Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 14
14 23. mal 1980 Gunnar Salvarsson skrifar um popp. Irski drengurinn Johnny Logan sem hreif prúðbiliö miöaldra fólk á söngva- hátíö sjónvarpsstööva I Evrópu hér um dagfnn trónar nú á toppi breska listans meö sigurlagiö, „What'á Another Year”. Fjögur ný lög eru á breska listanum þessa vikuna, óska- hljómsveitin The Beat kemst nýliö- anna lengst, I fjóröa sætiö meö „Baö- herbergisspegillinn”. A hæla Beat kemur ljúflingurinn Michael Jackson meö enn eitt lagiö af „Off The Wall” plötunni og hefur stökk lagsins mælst heilir tveir tugir. Þá er þaö Jimmy Ruffin meö Bee Gees lag og loks ein- hver málhaltur i áttunda sætinu meö lagiö „I Shoulda Lovedya”. I New York er lagiö „Funkytown” annaö nýrra laga á listanum en þaö lag hefur gert stormandi lukku hér á diskótek- um. Þaö lag er einnig ofarlega I Toronto. .vinsælustu iðgin London 1. (2) WHAT’S ANOTHER YEAR........Johnny Logan 2. ( 1) GENO.............Dexy’s Midnight Runners 3. ( 3) COMINGUP................Paul McCartney 4. (17) MIRROR IN THE BATHROOM........The Beat 5. (25) SHE’S OUT OF MY LIFE....Michael Jackson 6. ( 9) NODOUBT ABOUTIT...........HotChocolate 7. (14) HOLD ON TO MY LOVE .......Jimmy Ruffin 8. (11) ISHOULDA LOVEDYA .. Narada Michael Walden 9. (10) MY PERFECT COUSIN...........Undertones 10. ( 5) SILVER DREAM MACHINE.......David Essex Mew York 1. < i) 2. ( 2) 3. ( 3) 4. (19) 5. ( 4) 6. ( 8) 7. ( 7) 8. ( 9) 9. ( 5) 10. (11) CALL ME........................Blondie RIDE LIKE THE WIND......Christopher Cross LOSTIN LOVE.................Air Supply FUNKYTOWN...................Lipps Inc. WITH YOU I’M BORN AGAIN............... ...................Biily Preston & Sereeta SEXY EYES. í...................Dr.Hook YOU MAY BE RIGHT............Billy Joel DONT’TFALL IN LOVE WITH A DREAMER .... ...............Kenny Rogers og Kim Carnes ANOTHER BRICK IN THE WALL...Pink Floyd BIGGEST PART OF ME ...........Ambrosia sydney 1. ( 1) IGOTYOU......................Splitt Enz 2. ( 2) ANOTHER BRICK IN THE WALL...PinkFloyd 3. ( 3) BRASS IN POCKETS............Pretenders 4. (10) ROCK LOBSTER....................B52’s 5. ( 4) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE .... Queen Toronto 1. (1) CALLME...........................Blondie 2. (2) ANOTHER BRICK IN THE WALL.....PinkFloyd 3. (3) CARS.........................Gary Numan 4. (5) WORKING MY WAY BACK TO YOU......Spinners 5. (4) FUNKYTOWN......................Lipps Inc. Paul McCartney — Hann og Linda kona hans þykja liötæk I hvers konar grettukeppnum þó ennþá hafi þau ekki borið sigur úr býtum I slikri keppni. 1 keppninni um vinsælustu lögin veröur Paul lika aö sætta sig við aö hafa aöra fyrir framan sig. H V * KVATT EFTIR NlU VIKUR It Billy Joel — I þriöja sæti I Bandarikjunum Tilhlýöa þykir á þessu skeri sem öörum aö sæma ein- hvern framúrskarandi einstakling titlinum „maöur ársins” og er þetta tiöast gert um áramót. Visir hefur gengist fyrir kosningu meöal lesenda sinna um þessa eftirsóttu nafngift og hlaut glókollur einn af Skaganum sem fllnkur er i sparki svo af ber þetta sæmdarheiti um slðustu áramót. Sumir hafa þó ekki biölund i sér til aö biöa áramót- anna og nú herma fregnir af þessum sama Skaga aö þar sé þegar búiö aö veita þennan titil þó knattspyrnu- vertiöin sé aöeins nýhafin, feguröarsamkeppninni ólokiö og Landsbankamærin ókrýnd, og forsetakosn- ingar ekki afstaönar. A Skipaskaga hefur aö þvi er ólýginn tjáöi mér maöur nefndur Gvendur heröatré Bandarlkln (LP-olötur) 1. (1) Against The Wind........Bob Seger 2. (2) The Wall................Pink Floyd 3. (3) Glass Houses............Billy Joel 4. (4) Mad Love...........Linda Ronstadt 5. (23) Just One Night......Eric Clapton 6. (8) Women & Children First.. Van Halen 7. (9) Christopher Cross. Christopher Cross 8. (ll)Go All The Way.......Isley Brothers 9. (8) Off The Wall.......Michael Jackson 10. (5) Light Up The Night.....Br. Johnson Gylfi Ægisson — Saitiö kryddar tilveruna VINSÆLDALISTI ísland (LP-Dlötur) 1. (2) Meira salt. Ahöfnin á Halastjörnunni 2. (1) Glass Houses............Billy Joel 3. (3) Die Schönsten.........Ivan Rebroff 4. (6) Against The Wind........Bob Seger 5. (9) Gideon...............Kenny Rogers 6. (5) The Wall................Pink Floyd 7. (-) Just One Night........Bfic Clapton 8. (7) Kenny................Kenny Rogers 9. (8) Rise.................Herb Alpert 10. (-) Madness................Madness hlotiö sæmdarheitiö „maöur ársins” og mun ár trésins sérstaklega hafa veriö mönnum hugleikiö viö þessa kosningu. Sjómaöurinn og dáöadrengurinn Gylfi Ægisson viröist hafa hitt beint i hjartastaö þjóöarinnar ef marka má vinsældalistann okkar, sem sýnir Gylfa og áhöfnina á Halastjörnunni efsta á blaöi. Þar meö kvaddi Billy Joel toppinn eftir niu vikur samfleytt i efsta sæti! Hann veröur trúlega maöur ársins hjá okkur meö eöa án heröatrés. Eric Clapton og Madness eiga nýju piöturnar á listanum, tvöfalda hljómleikaplatan frá Clapton og stórskemmtilega platan strákanna bresku. ErLc Clapton — hljómleikaplatan frá Japan vekur mikla lukku. Bretland (LP-pioiur) 1. (2) The MagicOf Boney M. ... Boney M 2. (1) Skyll........................Sky 3. (27) Just One Night......Eric Clapton 4. (3) Greatest Hits........ Rose Royce 5. (5) Duke.....................Genesis 6. (4) Greatest Hits......... Suzi Quatro 7. (6) Twelve Gold Bars ....... Status Quo 8. (26) SportsCar.............JudieTzuke 9. (10) Heaven & Hell.....Black Sabbath 10. (8) Hypnotised............Undertones •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.