Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 32
vtsm
Laugardagur 14. júní 1980
síminnerdóóll
Veðrið um
helgina
Fremur hæg suð-vest-1
anátt verður um sunnan- ■
og vestanvert landið um •
helgina, skýjað en þó úr- |
komulítið. Á Norður- og ■
Austurlandi verður hæg I
breytileg átt og bjart I
veður. Hitastig verður g
svipað og verið hefur. ■
veðrið hér
og har
Veörið kl. 18 I gær:
Akureyri léttskýjaö 13,
Stafangur skýjaö 15, Ilelsinki
léttskýjaö 16, Kaupmannahöfn
léttskýjaö 14, ósló skýjaö 14,
Reykjavik skýjaö 9, Stokk-
hólmur heiöskirt 16, Þórshöfn
léttskýjaö 9, Aþena heiöskirt
27, Berlinskýjaö 23, Feneyjar
skýjaö 24, Frankfurt skýjaö
25, Nuukskýjaö2, Londonlétt-
skýjaö 23, Luxemburg skýjaö
23, Las Paimas skýjaö 22,
Mallorka heiöskirt 23, New
York heiöskirt 21, Parisskýj-
aö 24, Róm heiöskirt 25,
Malagaléttskýjaö 20, Vfnlétt-
skýjaö 25.
Flögur banaslys á
aðelns elnnl vlkul
„Þessu verður að iinna” segir öskar ólason. yllrlögreglublónn
„Þessu veröur aö linna, viö
getum ekki haldiö áfram aö
missa fólk á þennan hátt,” —
sagöi Óskar ólason yfirlög-
regluþjónn, þegar Vlsir leitaöi
álits hans á hinum tiöu um-
feröarslysum aö undanförnu en
á réttri viku hafa fjórir iands-
menn látist af völdum siysa i
umferöinni.
óskar sagöi, aö miöaö viö
undanfarin ár væri ekki hægt aö
kenna árstiöinni um þvi aö frá
áramótum til mailoka i fyrra
haföi ekkert dauöaslys oröiö i
umferöinni I Reykjavik.
Óskar
benti einnig á, aö i ár væru færri
árekstrar miöaö viö mailok en á
sama tima I fyrra en hins vegar
væru slys mun fleiri. Fram til
mailoka i ár hafa oröiö 1196
árekstrar á móti 1268 en slys i ár
hafa hins vegar oröiö 95 á móti
67 á sama tima i fyrra.
Er óskar var spuröur hvaö
hægt væri aö gera til aö sniia
þessari þróun viö sagöi hann aö
þaö væri kannski erfitt aö gefa
viöhlýtandi svar viö þvi. Hins
vegar væri ljóst aö hér væri
oröiö um þjóöhagslegt vanda-
mál aö ræöa bæöi hvaö varöar
kostnaö viö sjúkrahilslegu svo
og viögeröir á skemmdum
bilumfyrirutanþaö óbætanlega
tjón sem hlytist viö dauösföll af
völdum umferöarslysa.
,,Þaö veröur aö auka áróöur
fyrir þvi aö menn fari varlega i
umferöinni og þar geta fjöl-
miölar komiö aö góöu gagni og
meira en veriö hefur. Þaö
veröur aö snúa þessari þróun
viö”, — sagöi Óskar aö lokum.
—Sv.G.
Þegar Visismenn voru á ferö i Vestmannaeyjum á dögunum, rákust þeir á þessa hressu „eyjapeyja”
þar sem þeir voru aö bletta skuttogarann Breka. Þeir vildu litiö gefa upp um vinnulaunin — kannski
veriö hræddir um aö skattayfirvöld kæmu til skjalanna.
(Visismynd G.V.A.)
Okuieikni ’80
á vegum BFO
og Vísis
ökuleikni ’80 en þaö er öku-
leiknikeppni sem Bindindisfélag
ökumanna og Visir standa aö,
hefst 17. júni n.k. og lýkur ekki
fyrr en 30. ágúst. Veröa einstakar -
keppnir þá orönar 31 hringinn i
kringum iandiö.
ökuleikni-keppnin fer þannig
fram aö keppendur eiga aö svara
algengum spurningum um um-
feröarreglur og verða siöan látnir
spreyta sig i akstursþrautum ým-
iss konar. Einnig veröur keppt i
vélhjólaakstri. Sigurvegarar á
hverjum staö komast siöan i úr-
slitakeppni sem haldin veröur
næsta haust, en sigurvegarinn úr
þeirri keppni mun væntanlega
fara i alþjóölega ökuleiknikeppni.
-HR
Einvígið í
Kópavogi?
Friörik ólafsson hefur fyrir
hönd FIDE sent Skáksambandi
tslands tilmæli um aö halda hér-
lendis einvigi Portisch og Hubn-
ers.
Dr. Ingimar Jónsson taldi æski-
legt að fá mótið hingað og sagöist
vera vongóöur um aö þaö yröi
viðráðanlegt fjárhagslega. Kópa-
vogskaupstaöur heföi boöiö fram
3 milljónir I verölaunafé ásamt
húsnæöi til aö tefla i, en þaö er
Vighólaskóli, og hafa þeir Friðrik
skoöaö þaö og telja þaö fullnægj-
andi.
SV
„250 Fiugieiöastarfsmönnun^
sagt upp á næstunni?” spyi®
Morgunblaöiö. Og ég sem hélt
aö þeir heföu ekki sýnt „Dauöar®
prinsessu” I sjónvarpinu.
segir
„SPRENGING” I SÆLGÆTISINNFLUTNINGNUM:
ÞEGAR FLUTT INN 80%
AF MAGNI SiBASTA ARSI
A fyrstu fimm mánuöum
þessa árs er innflutningur á er-
lendu sælgæti kominn upp i
rúmiega 80% af innflutningi alls
ársins I fyrra. Munar þar mest
um innflutning I april en inn-
flutningur var gefinn frjáls
þann 1. april sl. 1 april var inn-
fiutningur sæigætis um 30 tonn-
um meiri en á fyrstu þremur
mánuöum þessa árs og um þre-
falt meiri en á fyrsta ársfjórö-
ungi I fyrra. Þessar uppiýsingar
koma fram i úttekt á skyndi-
könnun i sælgætisiðnaöinum,
sem Vilhjálmur Egilsson, hag-
fræöingur, hefur unniö á vegum
Félags isl. iönrekenda.
„Þaö má eiginlega likja þessu
við sprengingu siöan innflutn-
ingurinn var gefinn frjáls en i
þessari könnun kemur einnig
fram, aö kvótinn, sem þessi inn-
flutningur var háöur viröist
hafa verið óvirkur á fyrsta árs-
fjóröungi þessa árs”, —- sagöi
Vilhjálmur er Vísir hafði sam-
band við hann vegna þessara
upplýsinga. — Þaö er ljóst aö
mun meira var flutt inn á fyrsta
ársfjóröungi þessa árs en heföi
oröiö ef kvótinn heföi verið virk-
ur og miöaö er viö meöaltal árs-
fjóröunganna i fyrra. Þaö er
engu likara en aö gjaldeyris-
yfirvöld hafi hætt aö skipta sér
af þessum innflutningi frá ára-
mótum”, — sagöi Vilhjálmur
ennfremur.
Vilhjálmur sagöi, að mark-
aöshlutdeild innlendrar fram-
leiöslu heföi verið rúmlega 80%
1978 en allt benti til aö sú hlut-
deild heföu nú hrapaö niöur i allt
aö 50% eftir aö innflutningurinn
heföi veriö gefinn frjáls. Vil-
hjálmur sagöi aö heildarmark-
aöurinn heföi ekki aukist svo
teljandi væri þannig aö ljóst
væri að eitthvaö myndi láta
undan. Þó væri enn eftir aö sjá
hvernig markaöurinn myndi
laga sig aö þessum breyttu aö-
stæðum.
-Sv.G.