Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Föstudagur 23. maí 1980 Nor&mennirnir voru óragir viö aö brjóta gróflega af sér eins og sést á myndinni, þegar Guömundur Steinsson er felldur rétt utan vitateigs. Vfsismynd Gunnar Glæslmörk Sigurðar dugðu á Horðmennlna - Og kærkomlnn slgur vannst f landsleiknum á Laugardaisvelli í gærkvöldi „Ég er auövitaö ánægöur meö sigurinn og mér fannst strákarnir spila þennan leik vel. Aö vlsu kom slæmur kafli I fyrri hálfleik, en si&an fór þetta allt saman a& ganga betur. Þá misstum viö vítaspymu, þaö var svo augljóst, aö þaö þarf ekki aö ræ&a þaö mál”. — Þetta sagöiHelgi Danlelsson, formaöur Landsliösnefndar KSI, eftir 2:1 sigur íslands yfir Noregi I landsleik þjóöanna — leikmenn 21 árs og yngri — á Laugardals- velli I gærkvöldi. Þetta var afar kærkominn sigur, svo aö ekki sé meira sagt, og fjölmargir áhorf- endur fóru ánægöir heim, þrátt fyrir aö einstaka maöur heyröist tauta, aö þetta væri ekki nógu gott. „Vissum að vlð gátum sigrað” - sagði Guðni Kiartansson „Viö vissum, aö viö gætum unniö Norömennina og þess vegna geröum viö þaö”sagöi Gu&ni Kjartansson, landsli&s þjálfari eftir leikinn I gærkvöldi, en þá stýröi Guöni Islensku lands- li&i I fyrsta skipti. „Ég get ekki sagt annaö en aö ég er ánæg&ur meö sigurinn og leikinn I heild. Þaö komu aö visu fram hlutir, sem hægt er aö laga á lengri tlma, en I heildina er ég sáttur viö þetta”. gk-. Staöreyndin er sú aö Norö- menn áttu mun meira I spilinu úti á vellinum, þeir höföu tökin á miöjunni og réöu þar af leiöandi gangi leiksins lengst af. En þeim tókst ekki aö skapa sér tækifæri, og sé litiö á marktækifæri leiks- ins, þá var sigur íslands fyllilega veröskuldaöur. Siguröur Halldórsson, sem var fyrirliöi Islenska liösins, var hetja íslands I gærkvöldi. Hann stjórnaöi varnarleik leiösins af á- kveöni, og geröi sér einnig lltiö fyrir og skoraöi bæöi mörk Islands. Þaö fyrra kom á 35. mlnútu eftir þvögu I vltateignum. Þá skaut Gu&mundur Steinsson föstu skoti af stuttu færi sem norski markvörðurinn hélt ekki, en Sigurður sem fylgdi vel eftir fleygöiséráframogskallaöi inn. Fyrir þetta mark haföi Island fengiö fjögur tækifæri. Pétur komst einn innfyrir inn I mark- teig en færiö var þröngt og variö var I horn. Þá vippaöi Ómar Jó- „Viö höfum valiö 22 manna hóp fyrir leikinn gegn Wales og mun- um hefja undirbúning á fimmtu- daginn”, sagði Helgi Daníelsson, formaður Landsliösnefndar KSÍ, er viö ræddum viö hann I gær- kvöldi. Helgi gaf okkur upp 22 manna hópinn, en tók fram aö öster, félagiö hans Teits Þóröar- sonar, hefði ekki tekiö i mál aö ljá hann i leikinn. — Þeir 22 leik- menn, sem valdir hafa veriö eru hannsson rétt yfir markiö eftir vamarmistök og á 31. mlnútu átti ísland aö fá vltaspyrnu. Pétur var felldur gróflega rétt innan vítateigsllnu, en ÓIi ólsen dómari dæmdi aöeins aukaspyrnu. Furöulegur dómur. — Pétur var slöan á feröinni þremur mlnútum sl&ar meö snilldarlega auka- spyrnu og þar þurfti norski mark- vöröurinn aö taka á öllu sinu til aö verja I horn. Forusta Islands á 35. mlnútu var þvl veröskulduð, og þess vegna kom þaö eins og köld vatnsgusa framan I áhorfendur, er Noregur jafnaði á 38. mínútu. Agúst Haukssyni mistókst aö hreinsa frá markinu og Arne Erlandsen jafnaöi meö dúndur- skoti af 25 metra færi. En Siguröur Halldórsson var ekki búlnn aö segja sitt sl&asta orö. Hann færöi íslandi forustuna aö nýju á 48. mlnútu meö glæsi- legu skalla-marki eftir horn- spymu. þessir: Þorsteinn Ólafsson Gautaborg Bjarni Sigurðsson Akranesi Guömundur Baldursson Fram Trausti Haraldsson Fram Sævar Jónsson Val Marteinn Geirsson Fram Dýri Guömundsson Val Sigur&ur Halldórsson Akran. Janus Guðlaugsson Fortuna Atli E&valdsson Dortmund Asgeir Sigurvinsson Standard Eftir þaö voru Norömenn meira meö boltann, en sem fyrr sköpuöu þeir sér engin hættuleg færi. Þaö fór greinilega I taugar þeirra og léku þeir vægast sagt gróft I slöari hálfleiknum. Þeir léku Pétur t.d. þaö illa I leiknum, aö hann fór útaf meiddur á hné meö myndarlegt glóöarauga. Annars átti Pétur góöan leik I gær, og sýndi snilldartakta eins og viö var a& búast, en fékk ekki nægilega mikiö aö vinna úr frá tengiliöun- um. Af öörum leikmönnum li&sins má nefna Sigurð Halldórsson, sem var sem fyrr sagöi maöur leiksins, og þá Hafþór Sveinjóns- son og Benedikt Guömundsson, sem voru góöir. Þá átti Guðmundur Steinsson góöa spretti. Dómari var Óli Ólsen, og átti hann vægast sagt lélegan dag, svo lélegan, a& ég hef ekki séö annaö eins til hans. Arnór Guöjohnsen Lokeren Karl Þóröarsson La Louviére Ólafur Júliusson Keflavík Óskar Færeseth Keflavlk Pétur Ormslev Fram Kristján Olgeirssson Akran. Albert Guðmundsson Val Sigurlás Þorleifsson IBV Arni Sveinsson Akranesi Petur Pétursson Feyenoord Guömundur Þorbjörnsson Val hk-. gk-. Landslelkurlnn gegn Waies: 22 VELJA AHÓP „Allir | hefðu: dæmt; víti” i - sagðí Pétur | „Ég heid aö þaö hefðu allir démarar nema Óli Olsen dæmt vitaspyrnu á brotiö. þegar ég var felidur inni I vitateignum’: sagöi Pétur Pétursson eftir jeikinn I gær. „Ég var kominn inn i teiginn. þegar hann keyröi mig niöur aftanfrá og ég fékk bara aukaspyrnu. En I heiid er ég ánægöur meö leikinn og sérstaklega með sigurinn” sagöi Pétur. Það var greinilegt, aö Pétur „trekkti” vel i gær- kvöldi. Ahorfendur fögnuöu honum mjög og Pétur sýndi þeim snilidartakta I staöinn. Þvi miöur meiddist hann I siöari hálfleik, gomul mciösli tóku sig upp, og er taiiö aö sin I hné sé tognuö. En Pétur veröur aö öilum likindum orðinn góöur fyrir leikinn gegn Wales 2. júnl og ætlar aö mæta i slaginn þá. A gk- 99 I I I I I K I I I S I I I I I I I íneiiúar'i 1 - sagði SSgurður I I„Ég vii leggja þunga ■ áhersiu á þaö, aö þótt þaÖ * Ihafi komiö I minn hlut að B skora þessi mörk, þá var ■ P þetta sigur liösheiidar. And- ■ ■ inn I liörnu var frábær og vlö ■ P unnum þetta allir i sam-B c einingu", sagöi Siguröur® fc Haildórsson eftir lands-B * lcikinn I gærkvöldi. ” | „Mér fannst þetta ekkert I Jf sérstakur leikur vegna þess, * || aö viönáöum aldrei tökum á S miöjunni. Fyrra markiö" | skoraöi ég þannlg aö kasta ■ Imér fram og skalla, og ég " hélt aö boltinn ætlaöi aldrei ■ _ aö komast inn I markiö. _ | Sföara markiö, sem kom | m eftir hornspyrnu var skoraö _ ■ á nákvæmlega sama hátt og | Iviö höfum veriö aö æfa á b ÞingvöUum, dæmi&gekk upp ■ Iá réttum tlma,” sagöi ■ Siguröur. I Engum i I„Ég var vel staösettur rétt ■ fyrir aftan Norömanninn, ■ W þegar hann braut á Pétri, ■ * honum var brugöiö íyrlr * F utan vltateiginn, svona I * háifum metra”, sagöi Óli" I ólsen, dómari, þegar viö B * spuröum hann um brotið, ” | sem flestailir á velUnum ■ Iviidu tneina aö væri fýrir" innan teiginn. I — „Þaö er engum greiöi" ( geröur aö dæma svona leik | n þar sem tsland og eriend _ P þjóö eiga I hlut”, sagöi óll.H L.....^J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.