Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 12
12 VÍSIR Laugardagur 14. júnl 1980 Kristján Róbert Kristjánsson skrifar. Iggy Pop eöa James Osterberg er einnig meftal hinna litriku tón- listarmanna slöasta áratugs. Hann hóf sinn feril sem trommu- leikari en sneri sér siöar aö söngnum. Hanh þdtti erfiöur og sérstakur unglingur og má segja aö hann hafi veriö ansi litrik persóna frá upphafi. Iggy starfaöi meö hinum ýmsu blues-tónlistamönnum i Chicago og Michigan á árunum ’65-’67, en fór þá aö sniía sér aö rokkinu. 1 lok þess áratugs stofnaöi hann hljómsveitina The Stooges. Segja má að þar hafi komiö fram fyrsta punk-hljómsveitin I þeirri mynd sem punkiö er I dag. Stooges var mjög umdeild hljómsveit og Iggy geröi I þvi að ofbjóöa áheyrendum, meö hinum ýmsu uppátækjum. The Stooges varö ekki langllf. Ariö ’71 hættu þeir eftir aö hafa gefið Ut aöeins tvær LP-plötur. En aöeins ári slöar voru þeir komnir aftur á stjá og sendu þeir frá sér eina LP-plötu „Raw Power”. Þy kir hiin mjög góð og I fullu gildi I dag enda nýbúiö aö endurötgefa hana. Kom nú nokkurra ára hvlld og segir sagan aö á meöan hafi Iggy lagst I eiturlyf og mun hann hafa fariö nokkuö illa. A meöan var fjallaö Iggy Pop sem eitthvaö er tilheyröi fortlöinni, en hann gafst ekki upp og kom aftur tvlefldur. Hann hefur síðan gefiö Ut nokkrar plötur eins og The Idiot, New Values, T.V. Live og nU síö- ast Soldier. Hann er flokkaöur meöal ný- bylgju-tónlistarmanna, en er I rauninni bara I beinni þróun af þvl sem Stooges geröu foröum, sem sagt hrátt og kraftmikiö rokk meö hvassyrtum textum. Þaö hefur veriö einkenni Iggy aö breyta fyrir sér hárbeittum textum og oft á tiðum mjög gróf framkoma. Hann hefur oftar en einu sinni sjokkeraö áhorfendur á hljómleikum m.a. meö þvl aö hneppa niður um sig buxurnar og dilla afturendanum framan I liö- iö. Þaö er engin tilviljun aö Iggy Pop er stórt nUmer I dag meöal nýbylgju aödáenda, enda bUinn að skapa, ásamt fleirum, grund- völlfyrir þeirri stefnu fyrir tlu ár- um síöan. Hitt er annaö mál aö hann hefur ekki hlotið lof sem hann hefur átt skiliö. Iggy Pop gengur hreint til verks og er ekki aö skafa af hlut- unum, hann er einn af frumkvööl- um punkstefnunnar og I mörgu fyrirmynd þeirra. Hann er rokk- ari af llfi og sál og meö þeim sterkari á þvl sviöi. K.R.K. Squeeze — Argybargy A&M Records AMLH 64802 t gegnum tiöina hafa margir leynt og ljóst reynt aö feta I fótspor Bftlanna sem eölilegt er, þó ekki væri nema vinssld- anna vegna. A nýbylgjusviö- inu hafa ýmsar hljómsveitir og einstaklingar I einu og einu lagi boriö svip fjórmenning- anna frægu aö eyrum fólks, en tæpast hefur nokkur hljóm- sveit úr jarövegi nýbylgjunn- ar boriö jafn sterkan svip Bltl- anna og Squeeze. Þaö er ekki ástæöa til aö fara f samanburö á þessum tveimur hljómsveit- um, en vekja má athygli á þvi aö Squeeze er á margan hátt dæmigerö fyrir þá „mýkingu” sem nýbylgjurokkiö er aö fara gegnum. Grófleikinn og þaö hráa yfirbragð sem einkenndi þessa tónlist áöur fyrr er á undanhaldi og mýktin er aftur tekin f sátt. Squeeze eru afar áheyrileg hljómsveit, flytur fjölbreytta tónlist og er lunkin á flestum sviöum. —Gsal Willie Nile — Willie Nile Arista AB 4260 Sýknt og heilagt leitar fólk aö nýjum Dylan án þess aö gildar ástæður liggi aö baki. Undir niöri beinist leitin aö menn- ingarlegri tónlistarmanni en almennt fyrirfinnst og hafa margir sllkir veriö kallaöir, — en enginn útvalinn. Vel má vera aö Willie Nile veröi tek- inn I tölu kallaðra, hvort hann veröur nokkurn tfmann útval- inn er svo aftur önnur saga. Hann hefur til aö bera þetta Bruce-Springsteen-yfirbragö, sem svo gáfulegt þykir, er mátulega áræöinn og kemur fram á þessari fyrstu plötu sinni meö heilsteyptari hug- myndir en gengur og gerist I byrjendaverkum. A stundum minnir hann óneitanlega á Steve Forbert og beiting radd- arinnarerá köflum harla Ifk George Harrison, en samt vitnar platan fyrst og fremst um tónlistarmann sem veit hvaö hann vill. Ég trúi þvi aö næsta plata hans veröi mjög sterk. —Gsal Sérstaklega ber á þessu hjá hin- um þyngri hljómsveitum ný- bylgjunnar eins og Television, Suicide og öörum góðkunnum innan þeirrar stefnu. Þaö er ekki eingöngu tónlistarleg áhrif, held- ur einnigT textum. Lou Reed má telja meöal brautryöjanda I nú- tlma textagerö, hann þoröi aö segja beint, þaö sem aörir földu I rósamáli og er ósmeykur að láta skoöanir slnar I ljós. Þaö er óneitanleg staöreynd aö Lou Reed er einn af merkilegustu tónlistarmönnum síöasta áratugs og ekki veröur þaö dregiö I efa aö Lou Reed varö stórt nafn I tón- listarheiminum áriö 1972. Hann var hluthafi I nýrokkinu eöa glitt- erstefnunni, ásamt David Bowie, Gary Glitter, Roxy Music og fleirum. Reed haföi reyndar komiö viö sögu áöur er hann stofnaði hljóm- sveitina The Velvet Underground ásamt John Cale. Velvet Underground vöktu mikla athygli fyrir tónlist slna en náöu aldrei verulegum vinsæld- um m.a. aö lög þeirra heyröust aldrei I Utvarpi aö undanskildum underground-stöövum. Þaö var aöallega vegna text- anna sem svo var. Reed var hundleiöur á hinum heföbundnu bandarlsku textum um kappakst- ur og ástir á ströndinni. Hann skrifaöi um eiturlyf, öfugugga- hátt og dauðann og önnur mál eru voru eins konar „tabU” I al- mennri textagerö. NU, er Velvet Underground var liöin undir lok, tók viö sólðferill. Strax á fyrstu plötu var fariö aö taka eftir honum. Hann fór aö koma fram málaður og klæddur hinum skrautlegasta búningi. önnur sóló-plata hans var „Transformer” og var þaö David Bowie sem stjórnaöi upptökum á henni. Þekktasta lag Reed er af plötu þessari, „Walk on the wild side”, sem náöi þvi aö tróna á toppivinsældalista vlöa um heim. Síöan hefur Lou Reed gefiö Ut fjöldan allan af plötum meö mis- góöum árangri hvaö sölu snertir, en flestar I hæsta gæöaflokki og berþarhæst „Berlin” sem flokka má meö betri popp-plötum síö- ustu áratugi. Þeir eru ekki fáir sem oröiö hafa fyrir áhrifum frá honum I gegnum árin. Skal þá fyrst telja David Bowie og Roxy Music. Hef- ur verib gengiö svo langt aö kalla þá lærisveina Lou Reed. Er nýbylgjan gekk I garö fór einnig mikiö aö bera á áhrifum Nýbylgjufólk hefur oft fariö f smiöju þessara tveggja sóma- hans svo og Velvet Underground. manna. Gunnar Salvarsson skrifar. 7.5 7.5 Lou Reed Allar þær stefnur er fram hafa komið i tónlist siðustu tiu árin hafa, eins og öll tónlist, orðið vegna áhrifa annars staðar frá. Þeir eru margir sem hafa haft áhrif á tónlist síðasta áratugs og verður hér getið tveggja sem lagt hafa skerf sinn að ný- bylgjutónlistinni. iggy Pop. Guófeóur pönksins Lou Reed Lou Reed áhrifa hans mun gæta I tónlist I náinni framtlö. Iggy Pop --öS— Iggy Pqr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.