Vísir - 23.05.1980, Side 25

Vísir - 23.05.1980, Side 25
VISIR Föstudagur 23. maí 1980 ........37 i dag er föstudagurinn 23. maf 1980, 144. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 03.47 en sólarlag er kl. 23.04. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 23. mal til 29. mai er i Lyfja- búöinni Iöunni. Einnig er Garðs Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. læknar Slysavarðstofan I Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-. um kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla bridge Trompiferðin skipti öllu máli i eftirfarandi spili frá leik íslands og Danmerkur á Evrópumótinu I Lausanne i Sviss. Vestur gefur/n-s á hættu N'oröur A D1042 V 754 ♦ K + A9862 Vestur Auttur * 98 * AK106 * 108753 * D3 V DG932 ♦ A962 * 7 Suöur A A753 V 8 4 DG4 + KG1054 I opna salnum sátu n-s Guð- laugur og Orn, en a-v Werdelin og Möller: Vestur Norður Austur Suður pass pass 1H pass 3 H pass pass dobl pass 4 S dobl pass pass pass Austur spilaði út laufasjö og Guðlaugur drap heima. Flest mælir gegn þvi að spila spaða- drottningu i öðrum slag, þótt það sé eina vinningsleiðin i þessu spili. Enda spilaði norður spaðaás og meiri spaða — einn niður og 200 til Dan- merkur. 1 lokaða salnum sátu n-s Werge og Grande, a-v Simon og Jón: Vestur Norður Austur Suður pass pass 2H pass 2 G pass 3T pass 4H pass pass pass I sjálfu sér ágætt spil hjá Simoni og Jóni, en óvinnandi. Það voru 50 til Danmerkur, sem græddi 6 impa. skák Svartur leikur og vinnur. Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæöingardeiidin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 ti| kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- dagakl. 15til kl. 16og kl. 19.30 tilkl.20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkvilið Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 8094. ^SIökkvilið 8380. ^Siglufjörður: LÖgregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll^ ■8226. Slökkvilið 8222. EgilsstaðLr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjorður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215.' Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 \og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. E E 0 ±A1 1 t JBit t S t t t Hvitur: Flohr Svartur: Tolush Moskva 1946. 1. . . . Hxb3! 2. axb3 a2 3. Kg2 c2! 4. Hxc2!? (Ef nú 4. .. . alD 5. Hc8+ og mátar.) 4. . . . Bb2! Hvitur gafst upp. bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur- eyfi, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarfjörður, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garða- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar^ hringinn. Tekiðer við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfe|> um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. SK0ÐUN LURIE Línudans lorsætisráðherra i ídagslns önn c PIB 33 OO Hvað meinar þú með þvi, að þér þyki maurar ekki góðir? Umsjón: 1111 Margrét ||1| Kristinsdóttir ie« i Kjðtdelg í bollur og búðinga tilkyimingar Kvenfélag Kópavogs. Sumarferðin veröur farin laugar- daginn 31. mai Farið veröur I Borgarfjörð. Mætið hjá félags- heimilinu kl. 8.45 f.h. Tilkynnið þátttöku sem fyrst I sima 41084, Stefánia, 42286 Ingibjörg og 40670 Sigurrós. Ferðanefndin. Landssamtökin Þroskahjólp. 16. mai var dregið i almanaks- happdrætti Þroskahjálpar upp kom nr. 7917. Númeriö I janúar 8232 febrúar 6036, mars 8760, april 5667 hefur enn ekki verið vitjað. vélmœlt Óhreinleiki. —Það er ekki fyrr en ^ sólin skin á gluggana þina, að þú gerir þér ljóst, hvað þeir eru ó- hreinir. — H. Redwood. oröiö Og gjörið þetta þvi heldur sem þér þekkið timann, að yður er mál að risa af svefni, þvi að nú er oss hjálpræðið nær, en þá er vér tók- um trú. Róm. 13,11. bókasöín AOALSAFN- utlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. till. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—-21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÖLH E IMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓDBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTADASAFN- Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. BéUa átt framtiðina fyrir þér, þú minnir mig á Michel- angelo.... en geturðu ekki æft þig á eldhúsloftinu mínu? 300 g fint hakkað kjöt 1/2 laukur 40 g hveiti 1 tsk. salt 1/4 tsk. pipar 1 egg u.þ.b. 1 1/2 dl. mjólk Aðferð: Hrærið vel saman öllum þurr- efnunum. Setjið eggið, hálft i einu út I og hrærið vel. Bætið siðan mjólkinni smátt og smátt út I og hrærið alltaf vel i á milli. Athugið að deigið á að vera til- tölulega þykkt eigi að nota það i soðnar bollur, dálítið þykkara eigi að steikja bollurnar, en þynnst eigi að nota deigið I kjöt- búðing. Sósa á kjötbollur: Brúnið bollur úr deiginu, setjið 3-4 dl af vatni yfir bollurnar á- samt 1 súputengingi, 1 tsk. af basilikum, dálltið af pipar og saltiog sjóðið I 5 mlnútur. Hrist- ið saman hveiti og vatn og jafnið sósuna og látið hana sjóða i 5 mlnútur. Setjið e.t.v. svolltinn rjóma, eða sýrðan rjóma saman við. * A ' I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.