Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 31
31
VISIR Laugardagur 14. júnl 1880
..Punkturínn”
larinn al stað:
Alls kyns
lelkmunl irá
1955-65 vantar
„Meiningin er aö reyna aö
endurskapa sem nákvæmast
stemningu þess timabils sem
myndin gerist á, 1955 til 1965, og
þess vegna vantar okkur alls kyns
Utbiínaö frá þessum tima, fatnaö,
sktí, stlgvél, töskur, skólatöskur,
hUsbUnaö, leikföng, hUsgögn
bamavagna, kerrur, reiöhjól,
þrihjól, skellinöörur, bila...”
sagöi Þórhallur Sigurösson I sam-
tali viö VIsi en hann er aðstoöar-
maöur Þorsteins Jónssonar, leik-
stjóra myndarinnar Punktur,
punktur, komma, strik....
UndirbUningur aö töku mynd-
arinnar er nú hafinn af fullum
krafti og hefur veriö ráöiö I flest
hlutverk. Kvikmyndatakan mun
standa I jUlí og ágUst en Sigurður
Sverrir Pálsson hefur veriö ráö-
inn kvikmyndatökumaöur, Björn
Bjömsson sér um leikmynd og
Friöur ölafsdóttir um bUninga...
Það er von aöstandenda mynd-
arinnar aö þeir sem kynnu aö
hafa I fórum sinum leikmuni eöa
væru fáanlegir til að lána ibúöir
frá 1950 eöa fyrr, hafi samband
viö Troels Bendtsen I bækistöö
kvikmyndatökunnar I Hagaskóla
(austurálma) I slma 16717.
-1J.
Utangarösmenn veröa meðal
þeirra sem fram koma á dansleik
SATT og Listahátiöar. Myndin er
af einum þeirra, Bubba
Morthens.
! Balllð í Höll-
innl 17. júní
* Listahátlö og S.A.T.T., samtök
alþýöutónskálda og tónlistar-
manna, hafa nU sameinast um aö
halda dansleik I Laugardalshöll-
inni aö kvöldi 17. jUnl. Er þaö gert
vegna þess aö á vegum borgar-
innar verða engar Utisamkomur
aö kvöldi þjóöhátíöardags. Eftir-
taldar hljómsveitir koma fram:
Brimkló, Utsngarösmenn,
Chaplin og Pálmi Gunnarsson.
Stendur gleðin frá klukkan 9 til 2
eftir miönætti.
#;happdrætti
Bygging nýrra oKugeyma fyrir Kefiavíkurflugvöll:
KOSTNAÐUR AÆTLAÐUR
UM 40-45 MILLJARRAR
Sajmstarfsnefnd, sem unniö
hefur að athugun og undirbúningi
á bjyggingu nýrra eldsneytis-
geyma fyrir Keflavlkurflugvöll,
hefup nýveriö skilað áliti. Þar
kemþr fram, aö nefndin mælir
meö flutningi á eldsneytisgeyma-
kerfi varnarliösins I Helguvik
norðán Keflavikur. Kostnaöur viö
þessar framkvæmdir, svo og ann-
aö þþð, sem henni fylgir er áætl-
aöurl 40-45 milljaröar Islenskra
krónja.
í Islenska hluta nefndarinnar,
en jvarnarliðið skipaöi einnig
nefrjd til samstarfs viö þá
Islensku, áttu sæti Helgi AgUsts-
son.jsendifulltrUi, Hjálmar Bárö-
arsop, siglingamálastjöri, Hilm-
ar Þórarinsson, forseti bæjar-
stjórnar Njarðvíkur og ólafur
Nýtt verð
skelfisk
Vþrölagsráð sjávarútvegsins
ákvjaö 11. júni aö verö á beinum
og (irgangsfiski I „gúanó” skuli
hækjka um 11,7% frá 1. júnl og
gildir til septemberioka.
A| sama tima skal verö á
vinnsluhæfum hörpudiski vera
kr. 112 fyrir 7 cm á hæð og yfir,
hveytkg, en 92fyrir 6-7 cm á hæð.
Bjöijnsson, bæjarfulltrúi i Kefla-
vík. I -K.Þ.
á rækju 09
ákveðiö
Vérðlagsráðið náöi ekki sam-
konjulagi um rækjuveröiö, en
yfirhefndin ákvaö daginn eftir aö
þaöiskyldi hækka um 12-14%. Þá
er imæsti flokkur á 227 krónur
hve}t kg., en stærsti flokkur á 528
krónur. Rækjuveröiö gildir eins
og liin, frá 1/6-30/9.
| SV
mm
Golf, VW Microbus og Inter- bú ert öruggur um öruggan bíl
national Scout jeppa, alla á einni frá okkur — þveginn, bónaöan
og sömu bílaleigunni, og tilbúinn til þjónustu við þig.
Míjzda bifreiöin og fjórir af hjólhestunum sem eru I vinning.
MAZDA, HESTUR OG
18 HJÚLHESTAR
Slöasti söludagur I happdrætti
Sly$avarnarfélags Islands er á
þriijjudag, 17. jUni, en þá um
kvöldið veröur dregiö i happ-
drættinu. Vinningar eru 20 talsins
og er fyrsti vinningur Mazda 929
Station, en auk hans er tvævetra
hesjtur I annan vinning og svo 18
hjójhestar, af gerðinni DBS, sem
ef aö líkum lætur munu koma sér
veljí orkukreppunni.
íiverjum happdrættismiöa
fylgir fræösla um blástursaöferö-
inajsem oft hefur komiö aö gagni
viöaöhjálpa fólki I nauðum þann-
ig ao meö þvi aö fjárfesta I miöa
freista menn ekki aöeins gæfunn-
ar heldur geta þeir einnig tileink-
aösér kunnáttu sem að gagni get-
ur (comiö.
VfsisMö
„Alakazan hinn mikli” nefnist
kvikmyndin, sem sýnd veröur I
Vísisbló I dag. Sýningin á þessari
mynd, sem er I litum en ekki meö
Islenskum texta, hefst kl. 15 I
Hafnarbiói.
Sýníng á verKum
Eyjólfs J. Eyfeiis
1 frásögn VIsis I gær af mál-
verkasýningu Eyjólfs J. Eyfells
var rangt fariö meö nafn lista-
mannsins, fæöingar- og dánarár.
Eyjólfur fæddist 1886 og lést áriö
1979. Sýningin er aö Selvogs-
grunni 10 I Reykjavlk og er opin
kl. 17-22 I dag, laugardag.
á ■■■
Sparið hundruð
þúsunda
með endurryðvbrn
a 2ja ára fresti
RYÐVÓRN S.F.
Smiðshöfða 1
simi 30945
Sparið tugþúsundir
með mótor- og
hjólastillingu
einu sinni ó óri
BÍLASKOÐUN
:&STILLING
B 13-100
^tátún 2a.
Gæðingur með drifi á öiium
i BP®^BB * ■
Fullur af tækninýjungum t.d. öryggistöivu sem
fyigist með:
Aðalljósum • innsogi • bremsuvökva • handbremsum
blikkljósum • bremsuljósum • afturljósum • hurðalæsingum
Staðreynd:
Hann fer 14,5 km á 1 I. af bensíni, eða jafnvel lengra
Vonarlandi v/Sogaveg -
Sími 33560