Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 30
30 VÍSIR Laugardagur 14. júnl 1980 ífrumsVning tveggja líSLENSKRA KVIKMYNDA Frumsýndar veröa tvær islenskar myndir I dag laugar- dag. Sú fyrri nefnist „Þrymskviöa” og er gerö eftir samnefndu Eddukvæöi. Þaö er teiknimynd og mun jafnframt vera fyrsta sinnar tegundar á tslandi. Sú seinni nefnist „Mörg eru dags augu”. Þaö er löng heimildamynd og er hún sú Itar- legasta um islenska náttúru og búskaparhætti til þess. Vinna við teiknimyndina „Þrymskviöa” hófst fyrir um 5 árum. Höfundur handrits og teikninga er Siguröur 0. Brynjólfsson auglýsingateikn- ari. Aö sögn Sigurðar liggur mikil teiknivinna aö baki myndarinnar, enda eru teikn- ingarnar á bilinu 2-3000, auk þess sem kvæöiö allt er sett á textaspjöld. Kvikmyndun og klipping myndarinnar eru i höndum Sigurbar og Óla Andreassen, en lesari er Erlingur Gislason. „Þryms- kviöa” er um þaö bil 17 minútur aö lengd og i litum, tekin á 16mm filmu. Heimildamyndin „Mörg eru dags augu” var kvikmynduö i Vestureyjum á Breiöafiröi eöa Flateyjarhreppi, og efnið er eins árs hringrás i llfi náttúru og viöskiptum mannsins vib hana. Tónskáldiö Ketil Hvoslef frá Björgvin samdi alla tónlist, ut- an Flateyjarpolka Jóns Yngva Yngvasonar. Vinná viö myndina hófst fyrir 5árum. Hún fékk styrk úr Kvik- myndasjóði og Þjóbhátiöar- sjóöi, auk þess sem Ketil Hvos- lef fékk styrk úr NOMUS vegna sins framlags i myndina. Aöstandendur myndanna, þeir Siguröur ö. Brynjólfsson, t.v. og Guömundur Páll ólafsson. Kvikmyndina geröu ■ Guömundur P. Ólafsson og Óli ■ örn Andreassen. Aö sögn ■ Guömundar er tilgangur þeirra • meö myndinni, aö skrásetja I náttúruna og viöskipti manna ■ viö þessa náttúru, og er rekin I þar viss áróöur, sá aö halda * uppi byggö I eyjunum. Engin atriöi myndarinnar eru . leikin eöa sviösett. Lesarar eru j Þorleifur Hauksson, Elinborg . Stefánsdóttir og óskar | Halidórsson. Myndin er 75 h minútna löng. —K.Þ. | SUNNUDAGS BLADID MOBVIUINN nýtt og stœrra Menntaskólinn á Akureyri ÍOO ára: Rætt við Tryggva Gíslason skóla- meistara Jón H. Jónsson stærð- fræðikennara og Steindór Stein- dórsson fyrrv. skólameistara. Flosi með vikuskammt: Af berröss- uðum Japana Árni Bergmann skrifar um Bier- man Stan Gets og kvintett össur Skarphéðinsson skrifar frá London: Dvínandi gengi Thatchers nú kemur helgar- lesningin á laugardagsmorgni Áskriftarsími 81333 DJOÐVIUINN Magnús Kjartansson (t.v.) og Árni Páll Jóhannsson fengu 12 mánaöa starfslaun listamanna. MyndGVA Slarfsiaunum listamanna úthlutað: Magnús og Arnl Páll tengu Magnús Kjartansson og Arni Páll Jóhannsson fengu starfsiaun listamanna i 12 mánuöi en starfs- laununum var úthlutaö I gær. Alls voru tæpar 16 milljónir til ráö- stöfunar skv. fjárlögum og miö- ast launin viö byrjunarlaun menntaskólakennara. Þeir Magnús og Arni Páll fengu launin til aö vinna i sameiningu aö gerö skúlptúra en aörir sem fengu laun voru: Karólina Eiriksdóttir, 9 mán- uöi, til aö semja tónverk fyrir sin- fóniuhljómsveit. Kristján Guömundsson, 7 mán- uöi, til aö vinna aö myndröö um bila og ljúka hönnun barnabókar. Edda Jónsdóttir, 3 mánuöi, til aö vinna aö teikningu og grafik, Einar Jóhannesson, 3 mánuöi, til aö vinna aö flutningi tónverka, Friörik Þór Friðriksson, 3 mán- uöi, til að gera stuttar tilrauna- kvikmyndir og loks Hallmundur Kristmundsson, 3 mánuði, til aö gera drög aö myndverki. Úthlut- unarnefnd skipuöu Knútur Halls- hæst laun son, form., Thor Vilhjálmsson og séra Bolli Gústavsson. Athygli vekur aö meöal listamannanna sem starfslaun hlutu er enginn rithöfundur. IJ. Dagur reiðhióls- ins á morgun Umhverfi 80 hefur ákveöiö aö helga 14. júni reiöhjólinu. Dagskrá hefst kl. 15.00 við Breiöfiröingabúö meö fjölbreyttu efni. Siöan veröur efnt til breiöfylk- ingar reiöhjólamanna og hjólað um helstu umferöargötur borgar- innar. Ýmisiegt annaö verður aö ger- ast hjá Umhverfi 80 á sunnudag og mánudag s.s. Kammersveit Reykjavikur, Lúörasveit verka- lýösins, Ingveldur og Jóhanna o.fl. o.fl. Umhverfishátiöinni 1980 lýkur 17. júni. Popphljómsveit 9. áratugsins Missið ekki af þessu einstæða tækifæri til ad sjá eina af bestu rokkhljómsveitum heims á tónleikum í LAUGARDALSHÓLL laugardaginn 21. júní kl. 21.00. Miðasala hefst i Gimli kl. 14 í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.