Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 9
Fyritu þrir forsetar Iglemka lýðveldiiini, Sveinn Bjttrnnon, Aigeir Aigeirnon og Kriitján Eldjárn áiamt frambjóttendunum fjórum til forsetakjttrs 1980, Albert Gutt-
munduyni, Guðlaugi Þorvaldssyni, Pétri Thoriteinnyni og Vigdiii Finnbogadóttur.
Kos n i ng fjóröa
forseta íslands
Lokaáfangi kosningabaráttunnar fyrir kjör fjóröa forseta íslenska lýöveldisins
er nú aö hefjast. Þetta eru þriðju almennu forsetakosningarnar, sem hér fara
fram. Fyrsti forsetinn, Sveinn Björnsson var kjörinn á fundi Sameinaðs Alþingis á
Þingvöllum 17. júní 1944, annar forseti okkar, Asgeir Ásgeirsson, og sá þriðji,
Kristján Eldjárn, voru sem kunnugt er báöir þjóökjörnir.
Þessir þrír menn hafa skapað þá ímynd, sem forsetaembættiö hefur nú f vitund
landsmanna. Sú mótun hefur þóalfariö veriö innan þess ramma, sem stjórnskipun
lýöveldisins setur um embætti þjóöhöföingja Islands.
Meö svipmóti
þingkosninga
Nú stendur þjóðin enn einu
sinni frammi fyrir þvi, aö kjósa
þennan æðsta embættismann
rlkisins, og er sú kosning raunar
hafin utan kjörfundar. Hálfur
mónuður er aftur á móti til kjör-
dags, og lifleg kosningabarátta i
algleymingi.
I raun hefur hún að þessu
sinni á ytra borði fallið meira i
þann farveg, sem flokkspólitisk
kosningabarátta fyrir þingkosn-
ingar hefur veriö i, frambjóö-
endur hafa gert viöreist um
landiö, haldiö fundi, litiö inn á
vinnustaöi og rætt viö fólk á
förnum vegi. Margvisleg önnur
kynningarstarfsemi er auk þess
stunduö á vegum stuönings-
manna frambjóöendanna.
Varla liöur svo dagur, aö i
blööum birtist ekki lesendabréf
um frambjóöendur og kosti
þeirra og sömuleiöis viöameiri
blaöagreinar eftir opinbera
stuöningsmenn einstakra fram-
bjóöenda.
Skipuleg fram-
bjóðendakynning
Fjölmiölar hafa veriö mis-
duglegir viö aö kynna þá, sem
gefiö hafa kost á sér, fyrir
væntanlegum kjósendum. Visir
birti snemma i vor viötöl viö þá
alla og maka þeirra meö lit-
myndum. Þá var rætt viö fram-
bjóöendur, þegar kosninga-
baráttan var aö hefjast, aöal-
skrifstofur stuöningsmanna
hafa veriö heimsóttar, fréttir
birtar af fundahöldum, feröa-
lögum og opnun kosningaskrif-
stofa, og nú siðast hafa blaöa-
maöur og ljósmyndari VIsis
fylgst meö hverjum frambjóö-
anda einn dag frá morgni til
kvölds á kosningaferöalagi úti
um land og afrakstur þeirrar
samfylgdar. veriö birtur I opnu
blaösins. Tveimur frambjóö-
endum hafa þegar veriö gerð skil
meö þessu móti en feröaopnur
hinna tveggja meb frásögnum
og viðtölum munu birtast I VIsi i
næstu viku.
Þannig hefur blaöiö lagt
áherslu á aö sinna upplýsinga-
skyldu sinni viö lesendur og
gera öllum fjórum frambjóö-
endunum jafn hátt undir höföi.
Þótt utankjörfundarkosning
sé þegar hafin hafa rikisfjöl-
miölarnir, útvarp og sjónvarp
enn ekki byrjaö skipulega kynn-
ingu á frambjóöendum, en slikt
mun nú loks á döfinni. Þá þjón-
ustu heföi þurft aö veita mun
fyrr, helst þegar eftir aö fram-
boðsfrestur rann út.
Stuðningsblöð
og smekkleysa
Stubningsmenn þriggja for-
setaframbjóðenda hafa ráöist i
útgáfu sérstakra framboös-
blaöa meö fregnum af kosn-
ingastarfinu, viötölum viö
frambjóöendur og greinum eftir
stuöningsmenn.
Só þáttur kosningabarótt-
unnar, sem fram hefur fariö á
þeim vettvangi hefur yfirleitt
veriö drengilegur og málefna-
legur, og miöaö að þvi aö kynna
kosti þess frambjóöanda, sem
viökomandi stuöningsmenn
hafa haldiö fram.
Ein alvarleg undantekning
hefur þó veriö frá þeirri reglu,
en hún var i blaöi stuönings-
manna Péturs Thorsteinssonar,
sem út kom i vikunni. Þar var
ráöist I nafnlausum greinum á
þó þrjá frambjóöendur, sem
hann keppir við um stuöning
þjóöarinnar, snúiö út úr um-
mælum þeirra og kjósendur
beinlinis varaöir viö þvl aö
kjósa þá.
Þaö vekur furbu, aö
stuöningsmenn nokkurs for-
setaframbjóöanda, skuli hafa
geö 1 sér til þess aö reyna aö
draga kosningabaráttuna, sem
veriö hefur heiöarleg fram aö
þessu, niöur á viö meö þessu
móti. Ef stuöningsmenn Péturs
hafa haldiö áö sllkar órökstudd-
ar fullyröingar og niörunarskrif
um þá, er hann etur kappi viö,
yröu honum til framdráttar er
þaö alger misskilningur. ls-
lenskir kjósendur kunna ekki aö
meta slikt smekkleysi, sem lýs-
ir sér 1 nafnlausu greinunum
þremur I blaöi Pétursmanna.
Þeir vilja allra sist aö kosninga-
barátta fyrir kjör æösta
embættismanns Islenska lýö-
veldisins sé háb meö þessum
hætti.
Jákvæöri kynningu
sé haldið áfram
Vonandi láta stuöningsmenn
frambjóöendanna þriggja, sem
veist er aö I áöurnefndu blaði
þetta ekki veröa til þess aö þeir
svari I sömu mynt, heldur haldi
ritstjórnar
pistill
ólafur Ragnarsson
ritstjóri skrifar
áfram þeirri jákvæöu og heiöar-
legu kynningu á sinum
mönnum, sem einkennt hefur
kosningastarfiö.
Þetta frumhlaup stuönings-
manna Péturs Thorsteinssonar
er sárgrætilegt, ekki sist vegna
þess, aö kosningabaráttan nú,
virtist ætla aö veröa mun mann-
eskjulegri en viö siöustu for-
setakosningar, og söguburöur
um frambjóöendur miklum
mun minni og meinlausari en
þá.
Eflaust á opnara og frjáls-
legra sniö á baráttunni og
nánari kynni frambjóöenda og
kjósenda nú en óöur sinn þátt i
þvi.
Niðurstaða eftir
tvær vikur
Frambjóöendur til forseta-
kjörs eru nú I fyrsta sinn fjórir
og má þvi búast viö aö kosning-
arnar veröi meira spennandi en
ella. Viö siöustu forsetakosn-
ingar voru sem kunnugt er tveir
i kjöri og þar á undan þrir
menn.
Skoöanakannanir, sem geröar
voru i byrjun þessa mánabar,
sýndu aö þá nutu þau Guölaugur
Þorvaldsson og Vigdis Finn-
bogadóttir áberandi meira
fylgis en hinir tveir frambjóö-
endurnir, þeir Albert Guö-
mundsson og Pétur Thorsteins-
son. Aftur á móti reyndist um
þaö bil f jóröungur kjósenda enn
vera óráöinn I þvi, hvaöa fram-
bjóöanda hann léöi atkvæöi sitt.
Engu aö siöur gefa þessar
kannanir visbendingu um aö
meginbaráttan I forsetakosn-
ingunum muni standa á.milli
Guölaugs og Vigdisar, þar sem
biliö á milli þeirra og hinna
frambjóöendanna tveggja
reyndist verulegt.
Þótt Vigdis og Guölaugur ny tu
nánast sama fylgis i skoöana-
könnun Visis, spáöu flestir
þeirra, sem til náöist, þvi aö
Guölaugur færi meö sigur af
hólmi.
Hver niöurstaöan veröur,
þegar taliö veröur upp úr kjör-
kössunum aðfaranótt 30. júni
getur ekki nokkur maöur sagt
meö vissu á þessari stundu,
enda á kosningabaráttan enn
eftir ab standa i tvær vikur.
Þjóöin og
forseti hennar
Enginn þeirra þriggja manna,
sem gegnt hafa embætti forseta
Islands hefur verið valinn ein-
róma I kosningum. Viö kjör
þeirra hafa menn skipst I fylk-
ingar. 1 þeim tveim tilvikum
sem þeir hafa veriö kjörnir I al-
mennum kosningum hefur veriö
hart barist. Eftir aö þeir hafa
sest á forsetastól hefur þjóöin
aftur á móti staöiö einhuga ab
baki þeim og þeir veriö sjálf-
kjörnir svo lengi, sem þeir hafa
gefib kost á sér eftir þaö. Von-
andi veröur þvi einnig þannig
variö meö fjóröa forseta okkar,
sem taka mun viö embætti 1.
ágúst.
Þegar dr. Kristján Eldjórn
lýsti yfir þvl I óramótaávarpi
sinu á nýársdag aö hann myndi
ekki oftar bjóöa sig fram til aö
gegna embætti forseta íslands,
var ljóst aö til forsetakosninga
kæmi ó þessu sumri.
Þjóbin á úr vöndu aö ráöa
þegar hún þarf aö kjósa eftir-
mann dr. Kristjáns Eldjárns i
embætti forseta tslands, ekki
sist vegna þess, hve farsællega
hann hefur leyst starf sitt af
hendi og hve vel honum og konu
hans Halldóru hefur tekist aö
tvinna saman látleysi, viröuleik
og þjóölega reisn i störfum
sinum og framgöngu bæöi á Is-
lenskri grund og i nágranna-
löndum okkar. Þegar litiö
veröur um öxl munu menn vafa-
laust meöal annars minnast at-
hyglisveröra ávarpa Kristjáns á
hátiöastundum þar sem honum
hefur tekist snilldarvel ab lyfta
hugum áheyrenda sinna upp
yfir brauöstrit og vanda hvers-
dagsins. Honum hefur veriö
einkar lagið aö auka mönnum
trú á landið, gagn þess og gæöi,
og minna þá á þann dýra arf,
sem menning þessarar þjóöar
hefur sprottiö af.
Þótt verkefni forseta séu
margvlsleg og völd hans, bæði
raunveruleg og formleg, vegi
þungt, er hlutverk hans 1 ls-
lensku þjóölifi ekki sist þaö að
efla á þennan hátt samkennd
meöal landsmanna og hlúa aö
þvi, sem gerir þá að sönnum ls-
lendingum.
ólafur Ragnarsion.
J