Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 14
Laugardagur 14. trinf inan 14 STAN GETZ Laugardalshöll laugardaginn 14. júní nk. kl. 20.30 LISTAHÁTÍÐ Ef við bara gætum myndum við allir vilja leika eins og hann, sagði einhverju sinni ágætur tenórsaxófón- leikari um Stan Getz og eftir Benny Goodman hefur verið haft að Stan Getz væri bezti tenórsaxófónleikari sem nokkru sinni hefði stigið fæti á þessa jörð. Slík ummæli gefa nokkra hugmynd um álit þeirra er gerst þekkja til á listamanninum Stan Getz, sem löngu er orðinn goðsögn í lifanda lífi, einn örfárra, sem enn eru á lífi þeirra, sem á uppgangstimum jazzins vestanhafs gerðu garðinn frægan. Kvintett Stans skipa: Stan Getz, Andy Laverne, Harvey Swarte, Jack Loeb og Mike Hyman. Miðasala í Gimfí v. Lækjargötu fráki 14.00—19.30 sími28088. ■ ■ :< ■ ■ . ■> "'> G/æsi/eg skápasamstæða, þar sem jafnrétti kynjanna er sett ofar öllu.Sjáið sjálf Massíf fura, einstök gæði ágætt verð HÚSGOGN . VEGGFÓDUR . LISTMUNIR SÍMAR (96)21690 & 21790 . AKUREYRI * ir' 1 ■ ■ ■ 1 M ■ * ii |i ■ '4 . X,' \ r •■ - + II

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.