Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 20
20 VÍSIR Laugardagur 14. júnl 1980 hœ kicútkar! Heimsókn i Árbæjar- safn Frásögn eftir Bryndisi Theódórs- dóttur og Margréti Erlingsdóttur Krakkarnir á barna- heimilinu ósi, Bergstaða- stræti 26, voru í heimsókn í Árbæ nýlega. I Árbæ er mjög gott að koma fyrir borgarbörn. Þar er friðsælhog rólegt og stórt tún, þar sem börnin geta hlaupið og leikið sér að vild. I gömlu fallegu húsunum geta börnin skoðað gamla og sjald- séða muni og þar geta þau skoðað þau húsa- kynni, sem þeir, sem voru börn fyrir nokkrum ára- tugum bjuggu i. 1 Árbæjarsafni eru mörg hús og þau heita mörgum nöfnum, t.d. Smiöshús,Arbæjarkirkja og Arbær. I Smiöshúsi áttu einu sinni 3 fjölskyldur heima, ein uppi á lofti, ein I boröstofunni og i ein I stofunni og svefnherberg- inu, en höföu eldhúsiö sameigin- lega. Arbæjarkirkja er falleg og snotur, en hún er úr torfi. Aöur en maöur fer inn i kirkjuna, gengur maöur í gegnum klukknahliö. Kirkjan er skreytt meö mörgu aö innan. Arbær er stórt og mikiö hús. Hægt er aö fara upp á loft. 1 Arbæ er lika veitingahús, þar sem fólk fær sér kaffi. Viö krakkarnir, sem eigum heima I raöhúsunum rétt hjá Arbæ, komum næstum þvi á hverjum degi yfir sumariö i Arbæ. Viö leikum okkur á tún- inu. Einu sinni var skemmtileg rennibraut á túninu. Þaö væri gaman, ef hún kæmi aftur og lika einhver fleiri leiktæki fyrir krakka. Bryndis Theódórsdóttir og Margrét Erlin gsdóttir. Litil frásögn eftir Selmu, 9 ára Einu sinni fór ég í sveit. Það var mjög gaman í sveitinni vegna þess að mamma og pabbi þekktu f ólk- ið á bænum. En ég var bara í tvo daga þar. Ég fer bráðum í aðra sveit. Seima Björk Grétarsdóttir, 9 ára. Umsjón: Anna Br.ynjúlfsdóttir Krakkarnir og fóstrurnar þeirra fá sér bita fyrir utan Dillonshús. Þaö getur veriö gott aö setjast niöur og fú sér eitthvaö svalandi og góögæti meö. Andri og Hildur voru fegin aö fá aö boröa nestiö sitt. Þau eru bæöi á barnaheimilinu ósi viö Bergstaöa- stræti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.