Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 6
VISIR Föstudagur 23. maí 1980 6 Þrtðia umterðin i 1. deildinni: Aðalsiagurinn verður í Eyium Þeir ómar og Agúst meö ver&launagripi slna. SKAUTAMENN HEIÐRAÐIR Framstelpur til Spánar - Fjármagna feröina meðal annars með Fióamarkaði í Bernhdftstorfunní T dag Islandsmeisturum Fram i handknattleik kvenna hefur veriö boöiö aö taka þátt I mikilli hand- Hjá Skautafélagi Akureyrar hafa veriö valdir skautamenn ársins og er þaö f fyrsta sinn, sem slfkt er gert. Fyrir 2 árum gaf Skúli Lórenzson, bruna- vöröur, félaginu verölaunagripi i þessu skyni en þar sem skauta- iþróttin hefur á undanförnum árum veriö I mikilii lægö, af ýmsum orsökum, hefur þetta vai ekki getaö fariö fram fyrr. Óvenju mikiö lif var hjá skauta- mönnum á slöastliöum vetri og er dtlit fyrir aö gróska sé aö koma I skautalþróttina aftur og er þaö vei. ishokkimaöur ársins var útnefndur ómar Stefánsson, markvöröur iiösins, en hann tók geysiiegum framförum á slöast- liönum vetri og átti drjúgan þátt i sigri S.A. á fyrsta isiandsmótinu I ishokki sem haldiö var á Akur- eyri. Hraöhlaupsmaöur ársins var dtnefndur Agdst Asgrfmsson, 14 ára piltur, sem skaut mörgum hinna fuliorönu aftur fyrir sig á hlaupabrautinni. Þriöja umferö 1. deildarkeppn- innar i knattspyrnu hefst um helgina og lýkur á miöviku- „Framherjar” hjá Fram Þaö færist nú sifellt i vöxt aö stuöningsmenn knattspyrnuliöa okkar i 1. deild stofni með sér samtök og standi saman um aö styöja við bakiö á sinu liöi. Framarar geta átt von á góðum stuöningi I næstu leikjum slnum þvi aö um helgina veröur stofn- aöur stuðningsmannaklúbbur hjá félaginu, og mun hann hljóta nafnið „Framherjar Fram.” Stofnfundurinn verður i Fram- heimilinu á morgun kl. 12.45. Kylfingar á ferðinni um helgina Þeir hjá Golfklúbbi Reykja- vikur ætla aö vera meö inn- anfélagsmót hjá sér um helgina, en þaö er hiö svokallaöa „hvfta- sunnumót” sem haldiö hefur veriö hjá klúbbnum árlega siöan 1937. Mótiö hefst kl. 10 á morgun og skráning er i fullum gangi. 1 Nesklúbbnum leika kylf- ingjrnir aftur á móti „greene- some” keppni á morgun og sunnudag. Tveir og tveir leika saman 36 holur og slá til skiptis. Sú keppni hefst kl. 13 á morgun, daginn. Sá leikur sem mesta athygli vekur, er viöureign Islandsmeistara IBV og Skaga- knattleikskeppni sem fram fer I Valencia á Spáni 6.-8. júni. Boöinu var tekiö, og hefur nú veriö dregiö i riöla. Fram leikur meö v-þýsku meisturunum frá Bayern Munchen og ensku meisturunum, sem við höfum þvi miður ekki nafniö á. Alls taka 10 meistaraliö þátt i mótinu. Ferö eins og þessi er dýrt fyrir- tæki og stelpurnar i Fram þurfa sjálfar aö fjármagna feröina. Þær eru með allar klær úti viö þaö starf.og i dag halda þær Flóa- markaö I Bernhöftstorfunni. Markaöurinn stendur yfir i allan dag, og þar er hægt aö kaupa allt mögulegt á hagstæöu veröi, og fá sér kaffisopa i leiöinni. manna, sem fram fer i Eyjum á morgun, en hún hefst kl. 14. Eyjamenn hófu titilvörn sina meö ósigri gegn Fram, og þurfa þvi sigur á morgun til aö sitja ekki eftir I startinu. Skagamenn hafa tvöstig úr tveimur fyrstu leikjum sinum, fyrst ósigur gegn Fram og siðan sigur gegn Vikingi. A sama tima á morgun leika svo Þróttur og Fram á Laugar- dalsvelli. Framarar hafa fengið óskabyrjun i mótinu, sigrað bæöi Skagamenn og Eyjamenn, en Þróttarar, sem hófu mótiö meö sigri gegn KR, töpuöu siöan fyrir Breiöabliki. Þarna veröur eflaust um hörkubaráttuleik að ræöa. Þriöji leikur umferöarinnar er á milli IBK og KR og fer hann fram i Keflavik á mánudaginn kl. 16. Þarna mætast tvö mestu baráttulið deildarinnar og verður eflaust ekkert gefið eftir. KR- ingarnir stiglausir ennþá, en IBK, sem margir spáðu erfiöu sumri, hafa komið á óvart og eru meö 3 stig af fjórum mögulegum. A þriöjudaginn leika siöan Valur og Breiðablik i Laugardal og siöasti leikur 3. umferöar á milli Vikings og FH fer siöan fram á miövikudaginn. 2. deild. Þrir leikir verða i 2. deild á morgun. Haukar og Fylkir leika i Kaplakrika kl. 14,og á sama tima eigast Þróttur N. og IBÍ viö á Neskaupstaö. Völsungur og Austri mætast svo á Húsavik kl. 15. SMÁAUGLÝSINGADEILD verður opin um hvitosunnu- helgino sem hér segir: Föstudog til kl. 22 LaugQrdag lokoð HvitQsunnudag lokoö 2. í hvitasunnu kl. 18-22 V___________________________J SMÁAUGLÝSIHGAR SÍMI 86611 Þessi mynd er tekin I leik Skagamanna og Vikings á Akranesi um siöustu helgi. A morgun eiga Skagamennirnir hinsvegar aö mæta meisturum IBV I Eyjum. Visismynd G.Sal. Vandaö efni smíö Timburverzlunin Vólundur hf. KLAPPARSTIG 1 SIMI 18430 - SKElFAN 19 SIMI 85244 -búðin Armúla 38, simi 83555. Laugardalsvöllur 1. deild -FRAM Laugardagur kl. 14.00 ATH. Forleikur kl. 13.00 ÞRÓTTUR-FRAM í 6. flokki Allir út á vöH og sigrum iiðin öil Áfram Þróttur PEPSI „l\lú er Pepsi drykkurinn"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.