Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 24
Laugardagur 14. júnl 1980
1 siöasta Helgarblaöi hófst dá-
litil grein um njósnamáliö fræga
sem skók innviöi Bretlands þegar
upp komst: mál Philbys og hans
nóta. Skiliö var viö þá félaga þar
sem þeir voru I atvinnuleit aö af-
loknu háskólanámi nema hvaö
Anthony Blunt varö enn um sinn
éftir í Cambridge. Hinir sam-
særismennirnir þrlr, Guy
Burgess, Donald Maclean og Kim
Philby (og guö má vita hversu
margir aörir) höföu þá þegar
veriö ráönir til njósna fyrir
sovésku leyniþjónustuna og sagt
aö vænlegast til árangurs væri aö
reyna aö komast til metoröa
innan kerfisins og koma stöan öll-
um markveröum upplýsingum til
RUssa: þannig gætu þeir oröiö al-
heimskommilnismanum best aö
liöi. Og þaö geröu þeir...
Dónald gerist kerfis-
karl.
minnu samfleytt á Spáni I næst-
um tvö og hálft ár en t jiill 1939
var hann búinn aö fá nóg. Hann
tók stöan aftur til starfa sem
strtösfréttaritari er heimsstyrj-
öldin stöari hófst og eyddi löngum
og leiöinlegum vetri á vesturvtg-
stöövunum þar sem bardagar
voru strjálir. Er innrás Þjóöverja
hófst 1940 og þeir ruddust yfir
Frakkland hélt Philby til Eng-
lands og þar fékk hann loks til-
boöiö sem hann haföi svo lengi
beöiö eftir — honum var boöiö aö
ganga t bresku leyniþjónustuna.
Leyniþjónusta hans
hátignar.
Rétt er aö gera ofurlitla grein
fyrir leyniþjónustustarfsemi I
Bretlandi á þessum ttma áöur en
lengra er haldiö. Megindeildir
leyniþjónustunnar voru tvær,
MI—5 og SIS (eöa MI—6). Þær
eru algerlega aöskildar og var oft
á tiöum mikill rtgur milli þeirra
sem jaöraöi viö hreint striö. Ekki
bætti úr aö verkaskipting milli
þeirra var harla óljós en megin-
reglan var sú aö SIS sæi um
virkar njósnir á landsvæöum
annarra rtkja en MI—5 sæi um
Þetta reyndist auövelt fyrir
Donald Maclean. Er hann haföi
snúiö frá kommúnismanum (t
oröi) voru fáir betur fallnir til
þjónustu innan breska stjórn-
kerfisins en hann. Hann tók inn-
tökupróf t utanrtkisþjónustuna
Kim Philby fylgdist meö borgarastyrjöldinni á Spáni sem fréttaritarl The Times og særöist allhættulega
er sprengja hitti btl hans. Þrtr félaga hans dóu. Philby er lengst til hægri.
Sovéskur njósnari yfir-
o 0
madur Sovét-deildar
’^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmm^^mmmmmm^mm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
bresku leyniþjónustunnar!
1934—35 og stóöst þaö meö ágæt-
um. Hann sagöi prófdómurum
sinum aö marxismi hans i há-
skóla heföi nánast veriö bernsku-
brek og var þaö tekiö gott og gilt
og Maclean fengiö minniháttar
starf innan þjónustunnar. Hann
var þá 22ja ára gamall og fram-
ttöin virtist brosa viö þessum hæg-
láta og litt pólittska thaldsmanni
sem hann lést vera. Skammt var
aö btöa stööuhækkunar þvt áriö
1938 var hann sendur til starfa I
sendiráöinu í Parfs sem var eitt
mikilvægasta sendiráö Breta og
sýnir þaö aö hinn ungi Maclean
var á framabraut.
t London haföi hann tekiö tölu-
veröan þátt t skemmtanaltfinu og
færöist þaö I aukana t höfuöstaö
Frakka. Hann hélt sig á Vinstri
bakkanum, þar sem voru lista-
menn, utangarösmenn og ýmsir
furöufuglar og þótti sllkur félags-
skapur vart sæmandi upprenn-
andi starfsmanni I utanrtkisþjón-
ustunni en yfirboöarar hans létu
kyrrt liggja þar sem hann gegndi
störfum stnum mjög vel. Meöal
þeirra sem Maclean kynntist I
Parts var myndhöggvarinn
Giacometti og skáldiö Tristan
Tzara, höfundur DADA: saman
drukku þeir brennivtn og tefldu
skák. A Parts—árunum fór fyrst
aö bera á hinum hamslausu
fyllertum Macleans og þá þegar
þótti vinum hans sýnt aö einhver
innri spenna þjakaöi hann. Þó
vissulega hafi njósnastarfsemi
hans fyrir Sovétrtkin átt þar hlut
aö máli er liklegt aö persónuleg
vandamál hans hafi átt rlkastan
þátt I hans innri togstreitu, þrátt
fyrir myndarlegt útlit átti hann
jafnan I stökustu vandræöum meö
aö finna sér kvenfólk og ollu þau
mál honum miklu hugarvtli.
Töldu vinir hans einnig sumir
hverjir aö hann bældi niöur meö
sér allsterkar kynvillutilhneig-
ingar.
Þrátt fyrir þessi vandamál sin
tókst Maclean jafnan aö halda
starfi stnu vandlega utan viö
einkaltfiöog þar blómstraöi hann
sannarlega. Hann þótti mjög at-
orkusamur, traustur og glöggur
starfsmaöur og einbeitti sér ákaf-
lega aö frama stnum: auövitaö t
þágu sovésku leyniþjónustunnar.
„Playboy of the western
world”
óltkt Maclean átti Guy Burgess
I hinum mestu vandræöum meö
aö finna sér starf. Eins og
Maclean og Philby haföi honum
veriö faliö aö koma sér vel fyrir
innan kerfisins en getum má leiöa
aö þvt aö sltkur prósess hafi og
veriö Burgess sjálfum mjög
mikils viröi. Þó hann væri eölis-
lægur uppreisnarseggur gegn
þröngsýnum heföum var hann
innst inni svo heföbundinn Eng-
lendingur aö honum var mjög
mikils viröi aö hljóta viöurkenn-
ingu þess lands sem ól hann. En
þaö virtist ekki ætla aö ganga of
vel.
Hann reyndi fyrst fyrir sér
innan thaldsflokksins og sótti þar
um starf viö upplýsingadeild.
Ekki gekk þaö. Eftij stuttan
reynsluttma hjá stórblaöinu The
Times var honum sömuleiöis tjáö
aö ekki væri þörf fyrir starfs-
krafta hans. Loks fékk hann þó
starf innan dagskrárdeildar BBC
á árinu 1936. Jafnframt gekk
hann f hinn svokallaöa
Ensk-þýska félagsskap, sem var
félag nasista eöa nasistavina I
Englandi og heföi á félagaskrá
fjölda áhrifamanna og aöals-
manna. Þetta geröi hann auö-
vitaö aö beiöni hinna sovésku
„stjórnenda” sinna sem höföu
miklar áhyggjur af nánum
tengslum háttsettra Breta viö
Hitlers—Þýskaland og vildu þvt
fá aö fylgjast meö. Burgess lést á
þessum ttma vera hinn haröasti
nasisti og fór nokkrum sinnum til
Þýskalands og lýsti öllu sem fyrir
hann bar af mikilli aödáun.
Eins og fram kom í fyrri grein
var Guy Burgess hinn mesti
vandræöagepill. Hegöun hans
þótti mörgum fastheldnum Bret-
anum hneykslanleg enda fór hann
ekki dult meö kynvillu stna og má
heita aö hann hafi reynt til viö
flesta karlmenn sem á vegi hans
uröu. Jafnframt stundaöi hann
drykkjuskap og bóhem— lifnaö aö
vissu marki: hann var yfir-
stéttar—Breti aö skandalísera og
bóhemast, þaö fór auövitaö aldrei
milli máia. Hann komst I kynni
viö fjöldann allan af mektar-
mönnum Bretlands, enda var
hann meö afbrigöum snjall og
skemmtilegur og átti auövelt meö
aö umgangast fólk. Meöal þeirra
sem hann heillaöi meö framkomu
sinni var Winston gamli Churchill
sem gaf honum áritaöa bók eftir
sig og sagöi honum aö leita til stn
Aileen Philby. Hún bar manni
sinum fimm börn áöur en óham-
ingjan helltist yfir,
ef honum lægi mikiö viö. Má
reyndar furöulegt heita aö Sovét-
mönnum þætti ekki stöar ástæöa
til aö láta reyna á þaö tilboö.
Vegna sambanda sinna fékk
Burgess ýmis mikilvæg verkefni
og þaö var hann sem fyrstur
þeirra félaga komst t kynni viö
bresku leyniþjónustuna. Vegna
sambanda sinna viö málsmetandi
menn var hann geröur aö sendi-
boöa milli Chamberlains for-
sætisráöherra og Daladiers for-
seta Frakklands en Chamberlain
taldi sér nauösynlegt aö eiga
greiöanog óformlegan aögang aö
Frakklandsforseta. Stöan gegndi
Burgess svipuöum störfum viö
milligöngu milli Chamberlains og
Mussolinis. Breska leyniþjón-
ustan vildi fylgjast meö þessum
leynilegu bréfaskriftum og þvt
var Burgess geröur nokkurs
konar „free—lance” maöur.
Ljúflingur Generaliss-
imos Francos.
Kim Philby fór sér hægt. Hann
réöst til starfa viö litiö mán-
aöarrit og starfaöi þar
t næstum tvö ár og lét
lttiö á sér bera. í ævisögu
sinni, „Þögla strtöiö”, dáist
Philby mjög aö þolinmæöi hins
rússneska „stjórnanda” stns (ltk-
»'.ega Theodore Maly) sem lét ltö-
ast aö hann kæmi sovésku leyni-
þjónustunni aö litlu gagni svo
lengi. Þar kom þó aö þeir féiagar
ákváöu aö láta til skarar skrlöa.
Borgarastyrjöldin á Spáni var
tækifæriö sem beöiö haföi veriö
eftir. 1 febrúar 1937 fór Philby til
Spánar sem blaöamaöur og sldst
í hóp hersveita Francos. Hann
haföi blaöamannasktrteini frá
London General Press sem var
tilbúningur og e.t.v. hugmynd
Guy Burgess. Einnig haföi hann
lausleg tengsl viö The Times og
tókst smátt og smátt aö komast
inn undir hjá blaöinu uns þar kom
aö hann varö aöalstrtösfréttarit-
ari þess á Spáni. Markmiö
Philbys voru tvtþætt. Annars
vegar skyldi hann gefa Sovét-
mönnum, sem tóku þátt t strtöinu
gegn Franco, upplýsingar úr
herbúöum hans og hins vegar var
blaöamannsgerviö viö Times
kjöriö til aö komast I samband viö
bresku leyniþjónustuna en þar
haföi aöalstarfsvettvangur
Philbys veriö ákveöinn.
Philby geröist ákafur fasisti
meöanhann starfaöi meö herjum
Francos og töldu lýöveldissinnar
á Spáni oftar en einu sinni ástæöu
til þess aö kvarta undan fréttum
hans I The Times. t einni af ferö-
um stnum á vtgvöllinn særöist
Philby allnokkuö er sprengja
lenti á bil sem hann var I ásamt
þremur öörum blaöamönnum.
Þeir létust allir en Philby fékk
stóra og mikla oröu sem
Generalissimo Francisco Franco
hengdi utan á hann.
Philby dvaldist meira eöa
gagnnjósnir á bresku landsvæöi,
þ.e.a.s. aö stemma stigu viö
njósnum erlendra rtkja t Bret-
landi. Þegar stöari heimsstyrj-
öldin skall á varö skyndilega
mjög aukin þörf fyrir leyniþjón-
ustu og alls kyns nýjar deildir
spruttu upp. Leiddi þetta til alls
kyns ruglings og vitleysu sem
geröi þaö aö verkum aö sumar
deildir voru lttt starfhæfar vegna
innbyröis ágreinings, utanaö-
komandi samkeppni, sjúklegrar
leyndar, sem umlukti alla starf-
semi þannig aö lttiö upplýsinga-
streymi var milli deilda. Bresku
blaöamennirnir hjá Sundav
Times sem gáfu út bókina „Phil-
by: The Spy who Betrayed a
Generation” telja I bók sinni aö
breska leyniþjónustan hafi,
vegna þessara innri galla, unniö
fáa og smáa sigra á strlösárunum
og gefa þeir geysilega fyndin
dæmi um vitleysuna sem viö-
gekkst innan MI—5 og viöar. Vts-
ast til þeirrar bókar.
Viö upphaf strtösins réöust
margir nýir menn til starfa og
voru meöal þeirra ungu mennta-
mennirnir úr Cambridge.
Anthony Blunt birtist aftur á
sjónarsviöinu og gekk til liös viö
MI—5 og Guy Burgess var ráöinn
til nýstofnaörar deildar sem
kailaöist Section D og átti aö sjá
um áróöur á meginlandinu. Þar
naut Burgess sfn til hins itrasta
og lagöi fram fjölda hugmynda
sem hjálpa áttu til viö aö sigra
Hitler. Flestar voru þær fárán-
legri en svo aö taki þvt aö minnast
á þær og 1 heild varö Burgess og
reyndar allri Section D lttiö
ágegnt. Eina verk Burgess 1
leyniþjónustunni sem átti eftir aö
koma hinum sovésku yfirboöur-
um hans verulega vel, var aö
leggja þaö til viö Breta aö Harold
„Kim” Philby yröi ráöinn til
deildarinnar.
Sovéskur njósnari yfir-
maður Sovétdeildar SIS.
Þar meö hófst einhver maka-
iausasti njósnaferill stöari ára og
þaö er eftirtektarvert er aö þaö
— um Philby, Burgess, Maclean, Blunt og njósnir