Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 17
vtsm Laugardagur 14. júnf 1980 16 VISIR Laugardagur 14. júnl 1980 17 Islendingar eru mikiö fyrir þjóösögur og þegar verk Jóns Árnasonar þrjóta er gripiö til þjóðsagna um náungann, — það eru þjóösögur hinar nýrri. Þjóðsagan um Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóra Arnarflugs segir, að hann sé heima aöeins 20 daga á ári. Hina dagana sé hann á yfirreiö um gjörvalla heims- byggðina og því er gjarnan bætt viö, aö hann hafi fleiri flugtíma en nokkur flug- stjóri hjá félaginu. Magnús hlær þegar Helgarblaðið ber söguna upp á hann: — „Það er nú kannski fullmikiö sagt. En ég gerði þaö til gamans á síöasta ári, að halda þessu saman og þá f laug ég um 40 tima aö meðaltali í mánuöi og var 160 daga í burtu. Þaö var reyndar nokkuð gott því árið áður var ég um 200 daga í burtu. Þaö má því segja, aö þaö hafi veriö hálfgert sjómannslíf á manni hvað þetta snertir". — „Annars hefur sjómennskan alltaf veriö afskaplega rik i mér”, heldurMagnúsáfram. — „Ég var mikiö til sjós hérieina tiö, t.d. á sumrin þegar ég var I skóla. Ég er alinn upp viö sjómennsku, faöir minn er skipstjóri og margir i minni fjölskyldu hafa atvinnu sina af sjónum. Þannig var þaö lengi vel ofarlega á baugi, aö ég færi til sjós og þegar ég ídáraöi Verslunarskólann var ég aö hugsa um aö snúa viö blaöinu og fara á sjóinn. Þaö varö þó úr aö ég hélt áfram námi en hins vegar breytti þaö ekki áhuga minum á sjónum. Ég lagöi mig eftir aö fylgjast meö út- gerö, sérstaklega kaupskipaút- gerö og ég skrifaöi kandidatsrit- gerö mina i Háskólanum um þau mál. Upphaflega átti sú ritgerö aö fjalla um tsland og alþjóölegar siglingar en hún endaöi sem sögu- legt yfirlit yfir þróun íslenska kaupskipaflotans, en þaö átti nú aöeins aö vera formálinn aö hinu verkinu, sem teygöist svona úr”. „Fílefldur hópur af úr- valsliði". Nú varst þú kunnur fyrir af- skipti þin af féiagsmálum þegar , þú varst i skóla. Hvernig litur þú I á þessi mál i dag, t.d. stúdenta- , pólitikina? — „Ég get ekki litiö á hana ■ ööruvísi en sem afskaplega | skemmtilegt timabil i ævi eins m manns. Ég afrekaöi þaö aö veröa H formaöur stúdentafélagsins, sem ■j aö þá var hinn almenni póíitlski I vettvangur stúdenta og þetta var jj á þvi timabili sem mjög öflug | pólitisk hreyfing fór um alla há- n skóla i Evrópu. Viö sem vorum I | forystuhlutverki fyrir Vöku lent- ■ um aö sjálfsögöu i mjög haröri ■ andstööu viö vinstri öflin og þaö ■ uröu mikil átök eins og gefur aö I skilja. ■ En I þessari baráttu myndaöist I filelfdur hópur, aö minum dómi, I af úrvalsliöi sem aö stóö vörö um • Vöku á þessum tima og ég held aö I fáir hópar hafi haft sama slag- 1 sraft og þetta liö haföi á þessum | árum. Hluti þessa hóps stóö seinna aö I ítgáfuEinreiöarinnar, en þaö var nenningartimarit sem túlkaöi | Ifsviöhorf þeirra sem aö . löhylltust þaö sem viö kölluöum, | yrstir manna, frjálshyggju. Ég . /ar ritstjóri þessa ágæta timarits | fjögur eöa fimm ár og þegar ég ■ it svona til baka þá finnst mér aö ■ ifskipti min af þessari útgáfu sé m >aö sem ég er hvaö hreyknastur ■ if frá þessum árum”. g Fórnað fyrir flokksein- j ingu" m A þessum árum varst þú áber- ■ andi 1 starfi ungra sjálfstæöis-, Imanna og varst talinn eiga mikla framtiö fyrir þér I flokknum, en H siöan dregur þú þig i hlé. Hver ™ var ástæöan fyrir þvl? — „Þaö átti sér nú nokkurn að- : draganda og þar sem þú minnist | á þetta er best aö segja hverja . sögu eins og hún er og þá náttúru- H lega frá minum sjónarhóli séö. » Á sinum tima fóru Jóhann j Hafstein og Geir Hallgrimsson mm þess á leit vib mig aö ég tæki viö H mér starf framkvæmdastjóra ISjálfstæöisflokksins. Eftir mikla umhugsun og innri baráttu sam- m þykkti ég aö taka þetta starf aö H mér og taldi aö frá ráöningu heföi ■ veriö gengiö þannig aö ég sagöi ffl upp störfum mlnum sem kennari ■ I Verslunarskólanum og fram- 1*1 kvæmdastjóri Bandalags Há- H skólamanna. Þegar ég var svo aö I búa mig undir aö taka viö starfinu H kom upp mjög hörö andstaöa frá 1 Gunnari Thoroddsen, sem hefur H liklega taliö aö ég yröi honum á ! einhvern hátt fótakefli i þeirri I valdabaráttu sem fram fór innan flokksins. Nema aö hann hafi taliö mig ónothæfan i starfiö sem getur auövitaö veriö fullgild skýr- ing lika. Þaö var þá ekki meiri sannfær- ing á bak við þetta hjá Jóhanni og Geir að þeír töldu það vera þess viröi aö kaupa friðinn og þaö má kannski oröa þaö þannig aö mér hafi veriö fórnaö fyrir flokksein- inguna. Menn geta svo velt þvi fyrir sér, i ljósi þess sem siöar hefur gerst, hvernig sá friöur hefur gagnast flokknum. Reyndar hafa slik hrossakaup einkennt starfiö innan Sjálf- stæöisflokksins undanfarin ár svo aö hér er ekki um einsdæmi aö ræöa. Annars nær þetta mál lengra aftur i timann og ég get t.d. ekki dregiö aöra ályktun en þá, aö af- staöa Gunnars hafi mótast af af- skiptum minum af forsetakosn- ingunum 1968”. „ Eitt af því sem ég er stoltastur af" — „Ég var starfsmaður hinnar svokölluöu I2manna nefndar sem •stóö aö framboöi Kristjáns Eldjárns og var þar af leiöandi áberandi I þeirri höröu baráttu, sem var illu heilli miklu persónu- legri og illskeyttari heldur en manni viröast þær kosningar vera sem nú fara fram. Þessar kosningar voru * svo hatrammar, aö fyrir þessa af- stööu mina var ég settur á svartan lista hjá ákveðnum hópi manna I flokknum og er þar sjálf- sagt enn. Þaö var alveg sama nálægt hverju ég kom i Sjálf- stæöisflokknum eftir þessar for- setakosningar. Ef nafn mitt kom einhvers staöar upp eöa ég ætlaöi aö hafa einhver afskipti haföi þaö ósjálfrátt neikvæð áhrif hjá þess- um hópi manna. Séröu þa kannski eftir þvi aö hafa tekið þessa afstööu I forseta- kosningunum þar sem hún viröist hafa komiö i veg fyrir pólitiskan frama þinn? Nei, þvert á móti. Þetta er eitt af þvi sem ég er stoltastur af um ævina enda held ég aö þaö hljóti að vera samdóma álit manna aö Kristján hafi gegnt þessu hlut- verki meö miklum sóma”. „ Aldrei hvarf lað að mér aö fara aftur í pólitik" — „Annars er þaö kannski álitamál aö hve miklu leyti af- staöa min I forsetakosningunum hafb áhrif á pólitiskan frama minn. Þetta er kannski frekar spurning um aö beita sér i barátt- unni og hafa vilja til aö gera þaö. Ég hef nú ekki hugsaö út i þessi mál i mörg ár en ég man þaö aö ég átti I haröri baráttu viö sjálfan mig ab taka þessu tilboöi um framkvæmdastjórastööuna og auövitað ætlaöi maöur aö taka til hendinni fullur af eldmóöi i þágu þess sem maöur taldi og telur enn hina einu réttu þjóöfélagsstefnu. Þetta var vissulega mikil tima mótaspurning fyrir mig og á vissan hátt fyrir flokkinn lika, þvi þarna var gerö málamiðlun á málefni sem aö minu mati var al- gerlega ástæöulaust. Þaö heföi aldrei hvarflaö aö mér, sem framkvæmdastjóra, aö taka af- stööu I valdabaráttu innan hans enda heföi hann ekki verið mitt hlutverk. En þaö var ljóst á þessum tima, aö um mjög skýra skiptingu var aö ræöa á milli þeirra afla sem tókust á i flokknum og þaö var ekki eingöngu hjá þeim sem eldri voru heldur skiptust yngri menn- irnir einnig I flokka eftir sömu formúlu. Þetta var m.a. þáttur I þvi aö ég fjarlægöist flokksstarfið og aö lokum dró mig út úr þvi. Hefur hvarflaö aö þér aö fara aftur út i pólitik? — ,*Nei, og ég veit ekki hvernig hægt er ab skýra þaö, en þaö hefur aldrei hvarflaö aö mér. Ég held aö þaö gildi almennt um þá sem fjarlægst hafa flokkskerfin aö áhuginn dvinar og i ljósi siö- ustu atburða er fátt sem bendir tilaö þaö sé eftirsóknarvert aö standa i þessu stappi ef viö tökum Sjálfstæðisflokkinn sem dæmi. Mig tekur sárt, sem og mörgum sjálfstæðismönnum, aö sjá hvernig flokkurinn er nú leikinn og hversu gjörsamlega hann virö- ist vera búinn aö missa tengsl viö hina daglegu lifsbaráttu einstakl- ingsins. Þaö er illt aö segja þab, en þaö er eins og hann sé aö eldast fyrir aldur fram. Ég verö aö viðurkenna aö þegar menn tala um endurreisn Sjálf- stæöisflokksins þá hvarflar aö mér I fullri alvöru hvort ekki sé áhrifarikara og hreinlegra fyrir þá, sem vilja hafa afsipti af stjórnmálum, ab skapa nýjan vettvang, þar sem menn geta snúiö sér beint ab verkefnunum og vandamálunum I staö þess aö reyna aö blása lifi I Sjálfstæöis flokkinn þar sem of mikil orka fer i aö styrkja fúna innviöi. Fyrir utan þetta held ég aö menn sem standa utan viö flokks- kerfin hafi litla raunhæfa mögu- „Gunnar hefur liklega haldiö aö ég yröi honum á einhvern hátt aö fótakefli...” „Ég á ekkert áhugamál, sem heltekur mig, þegar ég kem heim á kvöldin.” helgarviötaliö hvaö starfsfólk félagsins hefur oröiö sjálfstætt og þaö er m.a. ástæöan fyrir þvi aö okkur hefur tekist aö halda skrifstofustærö- inni hér í ákveönu iágmarki”. „Erum sölumenn og útflytjendur" — „Sérstaöa Arnarflugs bygg- ist á leigufluginu og ég hef oft orö- iö var viö aö ákveðinn misskiln- ingur tengist þessu skilgreining- aratriöi sem kallaö er leiguflug. Þaö sem viö erum aö gera er aö viö seljum ákveöna þjónustu til flugfélaga inn I þá tima þegar þörfin á sliku er fyrir hendi t.d. þegar aö þessi félög fá á sig aukib álag, sem þau geta ekki mætt meö eigin tækjakosti. Viö erum sem sagt sölumenn og útflytjend- ur. í rauninni er þetta útflutning- ur á Islenskri þekkingu þvi aö viö leigjum ekki bara vélar heldur einnig sérþjálfað starfsfólk. Og þaö er þetta sem ég er aö gera þegar ég er I þessum margumtöl- uöu feröalögum. En þaö er rétt aö þaö komi fram, aö þaö eru fleiri en ég hjá félaginu sem hafa mjög þunga ferðaskyldu. Þaö er mikið atriöi i þessu aö vera snöggur aö koma sér á staðinn og ég hef aldrei vit- að til aö nokkur samningur hafi komist á meö þvi aö sitja hér heima og ætla sér aö afgreiöa þetta I gegnum sima eöa telex”. „Hrein verkaskipting" Nú er oft rætt um tengsl ykkar an frekar en aö heyja blóöuga baráttu um markað, sem þvi miö- ur er ekki til skiptanna. Þannig hefur þaö komiö i okkar hlut aö annast þá hliö málanna sem snýr að leiguflugi”. Nú var einhver aö gera þvi skóna nýveriö, aö þiö heföuö sam- iöum pilagrlmaflugiöog þaö væri eitt dæmi þess hversu Flugleiöir væri illa rekiö fyrirtæki: — „Þaö er I sjálfu sér sjónar- miö út af fyrir sig hvort þeir heföu átt aö láta markaðsdeild sina semja um pilagrimaflugiö eöa nýta sér þá þekkingu sem safnast hefur saman hér hjá okkur. En ég held að þetta segi ekkert um þaö, hvort Flugleiðir sé vel eöa illa rekiö fyrirtæki. Þvert á móti er hér um hreina verkaskiptingu aö ræöa sem miöar aö þvi aö bæöi fyrirtækin séu betur i stakk búin til aö mæta þeirri hörðu sam- keppni sem aö nú rikir I þessum atvinnurekstri”. „Aö halda aö Island sé nafli alheimsins" En svo viö tökum upp iéttara hjal og snúum okkur aö áhuga- málum þinum. Varla geta þaö veriö feröalög? Nei, þaö eru þau ekki þótt ég hafi ekkert á móti ferðalögum sem slikum. Ég hef t.d. haft margvislegt gagn af þessum ferö- um mlnum’og kynni af ólikum þjóöum og ólikum viðhorfum hafa vikkaö sjóndeildarhringinn og skilning á mannlifinu. Þegar maöur horfir á þetta i viöara „Þetta er útflutningur á íslenskri þekkingu" Rætt við Magnús Gunnarsson framkvæmdastjóra Arnarflugs leika á aö veröa virkir þátttak- endur þótt þeir hafi áhuga á þvi. En eins og ég segi, ég hef ekki hugsaö mér aö hafa afskipti af sliku. „Hann beið með að koma" Nú stendurþú uppi atvinnulaus eftir þessa orrahriö. Hvert varö svo framhaldiö? „Þaö má segja að það var fátt sem olli meiri straumhvörfum i lifi minu eins og einmitt þetta og þaö kom svona atvinnulegu róti á mig sem aldrei hefur stoppaö. Fyrst á eftir hugsaði ég mér aö fara i framhaldsnám til Kaup- mannahafnar en atvikin höguöu þvi þannig aö ég tók boöi um aö veröa skrifstofustjóri hjá Sölu- sambandi lslenskra fiskfram- leiðenda og þaöan fór ég yfir á Hafskip. Þegar ég var beöinn um aö taka viö framkvæmdastjórastööu hjá Hafskip var útlitiö allt annað en glæsilegt hjá fyrirtækinu. Búiö var aö binda tvö af skipum fé- lagsins erlendis og þaö þriöja var komiö á uppboö. Þaö freistaöi min á vissan hátt aö takast á viö þessi vandamál sem voru gifur- leg fjárhagslega en segja má aö starfsemi félagsins hafi verib lok- iö. Þegar ég byrjaði lá fyrir, aö þaö þurfti aö fara til allra lána- drottna Hafskips og semja viö þá til aö þeir losuðu þó þannig um reksturinn aö skipin gætu hafiö siglingar aftur. Þetta var á sama tima og konan min átti von á barni og þaö var ef til vill dæmi- gert fyrir mig, myndi konan min segja, aö rjúka af staö út i heim þegar aö sú stóra stund var aö nálgast. En af staö fór ég og mig minnir aö ég hafi þá ferðast til niu landa á tiu dögum og guö veit hvaö ég sat marga fundi. Þetta var þann- ig, aö maður kom inn i sal þar sem raðað var upp hópi lögfræö- inga og lánardrottna, sem aö voru heldur þungbúnir yfir gangi mála hjá Hafskip og ætluðu nú heldur betur aö taka i lurginn á þessum fulltrúa sem þarna birtist frá þvi ágæta fyrirtæki. Þegar ég kom inn á fundina var þaö oft mitt fyrsta verk aö spyrja hvort ég gæti sent telex til aö spyrja hvort konan min væri búin aö eiga barniö. Þegar menn sáu þennan aumingja veröandi fööur sitja i andakt, biöandi eftir barns- fæöingu heima á íslandi, var ekki laust viö aö þeir heföu haft heldur meiri samúö meö viösemjandan- um á eftir. En þaö atvikaöist „Hef ekki orðib var viö neina afskiptasemi frá hendi stjórnenda Flugleiöa.” þannig aö sonur minn fæddist morguninn eftir aö ég kom heim. Hann beiö meö aö koma. En þaö var gifurlega mikiö verk sem aö þurfti aö vinna hjá Hafskip og eitt okkar fyrsta verk var aö endurskipuleggja allt áætlunarkerfi félagsins og mér sýnist þaö hafa gefist nokkuð vel þar sem þaö er notaö, aö mér sýn- ist i grundvallaratriöum enn”. ,/Lífsspursmál aö vera með nýtiskuleg tæki" Og siöan feröu af hafinu yfir I loftið? — „Þaö var nú ekki beint sem þaö geröist. Ég lenti á vissan hátt I átökum viö þáverandi stjórnar- formann Hafskips á sinum tima, sem varö til þess aö ég hætti hjá félaginu. Og ef ég tala opinskátt um þaö, má segja aö þaö hafi ver- iö eitt þaö erfiöasta sem ég hafði lent i þegar aö til þeirra missætta kom þvl aö ég var búinn aö leggja óhemju mikib á mig til aö koma þessu i rétta átt. Fyrst á eftir rak ég ráögjafa- skrifstofu og kenndi i Verslunar- skólanum þar til I mars 1976 þeg- ar mér var bobið framkvæmda- stjórastarf hjá þessu nýja flugfé- lagi sem þá var fyrirhugað aö stofna”. Var þaö mikil breyting aö hverfa frá skipaútgerö yfir i flug- rekstur? — „Aö vissu marki en þó er ýmislegt ekki óllkt meö flug- rekstri og skipaútgerð. Þetta eru hvoru tveggja hlutir á hreyfingu, sem gegna flutningaþörf og þar af leiðandi ekki óllk hugtök sem viö er aö glima. Aftur á móti má segja að rekstur Arnarflugs hafi svo þróast {óvenjulega átt sem er leiguflugið og rekstur okkar erlendis. Þaö má segja aö okkur hafi bæöi gengiö vel og illa. Siöasta ár var okkur afskaplega velviljaö en ég hef þó lært þaö i gegnum árin aö þessi flugrekstur er afar áhættumikil atvinnugrein, sveifl- ur i fjármunum miklar og þess vegna stutt á milli taps og hagn- aöar. 1 dag sjáum viö fram á harön- andi átök á þessum markaöi og þess vegna er llfsspursmál fyrir okkur aö vera með rétt tæki, ný- tiskuleg tæki til aö vinna meö. Og þaö er einnig mikiö atriöi ab vera með gott starfsfólk, sem er I þessu meö réttu hugarfari og tel- ur ekki eftir sér ýmis óþægindi sem þessu er samfara svo sem miklar fjarvistir og landshorna- flakk. Þaö er i rauninni sérstakt viö Flugleiöil Hvernig lítur þú á sjáifstæöi Arnarflugs gagnvart Flugleiöum? — „Ég hef nú heyrt margar skilgreiningar á þessum tengsl- um t.d. hvort Arnarflug sé dóttur- fyrirtæki Flugleiöa eöa deild I þvi ágæta félagi. Staöreyndin er, aö Flugleiðir eiga 57% I Arnarflugi. Hins vegar hefur Arnarflug alltaf starfaö sem alveg sjálfstæö stjórnunareining bæöi fjárhags- lega og flugrekstrarlega og ég hef ekki oröið var viö neina afskipta- semi frá hendi stjórnenda Flug- leiöa á daglegum rekstri Arnar- flugs. Hins vegar er engin launung á þvi, aö félögin hafa meö sér ákveöiö samstarf t.d. I viöhalds- málum og markaösmálum. Ég held að i hinni harönandi sam- keppni sem á sér staö um allan heim á þessu sviöi hafi menn gert sér grein fyrir þvi, aö til aö geta háö þessa baráttu verða eining- arnar aö stækka. Og þaö var undirstöðuatriði I þeim viðræbum sem fram fóru milli stjórna félag- anna þegar þetta samstarf hófst, aö fyrirtækin myndu standa betur aö vigi ef þau tækju höndum sam- samhengi rennur skyndilega i ljós fyrir manni sú blákalda staö- reynd hvaö viö tslendingar erum i rauninni litlir og hvaö viö stönd- um tæpt meö alla þá velmegun og allan þann lúxus sem viö búum viö i dag, — og kannski ekki siður hvaö viö kunnum litið aö meta þaö. En þaö er áberandi þáttur i fari okkar aö halda aö tsland sé nafli alheimsins og allar þjóöir heims biöi meö öndina i hálsinum eftir þvi aö fá aö gera viðskipti viö okkur. Þetta er mjög hættu- Iegt einkenni þótt ég sé allra manna sannfæröastur um aö hér getum viö átt bæöi blómlegt og lifvænlegt mannlif. En þetta var nú ef til vill óþarfa prédikun sem kemur til af þvi, aö þú settir mig upp viö vegg þegar þú spuröir um áhugamálin. Sann- leikurinn er sá aö ég á ekkert áhugamál sem heltekur mig þeg- ar ég kem heim á kvöldin. Ég safna ekki frimerkjum og ég spila ekki bridge. Konan min hefur sagt aö þaö sé einn af mlnum stærstu ókostum ab ég skuli ekki hafa neina dellu abra en vinnuna. Ætli ég svari þessu ekki bara meö gamla „standardnum”: Þegar ég hef lausa stund slappa ég af meö þvi aö lesa góöa bók...” -Sv.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.