Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 4
KíiSflFJ'Laugardagur 14. júnl 1980 r--------------------------- 4 ,tÞad var mikið lán fyrir okkur í þessari deilu að hafa þessa stíflu til að sprengja” 2*^. S*~ * *" Á§L\ . i bóndi aó Arnarvatni rifjar upp fyrir 10 árum i viðtali vid Vfei Nú rennur Miökvlsl fram óhindruö beggja vegna silungastigans. , ,Ég er ekki I nokkrum vafa um aö „hvellurinn” sem dynamitiö geröi þegar viö sprengdum stifl- una I Miökvisl skapaöi þáttaskil i Laxárdeilunni og náttúruvernd- armálum almennt”, sagöi Ey- steinn Sigurösson, bóndi aö Arn- arvatni i Myvatnssveit i viötali viö VIsi. Tilefni viötalsins er aö á þessu ári eru 10 ár liöin frá þvi Mývetningar rufu stiflu i miökvisl Laxár, þar sem upptök árinnar eru viö Mývatn. Var stiflan hluti af Laxárvirkjun. „Þaö var okkar lán aö stiflan var þarna til staöar, þannig aö viö gætum vakiö at- hygli á málstaö okkar án þess aö skaöa nokkurn”, segir Eysteinn ennfremur I viötalinu. Eflaust finnst mörgum sem Laxárdeilunni kynntust á slnum tlma, aö „amen” hafi veriö sett á eftir efninu þegar samningar náöust milli deiluaöila: I^axár- virkjunarstjórnar og rlkisins annars vegar, en landeigenda viö Laxá og Mývatn hins vegar. Uppskáru eins og til var sáð Aögeröirnar viö Miökvlsl kvöldiö 25. ágilst voru hins vegar þaö sérstakar, aö þeim veröur ekki gleymt I sögunni. Þar sýndu Mývetningar svart á hvitu aö þeim var full alvara: fram hjá þeim yröi ekki gengiö. Þeir upp- skáru llka eins og til var sáö, þar sem þessar aögeröir uröu vendi- punktur I Laxárdeilunni. Hér veröur ekki gerö nein sagn- fræöileg úttekt á Laxárdeilunni sem slikri, en ekki veröur hjá þvl komist aö minnast forsögu aö- geröanna viöMiökvisl og var Ey- steinn spuröur hvernig hún hafi gengiö fyrir sig. „Þessi saga er löng og flókin”, svaraöi Eysteinn. „1945 voru hér menn á vegum Laxárvirkjunar- stjórnar viö mælingar I kvlslun- um, en þær eru þrjár, Syösta- kvlsl, Miökvlsl og Ystakvlsl, oft- ast nefnd Geirastaöakvisl. Ariö eftir var gerö stlfla I Syöstukvlsl til rennslisjöfnunar. Siöan komu fram hugmyndir I framhaldi af tessum mælingum, um aö leiöa axá um Sandvatn I Hólakotsgil og virkja hana þar. Þaö voru þvi þá þegar uppi stórar hugmyndir um virkjun Laxár en I þá daga held ég aö fáir hafi trúaö þvi aö nokkurn tima yröi úr fram- kvæmdum”. En slöar eru hinar kvislarnar virkjaöar? „Já, en þaö var ekki fyrr en 1953 aö hafist var handa viö Geirastaöakvisl og lolciö viö gerö lokumannvirkja þar 1960. Tókst þaö vel i alla staöi og aö- standendum til sóma. Sama ár var gerö stifla til bráöabirgöa I Miökvísl og endanleg stífla áriö eftir. Þá strax komu fram hug- myndir hér I sveitinni um aö rjúfa stifluna, en ekki varö þó úr fram- kvæmdum. Þá litu menn nefni- lega þannig á aö framkvæmdir heföu forgang sem sköpuöu „birtu og yl” eins og Sólnes sagöi”. En þessi viöhorf breyttust? „Já, eftir aö Laxárvirkjunar- stjórn haföi kynnt áætlun um Gljúfurversvirkjun á fundi aö Breiöumýri 1969 um voriö horföi máliö ööru vlsi viö”, sagöi Ey- steinn. „Þaö var ljóst, aö sú virkjun ætti aö gera meira en skapa „birtu og yl”, hún var ætl- uö fyrir stóriöju. Þá vöknuöu Þingeyingar og sáu aö nú yröi aö sporna viö fótum”. „Að minu mati svartasti bletturinn á Laxárdeilunni” Haföi þessi áætlun ekki veriö kynnt áöur? „Nei, þaö get ég ekki sagt. Aö vlsu höfliu þáverandi formaöur Laxárvirkjunar og framkvæmda- stjóri heimsótt bændur I Laxárdal tveimur árum áöur. Sögöu þeir bændum þar aö ekki væri ráölegt aö fara I framkvæmdir viö jarö- irnar. Sllkar framkvæmdir yröu ekki bættar þegar þær legöust undir vatn fyrir Gljúfurversvirkj- un. 1 samræmi viö þetta var stefna Stofnlánadeildar landbún- aöarins, sem lánaöi ekki til fram- kvæmda I Laxárdal. Þetta var aö mlnu mati svart- asti bletturinn á Laxárdeilunni. Og þaö sem mér sveiö mest eftir aö samningar höföu veriö geröir um lausn deilunnar, var aö þess- um bændum skyldi ekki bættur skaöinn meira en raun varö á”. En hver uröu ykkar viöbrögö eftir fundinn aö Breiöumýri? „Fyrst skipuöum viö héraös- nefnd undir forystu sýslumanns- ins okkar þáverandi, Jóhanns Skaptasonar”, svaraöi Eysteinn. „Þegar deilan siöan harönaöi var stofnaö „Landeigendafélag Lax- ár og Mývatns”, voriö 1970. Allir muna vasklega framgöngu for- manns þess, Hermóös heitins I Arnesi”. *» Á vorin gekk alltaf feitur og fallegur urriöi úr vatninu ’ En hvers vegna voruö þiö svona ósáttir viö Miökvlslarstlflu? „Meö gerö stiflunnar var end- anlega búiö aö slíta lifkeöjuna milli vatnsins og árinnar”, svar- aöi Eysteinn. „Þó aö fiskstigi hafi vériö I stlflunni rann svo litiö vatn um hann, aö stiginn kom ekki aö gagni. Ég get nefnt sem dæmi, aö á vorin gekk alltaf feitur og fal- legur urriöi úr vatninu eftir vetr- ardvöl þar og niöur I ána. Þessi fiskur hvarf, þar sem hann komst aldrei upp I vatniö aö haustinu”. En var stlflan samt ekki ólög- leg? „Nei, viö töldum þessa stiflu- gerö ólöglega á slnum tlma, þar sem hún varö gerö meö ráöherra- leyfi eftir aö samþykki okkar fékkst ekki. Viö töldum aö for- sendur hafi ekki veriö fyrir ráö- herraleyfinu. Jóhann Skaptason taldi hins vegar rétt aö leyfa Lax- árvirkjun aö komast upp meö þetta, þó ólöglegt væri. Þeir gætu hvort eö er oröiö sér úti um lög- legar heimildir ef eftir væri leit- aö. Hins vegar gæti komiö sér vel aö stíflan væri ólögleg slöar meir. Þama reyndist Jóhann llka sann- spár”. Eysteinn Sigurösson, bóndi aö Arnarvatni. f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.