rithöf-
unda á þessum fimm árum. Þá
hefur hann veriö I efri flokki út-
hlutunarnefndar listamanna-
launa öll árin. Loks hlaut hann
viöurkenningu Rithöfundasjóös
Islands áriö 1977. Samtals hefur
hann því fengiö 17.21 mánaöa
laun, eöa 28.68%,eöa 3.4 mánuöi
aö meöaltali á ári.
2. Njöröur P. Njarövlk hefur
fengiö 12 mánaöa starfslaun úr
Launasjóöi rithöfunda á tima-
bilinu. Þá hlaut hann einnig
viöurkenningu úr Rithöfunda-
sjóöi Islands áriö 1976. Samtals
hefur hann þvl fengiö jafngildi
14.3 mánaöarlauna, eöa 23.83%
timabilsins, og veriö á sllkum
launum aö meöaltali i tæplega
2.9 mánuöi á ári.
3. Guöjón Sveinsson hefur
fengiö 9 mánaöa starfslaun hjá
Launasjóöi rithöfunda. Þá hefur
hann einu sinni veriö I neöri
Kári
Tryggvason:
11.77 mánuöi
Þórir S. Guö-
bergsson: 11.5
mánuöi
m
flokki úthlutunarnefndar lista-
mannalauna — þ.e. I fyrra.
Loks fékk hann i ár viöurkenn-
ingu Ur Rithöfundasjóöi Islands.
Samtals hefur hann fengiö jafn-
gildi 12.07 mánaöarlauna, eöa
20.12% tlmabilsins, og veriö á
slikum launum aö meöaltali i 2.4
mánuöi á ári.
4. Kári Tryggvason hefur
fengiö 7 mánaöa starfslaun úr
Launasjóöi rithöfunda á þessum
árum. Þá hefur hann I fjögur af
LAUN OG STYRKIR TIL BARNABÓKAHÖFUNDA ÚR FIMM SJÓÐUM Á ÁRUNUM 1976-1980:
Nöfn:
Mánuðir: 10
20
30
40
50
60
Ármann Kr. Einarsson
Njörður P. NjarðvíK
Guðjón Sveinsson
Kári Tryggvason
Þórír S. Guðbergsson
Ingólfur frá Prestsbakka
Vílborg Dagbjarfsdóttir
valdis óskarsdóttir
tndriðí Ulfsson
Oiga Guðrún Árnadóttír
Eiríkur Sígurösson
Magnea frá Kleifum
17.21
114.3
12.07
111.77
111.5
þessum fimm árum veriö I neðri
flokki úthlutunarnefndar lista-
mannalauna. Loks hlaut hann
viöurkenningu úr Rithöfunda-
sjóöi íslands áriö 1979. Samtals
hefur hann fengiö 11.77 mánaöa
laun, eöa 19.62% timabilsins. og
verið á slikum launum i 2.4
mánuöi á ári aö meöaltali.
5. Þórir S. Guöbergsson hefur
hlotiö starfslaun úr Launasjóöi
rithöfunda i 11 mánuöi á þessum
fimm árum. Þá fékk hann nú I
vor listamannalaun samkvæmt
neöri flokki úthlutunarnefndar.
Samtals hefur hann þvi veriö á
launum i 11.5 mánuöi, eöa
19.17% eöa aö meöaltali 1 2.3
mánuöi á ári.
6. Ingólfur Jónsson frá
Prestsbakka hefur fengiö 6
mánaöa starfslaun úr Launa-
sjóöi rithöfunda, og siöan viöur-
kenningu úr Rithöfundasjóöi Is-
lands áriö 1977. Samtals hefur
hann þvi hlotiö slik laun I 8.44
mánuöi eöa 14.1% , og veriö á
þeim 11.69 mánuöi aö meöaltali
á ári.
7. Vilborg Dagbjartsdóttir
hefur fengiö 5 mánaöa laun úr
Launasjóöi rithöfunda. Þá hlaut
hún viöurkenningu úr Rithöf-
undasjóöi Islands áriö 1979.
Samtals hefur hún veriö á laun-
um I6.7mánuöi, eöa 11.17%, eöa
aö meöaltalii rúmlega 1.3 mán-
uöi á ári.
8. Valdls óskarsdóttir hefur
hlotiö 4 mánaöa laun úr Launa-
sjóöi rithöfunda, og nú i vor fékk
hún viöurkenningu úr Rit-
höfundasjóöi Islands. Hún hefur
þvi alls veriö á launum I 6.51
mánuö, eöa 10.85% timabilsins,
eöa aö meöaltali I 1.3 mánuöi á
ári.
9-10. Indriöi Úlfsson hefur
fengiö starfslaun úr Launasjóöi
rithöfunda I 6 mánuöi umrætt
timabil, en enga aöra úthlutun
Ur þessum sjóöum. Hann hefur
þvl veriö á slikum launum 110%
af tlmabilinu, eöa aö meöaltali I
1.2 mánuöi á ári.
9-10. Olga Guörún Arnadóttir
hefur hlotiö starfslaun úr
Launasjóöi rithöfunda I 6 mán-
uöi þessi ár, en ekki úthlutanir
úr öörum áttum. Hún hefur þvi
veriöá launum 10% timabilsins,
eöa aö meöaltali I 1.2 mánuöi á
ári.
11-12. Eirlkur Sigurösson
hefur fengið 5 mánaða úthlutun
úr Launasjóöi rithöfunda, en
ekkert úr hinum sjóöunum.
Hann hefur þvi veriö á launum I
8.3% timans, eöa aö meöaltali I
einn mánuö á ári.
11-12. Magnea frá Kleifum
hefur einnig hlotiö 5 mánaöa
laun úr Launasjóöi rithöfunda,
en engar aörar úthlutanir. Hún
hefur þvi veriö á launum i 8.3%
timans, eöa 11.2 mánuöi á ári aö
meöaltali.
Hér hafa verið tilgreindir þeir
12 höfundar, sem fengið hafa
fimm mánaöarlaun eöa meira
úr áöumefndum fimm sjóöum á
árunum 1976-1980. Sé þetta yfir-
lit boriö saman viö þær upplýs-
ingar, sem birtar voru i VIsi á
miövikudaginn, sést berlega
hver staöa barnabókahöfunda I
rithöfundahópnum er aö þessu
leyti.
Áframhald
1 þremur fyrstu greinunum
um rithöfunda og laun og styrki
úr opinberum sjóöum hefur
veriögerö grein fyrir þvi, hvaöa
sjóöi er hér um aö ræöa, og
hverjir hafa einkum fengiö fjár-
magn Ur þeim undanfarin fimm
ár. Teknar hafa verið saman
staöreyndir málsins, en enginn
dómur lagöur á þaö, hvort fjár-
veitingar til þessara hluta séu of
miklar, eöa hvort fjármagniö
hafi lent á þeim stööum, þar
sem þaö gerir mest gegn fyrir
Islenskar bókmenntir. Um þaö
veröa lesendur Visis aö sjálf-
sögöu aö mynda sér sina eigin
skoöun aö fengnum þeim staö-
reyndum, sem fram hafa komiö
I þessum greinaflokki.
títtektin á þessum málum er
hins vegarekkienn tæmd. Veriö
er aö vinna aö athugun á
nokkrum atriöum til viöbótar,
og veröur þvi nánar fjallaö um
þessi mál I fráttaauka Visis
innan tlöar. — ESJ.
RITHÖFUNDAR, 0PINBER LflUN 0G STYRKIR - 3. GREIN