Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 14.06.1980, Blaðsíða 11
vlsm Laugardagur 14. júnl 1980 11 íréttagetroun krossgótan l. Veitingahús og gallerí hefur verið opnað í Bernhöftstorfunni. Hvað heita veitinga- húsið og galleríið? 2. Fraegur bandarfskur rithöfundur, umdeild- ur mjög/lést um síð- ustu helgi. Hvað hét hann? 3. Valsmenn og Is- landsmeistarar IBV léku í fyrstu deildinni á islandsmótinu í knattspyrnu um síð- ustu helgi. Hvernig fór leikurinn? 4. Bresk nýbylgjuhljóm- sveit er væntanleg til landsins og mun hún halda hljómleika á Listahátíð. Hvað heit- ir hljómsveitin? 5. Vísir gerði skoðana- könnun um fylgi ríkis- stjórnar Gunnars Thoroddsen. Hver urðu úrslit hennar? 6. Hvað heitir utanríkis- ráðherra (srael? 7. Hver sigraði í helgar- skákmóti tímaritsins Skák, sem haldið var á Suðurnesjum um helgina? 8. Ramsey Clark, fyrrverandi dóms- málaráðherra Banda- ríkjanna, á yfir sér málsókn. Hvers vegna? 12. Forsætisráðherra Japan er látinn. Hvað hét hann? 13. Nýtt íþróttablað hefur hafið göngu sína. Hvað heitir það? 14. ísfilm hefur ákveðið töku nýrrar kvik- myndar. Hvað á hún að heita? 15. Islenskt flugfélag hefur flogið nokkrar ferðir með kjúklinga til Iran. Hvaða flugfé- lag er það? 9. Guðmundur Guð- mundsson, eigandi Trésmiðjunnar Víðis, átti stórafmæli fyrir nokkrum dögum. Hvað varð hann gamall? 10. Einn forseta- frambjóðendanna skoraðiá mótframbjóð- endur sína, að þeir héldu allir sameigin- legan f und í Reykjavík. Hver var það? 11. I skoðánakönnun Vísis, sem nýlega var gerð, var m.a. spurt hver núlifandi ís- lenskra stjórnmála- manna væri mesti leiðtoginn. Hver var talinn mesti leiðtog- inn? / » V Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á fréttum I Visi síðustu daga. Svör eru á bls. 22. spurnlngaleikur 1. Á hvaða vikudegi er 17. júní í ár? 2. Hvað heitir gatan milli Kjartansgötu og Bollagötu ÍReykja- vík? 3. Hvers vegna henti litli drengurinn úrinu út um gluggann? 4. Hvernig skrifarðu 700 með rómverskum tölustöfum? 5. Fjórir menn gefa kost á sér í forsetakosning- unum 29. júní. Hverjir? 6. Hver er f jölmennasta borg heims (með þétt- býlisumhverfi)? 7. Ég er bæði þunnur, skarpur og beittur. En missi ég endann verða ég sver. Hvað er ég? 8. Hvað er gola mörg vindstig? 9. Er hlaupár næsta ár? 10. Rótin vex upp en krónan niður. Hvað er það?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.