Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 23
Korpúlfsstaöir: Myndhöggvara- félag Reykjavlkur. Galleri Langbrók: Smámynda- sýning. Listmunahúsiö, Lækjargötu 2: Jón Engilberts, sölusýning á myndum frá 1930-’68. Djúpiö: Ann Concetta sýnir myndverk. Breiöfiröingabúö, Mokka og Galleri Pfaff: Umhverfi ’80. Norræna húsiö: Málverk eftir Kjeld Heltoft og Sven Havsteen- Mikkelsen frá Danmörku. Margar myndir frá íslandi. Guö- rún E. Halldórsdótir opnar sýn- ingu I kjallaranum kl. 3 laugar- dag. Selvogsgrunni 10, frá kl. 5-22: Sýning á málverkum eftir Eyjólf Eyfells (1894-1979). Lýkur laug- ardagskvöld. Valhúsaskóli, Seltjarnarnesi: Myndlistarklúbbur Seltjarnar- ness sýnir myndir. Opiö 17-22 virka daga og 14-22 um helgar. Opnar i dag. Asgrimssafn: Sumarsýning. Opiö frá 13.30-16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar er opiö laugardag kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga 13.30- 16.00. I eldlinunni Skagamaöurinn Jón Gunnlaugs- son veröur i eldlinunni á Skipa- skaga i dag er KR-ingar koma þangaö i heimsókn. „Hlýtur ad fara aö smella saman” „Ég er hræddur um aö þetta veröi erfiöur leikur eins og leikir- nir viö KR-ingana eru ávallt” sagöi Skagamaöurinn Jón Gunn- laugsson er viö spjölluöum viö hann um leik Akraness og KR i 1. deild Islandsmótsins I knatt- spyrnu sem fram fer á Akranesi kl. 15 i dag. „Viö höfum veriö I voöalegu klandri meö vellina hér uppá Skaga, ekkert getaö æft eöa spilaö á grasvellinum ennþá en þaö á aö reyna aö spila á grasinu um helgina skilst mér. Viö höfum oröiö aö æfa á smá túnskika út i sveit, bæöi ósléttum og allt of litlum svo ástandiö er langt frá þvi aö vera gott. „Annars hlýtur þetta aö fara aö smella saman hjá okkur. Viö höfum alls ekki fengiö neina nýtingu á marktækifærum okkar i leikjunum i mótinu fram aö þessu en andstæöingarnir hafa nýtt sin færi þeim mun betur”, sagöi Jón. — Viö báöum hann aö lokum aö spá fyrir um úrslit leikjanna sem fara fram i þeirri umferö 1. deildarkeppninnar sem hefst i dag, og spáöi Jón þvi aö þeir myndu fara á þennan veg: Akranes-KR ..............2:1 ÍBV-ÍBK..................1:1 Fram-Vikingur............2:0 UBK-FH...................2-1 Valur-bróttur............1:1 gk-. Er þad ekki stórkostlegt? Þaö hefur tæpast fariö fram hjá neinum, sem lagt hefur leiö sina um Skólavöröustiginn aö undanförnu, hversu mikiö er um aö vera þar á slóöum. Um- hverfi 80 hefur náö tilgangi sinum, svo um munar, gert þennan hluta miöbæjarins lifandi meö söng og leik og ekki sist meö þvl aö laöa til sin fólkiö af götunum. Alls konar fólk, sem aldrei sækir listsýningar liggur yfir skáldskap eöa hlustar á tónlist, heimsækir nú portiö fyrir framan gömlu Breiöfiröingabúöina, hlustar, horfir, og tekur þátt meö þvi aö rabba saman, spyrja og velta fyrir sér svörum. Gamalt fólk, sem áöur sá ekki ástæöu til aö skoöa nútima ljóöagerö, kemur til aö hlusta á unga höfunda lesa úr verkum sinum og til aö spyrja i þaula. Litlir krakkar horfa agndofa á trúöa, alþýöu- leikara eöa lúörablásara. Konur og karlar á öllum aldri heim- sækja myndsmiöjuna. Þeir, sem halda aö Umhverfi 80 sé aöeins sýning á vegg til aö horfa á, skjátlast hrapallega. Umhverfi 80 er myndlist, bók- menntir, músik og dans og ótal margt fleira. A annaö þúsund listamanna af öllu tagi hafa unniö i sjálfboöavinnu, bæöi viö undirbúninginn og sjálfa framreiöslu dagskráratriöa. Lúörasveitir, kvæöamenn, leikarar og söngvarar o.fl. o.fl. koma fram endurgjaldslaust til aö lifga gömlu Reykjavik og þá um leiö Reykvlkinga. Er þaö ekki stórkostlegt, hvaö þeim tekst þaö vel? Ms. íþróttir Laugardagur: KNATTSPYRNA: Akranesvöllur kl. 15, 1. deild karla Akranes-KR. Vestmannaeyjavöllur kl. 14, 1. deild karla IBV-IBK. Kópavogs- völlur kl. 15, l.deild karla Breiöa- blok-FH. Eskifjaröarvöllur kl. 16, 2. deild Austri-Haukar. Húsa- vikurvöllur kl. 15, 2. deild karla Völsungur-Þór. Laugardalsvöllur kl. 14, 2. deild karla Armann- Þróttur. Selfossvöllur kl. 15, 2. deild karla Selfoss-tsafjöröur. LYFTINGAR: lyftingar:Glerárskóla á Akureyri lu. 13.30. Afmælismót Þórs I kraftlyftingum og'lyftingum. GOLF: Golfklúbbur Suöurnesja: DUNLOP-keppnin, opin keppni sem gefur stig til landsliös- ins.fyrri dagur. Golfklúbbur Reykjavikur: Opin kvenna- keppni, 18 holur meö og án for- gjafar. Sunnudagur: KNATTSPYRNA: Laugardals- völlur kl. 19, 1. deild karla Fram- Vikingur. GOLF: Golfklúbbur Suöurnesja: KUNLOP-keppnin, opin keppni sem gefur stig til landsliösins, siöari dagur. SUNDKNATTLEIKUR: Laugar- dalslaug kl. 18.30, Islandsmót karla SH-KR. tilkynningar Húsmæðraorlof Kópavogs. Eins og undanfarin ár fara hús- mæöur i Kópavogi I orlofsdvöl sér til hvildar og hressingar. Verður Laugarvatn fyrir valinu nú sem fyrr. Dvaliö veröur I Héraös- skólanum vikuna 30. júni-6. júll. Allar uppl. um orlofiö veitir nefndin og mun hún opna skrif- stofu um miöjan júni, er auglýst veröur i dagblööunum siöar. I or- lofsnefnd eru: Rannveig 41111, Helga 40689 og Katrln 40576. Frá Korpúlfsstööum, en ýmisiegt annaö en myndastyttur veröur til sýnis þar um helgina. A laugardag les Herdis Þorvaldsdóttir smásögu eftir Erni Snorrason og Rúri og ólafur Lárusson fremja „frömdur” (performances) og á sunnudag veröur þar Islenska brúöuleikhúsiö á feröinnikl. 3. Á Korpúlfsstöðum er iika myndsmiðja bæöi fyrir börn og unglinga. Dagskráin um helgina: 1 dag, laugardag: Laugardalshöll kl. 20.30: Stan Getz Kvintett. Sunnudag kl. 16.00: Orgeltón- leikar i Kristskirkju, Ragnar Björnsson spilar. Kl. 20.30 I íönó. Beöiö eftir Godot. Þjóöleikhúsiö kl. 20.00: Els Comediants. DAGBOK HELGARINNAR i daq er laugardagurinn 14. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavfk vik- una 13. júni til 19. júni er i Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöfd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dógum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10 12. Upplys ingar í sfmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. Ahelgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. lœknar Slysavaröstofan i Borgarspftalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14 1A simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam bandi við lækni-í sfma Læknafélags Reykja vfkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888 Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög jm kl. 17 18. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöó dýra við skeiðvöllinn I Viðidal Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. júní 1980, 166. dagur ársins heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér iegir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Fæóingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl 19.30 til kl 20 Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl, 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tiI kl. 17 og kl. 19 til kl 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsijverndarstöóin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. Hvftabandió: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30 Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kopavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidoqum Vifilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl 16.15og kl 19.30 til kl. 20 Vistheimilió Vifilsstöóum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 23. ’Solvangur, Hafnarfirói: Mánudaga til laugar daga kl 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl 20 Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15 16 oq 1919.30 y Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daqa kl 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahus Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 oq 19 19.30 y lögregla slokkvlllö Reykjavik: Logregla simi 11166. Slökkviliðog sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Logregla simi 18455. Sjukrabill og slökkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200 Slökkviliðoq sjukrabill 11100 Hafnarfjöröur: Logregla simi 51166 Slökkvi lið og sjúkrabill 51100 Garóakaupstaóur: Logregla 51166 Slokkvilið oo sjukrabill 51100. Keflavik: Logregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138 Slokkvilið simi 2222 Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094 Slokkvilið 8380 Vestmannaeyiar: Logregla og sjukrabill 1666 Slokkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154 Slökkvifið og sjukra bíll 1220. Höfn i HornafirÓi: Lögregla 8282. Sjukrabill 8226 Slokkvilið 8222. Egilsstaóir: Lögregla 1223 Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222. Seyóisf|oróur: Logregla og sjúkrabill 2334. Slokkvilið 2222. Neskaupstaóur: Lögregla simi 7332 Eskifjöróur: Logregla og sjúkrabill 6215 Slokkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303, 41630. Sjukrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Logregla 23222, 22323. Slokkvilið og sjukrabill 22222 Dalvík: Logregla 61222 Sjúkrabill 61123 á vinnustað. heima 61442 Olafsfjöróur: Logregla og sjukrabill 62222.- Slökkvilið 62115. Siglufjöróur: Lögregla og sjukrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauóárkrókur: Logregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Logregla 4377. Isafjoróur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785 Slokkvilið 3333 Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabiJI 7310. Slokkvilið 7261. Patreksf jöróur: Logregla 1277. Slökkvilið 1250. 1367. 1221. Borgarnes: Lögregla 7166 Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. íeiðalög Kvennadeild Barfistrendinga- félagsins, býöur Barðstrendingum 67 ára og eldri i eftirmiödagsferö sunnu- daginn 22. júni. Væntanlegir þátt- takendur eru beðnir um að til- kynna þtttöku fyrir fimmtu- daginn 19. júni til Mariu Jónsd. i sima= 40417, Jóhönnu Valdi- marsd. i sima: 41786 eða Mariu Guðmundsd. I sima: 38185. Sunnud. 15.6 kl. 13. Fjöruganga við Hvalfjörð (steinar, kræklingur) með Sólveigu Kristjánsdóttur eða Esja, norðurbrúnir, em Stein- grimi Gaut Kristjánssyni. Verð 4000 kr. fritt f. börn m. fullorð- num. Noregur.norðurslóðir, 20/6. örfá sæti laus. Sunnan Langjökuls, 21.6. Arnarvatnsheiði, 24.6. og fleiri sumarleyfisferðir i júli- byrjun. Bláfell — Hagavatn um næstu helgi. Fararstj. Jón I. Bj. (Jtivist, s. 14606. Sumarleyfisferöir i júni: 1. Sögustaöir I Húnaþingi: 14,—17. júni (4 dagar). Ekið um Húnaþing og ýmsir sögustaðir heimsóttir, m.a. i Vatnsdal, Miðfirði og viðar. Gist I húsum. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. 2. Skagafjörður — Drangey — Málmey: 26.-29. júni (4 dagar). A fyrsta degi er ekiö til Hofsóss. Næstu tveimur dögum veröur variö til skoöunarferða um héraöið og siglingu til Drangeyjar og Málmeyjar, éf veður leyfir. Gist I húsi. Farar- stjóri: Sigurður Kristinsson. 3. Þingvellir — Hlööuvellir — Geysir: 26.-29. júni (4 dagar). Ekiö til Þingvalla. Gengiö þaðan með allan útbúnað til Hlöðuvalla og siðan að Geysi I Haukadal. Gist i tjöldum/- húsum. Feröafélag tslands, öldugötu 3, Reykjavilc. stjórnmálaíundir Sjálfstæöisfélag Geröahrepps heldur aðalfund mánudaginn 16. júni nk. kl. 20.30 i Dagheimilinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.