Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 18
vísm
Laugardagur
14. júnf 1980
Laus staða
t samræmi viO 5. gr. laga nr. 45/1979 um Námsgagnastofnun er
staöa námsgagnastjóra hér me& auglýst laus til umsóknar.
Námsgagnastjóri skal vera forstööumaöur Námsgagnastofn-
unar sem mun annast þá starfsemi sem nú fer fram á vegum
Rikisútgáfu námsbóka og Fræöslumyndasafns rikisins auk ann-
arra verkefna sem lögin kveöa á um.
Starfiö krefst viötækrar þekkingar á rekstri stórra fyrirtækja,
svo og þekkingar á skólastarfi, gerö kennslugagna og bókaút-
gáfu.
Laun greiöast samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu sem veitir
aliar nánari upplýsingar, fyrir 15. júli n.k.
Menntamálaráöuneytiö, 13. júni 1980.
SKR/FSTOFUSTÖRF
Skattstofan í Reykjavik óskar að ráða starfs-
menn í eftirtalin störf:
Starf löglærðs fulltrúa.
Starf viðskiptafræðings í söluskatts-
deild.
Skattendurskoðun atvinnurekstrar-
framtala.Viðskiptafræða- eða verslun*
armenntun áskilin.
Skattendurskoðun launaframtala.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, þurfa að hafa borist Skattstofunni í
Reykjavík fyrir 25. júní n.k.
Orðsending
til atvinnurekenda frá
félagsmálaráðuneytinu
Að gefnu tilefni vill ráðuneytið vekja athygli
atvinnurekenda á ákvæði 55. gr. laga nr. 13 10.
apríl 1979 um stjórn efnahagsmála o.fl., en
þar segir að atvinnurekendum sé skylt að til-
kynna Vinnumálaskrifstofu félagsmálaráðu-
neytisins og hlutaðeigandi verkalýðsfélagi
með tveggja mánaða fyrirvara ráðgerðan
samdrátt eða aðrar þær varanlegar breyt-
ingar í rekstri, er leiða til uppsagnar f jögurra
starfsmanna eða fleiri.
Tilkynningum skal fylgja greinargerð um
ástæður atvinnurekenda til uppsagna sbr. 9.
gr. Reglugerðar nr. 9/1980 um Vinnumála-
skrifstofu félagsmálaráðuneytisins.
Vinnumálskrifstofan, Skólavörðustig 12, sími
25717, veitir frekari upplýsingar.
Félagsmálaráðuneytið, 11. júní 1980.
Utboð
Hafnarstjórn Hafnarhrepps, Hornafirði, og
Hafnarmálastofnun ríkisins bjóða út bygg-
ingu á 50 m. steyptum kanti á stálþili ásamt
lögnum á nýju bryggjuna I óslandi.
Utboðsgagna má vitja á skrifstofu Hafnar-
hrepps og hjá Hafnarmálastofnun ríkisins
gegn 15 þús. kr. skilatryggingu.
Smóouglýsingodeild
verður opin um helgino:
f dog - lougordog - kl. Í0-Í4
*
A morgun - sunnudog -
kl. Í4-22
Áugl/singornor birtost
monudog
Auglýsingodeild VÍSIS
Sími 66611 - 66611
Visir lýsir eftir
manninum i hringnum,
en hann var á útisam-
komu, sem Els Come-
dians héldu við Breið-
firðingabúð um fimm-
leytið á miðvikudag-
inn.
Hann er beðinn um |
að gefa sig fram á rit-
stjórnarskrifstofum
Visis Siðumúla 14,
Reykjavik, áður en
vika er liðin frá birt-
ingu þessarar myndar,
en þar biða hans tiu
þúsund krónur.
Þeir, sem bera,
kennsl á manninn, ættu
að láta hann vita,
þannig að öruggt megi
vera að hann viti að
hann er i hringnum.
Vísir lýsir eftir manninum Ihringnum, en hann var á útiskemmtun Els Comedians viö Breiöfiröingabúö
sl. miövikudag.
Ert þú i
hringnum?
— ef svo er þá ertu tiu þúsund
krónum ríkari
„Ætla að fá mér
jogging-galla”
,,Mér fannst ekkert
gaman á þessum fundi",
sagði Perla Svandís
Hilmarsdóttir, en hún var
um síðustu helgi í hringn-
um. Var myndin af henni
tekin í Laugardalshöll á
tónlistarskemmtun, sem
stuðningsmenn eins for-
setaframbjóðandans
héldu.
Perla sagöi, aö systir sin heföi
séö myndina af sér i blaöinu á
laugardagsmorguninn og heföi
hún hringt i sig og látið vita.
Heföi hún ekki átt von á þvl aö
mynd af sér kæmi i blaöinu.
Perla var spurö, hvaö hún
*
Perla Svandis meö tiu þúsund
krónurnar: „Ætla aö fá mér
jogging-galla”.
tlaöi aö gera viö verölaunin og
varaöi hún bá: „Eg ætla aö fá
mér jogging-galla fyrir pening-
— ■