Vísir - 12.07.1980, Qupperneq 12

Vísir - 12.07.1980, Qupperneq 12
Laugardagur 12. júll 1980. helgarpopp Bandarísk áhrif Eins og komiö hefur fram má rekja flesta þá er áhrif hafa á tón- list Parkers til Bandarikjanna og er þvi kanhski eölilegt aö hann hafi náö lengra þar en i heima- landi sinu. A The Up Escalator fær hann til liös viö sig stúdiómennina Jimmy Iovine og Shelley Yakus, þvi þeir voru meö á nótunum um hvaö væri aö gerast á bandariskum markaöi, en Iovine hefur komiö nokkuö viö sögu Patti Smith og Tom Petty og þannig ýmsum hnútum kunnugur i þeim efnum. Parker hefur einnig dvalist nokkuö I Bandarikjunum þar sem unnusta hans býr þar vestra. Hann kveöst kunna vel viö sig i Los Angeles, en þar hefur hann mest veriö. Parker er óhress meö Englend- inga þvi þeir viröast ekki hafa eins mikinn áhuga á hans tónlist og þeir geröu i fyrstu. Er þaö greinilegt aö hann mun stila meira á Bandarikin á næstunni. Hann segir frá þessari óánægju sinni i viötali viö Melody Maker: „Ég var hress meö Squeezing Out Sparks. Eftir aö hafa spilaö á Blackbushe fyrir framan tvö- hundruö og fimmtiu þúsund manns hélt ég aö þaö hlytu aö vera þar á meöal nokkur þúsund aödáendur, en er platan kom út seldist hún minna en Parkerilla. Svo fórum viö I hljómleikaferö til Englands og spiluöum fyrir hálftómum húsum, sem viö höfö- um fyllt áöur. Er viö komum svo til Banda- rikjanna kom annaö i ljós, nýir aödáendur og platan seldist meira þar en nokkur hinna haföi gert”. langt á þeirri braut ef sú tónlist væri vinsælli en hún er. Hann semur flest lög sem hann flytur sjálfur og gerir jafnvel hvort um er aö ræöa kraftmikil rokklög eöa tilfinningarik lög á borö viö „You can’t be too strong”. Hins vegar finnst honum erfitt aö fylgja slikum lögum eftir þ.e. aö semja lög I svipuöum gæöaflokki, en honum viröist hingaö til hafa tekist þaö meö ágætum. Draumur Parkers er eins og flestra eöa i rauninni allra tón- listarmanna aö ná til fleiri og fleiri áheyrenda og er hann von- svikinn að slikt hafi honum ekki tekist enn. Hitt er annaö mál aö hann segist ekki ætla aö leggja sig lágt til aö ná fram hæsta sölu- árangri. Hann segist ekki vilja selja sig eins og margir fara út I er þeir sjá aurana nálgast. Hann á sér þann draum eöa takmark aö veröa viöurkenndur tónlistarmaöur og aö fólk skilji þaö sem hann er aö fara. baö veröur ekki dregiö I efa aö Graham Parker er einn af merki- legustu rokksöngvurum og laga- smiöum síöari ára, en eins og svo margir falliö i skuggann af öörum er fylgja svipaöri linu og hann. Er þaö stórsynd aö svo sé þvi hann stendur þeim fyllilega jafnfætis og á örugglega eftir aö fara fram úr mörgum þeirra. K.R.K. Elton John — 21 At 33 Rocket 9103 511 baö er ævinlega fagnaöar- efni þegar menn koma aftur niöur á jöröina eftir aö hafa svifiö I lausu lofti um tima. Ég tel Elton John vera I þeim sporum núna, hafandi sent frá sér diskóplötuna „Victim Of Love” I fyrra sem þótti óvenjuleg fyrir þær sakir hversu léleg hún var, auk þess sem Elton átti sjálfur þar ekkert lag. Nú er kappinn kominn meö nýja plötu, þar sem titillinn á aö gefa til kynna hversu unglegur Jóninn er þrátt fyrir þrjá um þritugt. Hann er I stuttu máii sagt oröinn sjálfum sér likur aftur og lag eins og „Little Jeannie” gæti allt eins veriö frá súper- árum Eltons. bá er þess aö geta aö Bernie Taupin, hans textahöfundur á velgengnisár- unum, semur nú texta á ný viö lög hans, en auk Bernie eiga Gary Osborne, Tom Robinson og Judie Tzuk texta á plötunni. Og sjáifur er Elton i essinu sinu eöa þvl sem næst, errinu slnu gætum viö e.t.v. sagt. Má af þessu telja aö Parker veröi oröinn „amerískur” eins og svo margir aörir áöur en langt um liöur. Tónlist og takmörk Tónlist Parkers er tilfinninga- rlk en oft á tiðum mjög hrá og þannig ekki mjög grlpandi. Telur hann það vera aðalatriöiö I þvi aö hafa ekki náö meiri vinsældum. Parker er ekki bara rokksöngv- ari, hann er einnig soulsöngvari og góöur sem sllkur. Hann gæti örugglega náö Þeir eru margir breskir tónlistarmennirnir sem eiga meira uppá pallborðið hjá Bandarikjamönnum en í sínu heimalandi. Verður það oft til þess að þeir hreinlega setjastað í Bandaríkjunum og vera má að svo fari fyrir Graham Parker. Graham Parker and The Rumour Graham Parker hefur nú á slö- ustu fimm árum sent frá sér sex LP-plötur og þar á meöal eina tvöfalda hljómleikaplötu. Sú sjötta I rööinni kom út núna fyrir stuttu og ber hún nafniö The Up Escalator. Hún er gefin út hjá hljómplötufyrirtækinu Stiff Re- cords og er hans fyrsta hjá þeim. Fyrri plötur hans komu út á veg- um Phonogram. Parker hefur sér til aöstoðar hljómsveitina The Rumour, sem er skipuö þekktum tónlistar- mönnum sem sumir hverjir geröu garöinn frægan fyrir nokkrum árum. bar á meöal eru gitarleik- ararnir Brinsley Schwartz en hann starfaöi lengi í hljómsveit er bar hans eigiö nafn og voru meö honum þá karlar eins og Nick Lowe og Ian Gomm, og svo er það ■Martin Belmont sem var I Ducks DeLuxe sem naut töluveröra vin- sælda á árunum 1971-’74. The Rumour hafa sjálfir sent frá sér tvær LP-plötur sem þykja nokkuö góöar. A þessum fimm árum hefur Parker skapaö sér stll sem mót- ast hefur af áhrifum Bob Dylan og Stax-llnunnar þ.e.a.s. Otis Redding, Bar Keys og fleirum. A þetta aöallega viö fyrri plötur Parkers en greina má þessi áhrif aö litlu leyti enn I dag. Hins vegar hafa tvær slöustu plötur Parkers veriö meira I stíl viö Elvis Costello, Southside Johnny og Bruce Springsteen og þá sérstak- lega þeirra síöarnefndu. Kemur þetta nokkuö fram á Squeezing Out Sparks og greini- lega á The Up Escalator enda syngur Springsteen bakrödd i einu lagi þar á plötunni. Xanadu — Olivia Newton-John og Electric Light Orchestra Jet Records LS 526 Sú spurning verður býsna áleitin þegar hlýtt er á þessa plötu Oliviu Newton-John og Electric Light Orchestra hvort afskrifa megi John Farrar og Jeff Lynne (höfundar tónlistarinnar) sem skapandi tóniistarmenn. Báöir hafa þeir, John meö Oliviu og Shadows og Jeff meö ELO, sannaö hæfiieika sina sem tóniistarmenn. A hinn bóginn er þessi kvik- myndadiskótónlist slik eyöi- mörk aö varla örlar á frumleika, aöeins titillagiö getur talist viöunandi. Prýöi- legur fiutningur, fræg nöfn og diskóhljómfail gera þetta auövitaö aö söluvöru, enda er tilgangurinn sá og enginn ann- ar. Leitt er hins vegar tii þess aö vita hvernig hinir mætustu menn ganga erinda lág- kúrunnar hafandi ekkert uppúr krafsinu en skömmina eina i hattinum. Gunnar Salvarsson skrifar. 4.0 „Orörómur” og annað um Graham Parker

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.