Morgunblaðið - 09.04.2002, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.04.2002, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 2002 13 ÚTSÖLUMARKAÐUR verður opnaður í dag kl. 12.00 á Suðurlandsbraut 10 ALLAR dagmæður í Mosfellsbæ uppfylla þau skilyrði sem starfsemi þeirra eru sett. Þetta er niðurstaða úttektar leikskólafulltrúa bæjarins á starfsemi dagmæðranna. Starfandi dagmæður í Mosfellsbæ eru 12 talsins og hafa þær starfað mislengi, allt frá einu ári til 25 ára. Samtals eru þær með 56 börn í gæslu og flest á aldrinum átta mánaða til tveggja eða þriggja ára. Í fréttatil- kynningu frá bænum segir að úttekt- in hafi verið gerð í kjölfar könnunar sem félagsmálaráðuneytið lét gera í desember á fjölda barna hjá hverri dagmóður. Í úttekt bæjarins var starfsemin m.a. skoðuð m.t.t. fjölda barna hjá þeim og hvort þær upp- fylltu þau skilyrði sem starfseminni eru sett samkvæmt reglugerð. Niðurstaða skoðunarinnar var að dagmæður í Mosfellsbæ uppfylla öll skilyrði reglugerðarinnar og fjölda barna samkvæmt leyfi. „Í stöku til- fella er eitt barn umfram í stuttan tíma (1-2 vikur) þegar eitt barn er að hætta og annað að byrja eða milli klukkan 12 og 14 þegar eitt barn er nýkomið og annað rétt ófarið, enda sofa börnin flest á þessum tíma. Dagmæður eru beðnar um að láta foreldra ávallt vita af þessu,“ segir í fréttatilkynningunni. Þá voru brunavarnir sérstaklega skoðaðar í febrúar sl. af Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins en að sögn Gunnhildar Sæmundsdóttur leik- skólafulltrúa hafa þau atriði, sem þá voru gerðar athugasemdir við, verið lagfærð. Tólf dagmæður starf- andi í sveitarfélaginu Uppfylla öll skilyrði Mosfellsbær Bómullar-satín og silki-damask rúmföt Skólavörðustíg 21, sími 551 4050 alltaf á föstudögum alltaf á þriðjudögumÍÞRÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.