Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 27
VÍSIR Laugardagur 12. júll 1980.
(Smáauglýsingar
27
sími 86611
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
' Laugardaga lokað — Sunnudaga kl. 18-22
)
Þjónusta
Vöruflutningar
Reykjavik — Sauðárkrókur.
Vörumóttaka hjá Landflutning-
um hf., Héðinsgötu v/Kleppsveg.
Simi 84600 Bjarni Haraldsson.
Einkamál
Hefur einhver
reglusöm kona á aldrinum 20—40
ára áhuga á að koma i ferðalag
með 38 ára reglusömum manni,
sendið þá tilboð merkt „Vinur —
777” inn á augld. Visis Siðumúla
8, fyrir 18. júli.
Atvinnaíboói
J
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna
smáauglýsingu i Visi? Smá-
auglýsingar Visis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annað,
sem máli skiptir. Og ekki er
vist, að það dugi alltaf að
auglýsa einu sinni. Sérstakur
afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsinga-
deild, Siðumúla 8, sim'i 86611.
Starfstúlka óskast.
Öskum eftir stúlku, helst vanri
afgreiðslu á is og sælgæti, ekki
yngrien 20 ára. Góður vinnutimi.
Uppl. i sima 11244 milli kl. 4 og 6 i
dag.
Ritari.
Opinber stofnun óskar eftir rit-
ara. Leikni i vélritun og góð
islenskukunnátta áskilin. Laun
samkvæmt kjarasamningi opin-
berra starfsmanna. Umsókmr
með upplýsingum um menntun og
fyrri störf merkt „Ritarastörf'
sendist augld. Visis, Siðumúla 8,
fyrir 14. júli n.k.
Kona vön eldhússtörfum
óskast vegna sumarleyfa, dag-
vinna, einnig stúlka vön
afgreiðslustörfum (kaffiteria).
Uppl. i sima 85090 eða 86880 i dag
og á morgun.
2 járnamenn
geta bætt viösig verkefnum. Uppl
i sima 54106 og 77042.
Stúlka óskar
eftir atvinnu, veröur 16 ára i
ágúst. Nokkuð vön afgreiðslu i
söluturni, margt kemur til
greina. A sama staö er til sölu
simaborð, verð ta. 16 þúsund.
Upplýsingar i sima 77811.
Óska eftir
kvöldvinnu. Allt kemur til greina.
Uppl. i sima 36901.
Stúlka á 15. ári
óskar eftir sumarstarfi.
Hefim unnið i verksmiðju og viö
barnagæzlu.
Uppl. i sima 26920.
Húsnæóiíbodi
Biiastæði til leigu
að Smiðjustig 10. Uppl. i sima
22769 föstudag og laugardag kl.
10-12.
Húsnædi óskast
Ungt par utan af landi
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
á leigu I a.m.k. 1 ár frá 15. ágúst.
Reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Vinsamlega
hringiö i sima 93-6234.
Skósmiöur og nemi
i snyrtifræði óska eftir að taka á
leigu 2ja-3ja herb. Ibúð i ca. 2 ár.
Litil fyrirframgreiðsla en skilvis-
ar mánaðargreiðslur. Uppl i sima
77767 e. kl. 19.
4ra herbergja Ibúð
óskast til leigu I 6-7 mánuði, helst
I Arbæjarhverfi. Uppl. i sima
75390.
2ja — 3ja herbergja Ibúö óskast til
leigu fyrir barnlaust par i há-
skólanámi. Vinsamlega hringiö i
sima 41873 eða 41483. Eyrún
Magnúsdóttir.
Hjálp
erum barnlaus hjón og óskum
eftir 2ja herbergja ibúð á
Stór-Reykjavikursvæðinu, reglu-
semi heitið, erum á götunni.
Uppl. i sima 73378 e. kl. 20 á
kvöldin.
Ung barnlaus hjón,
háskólanemi og kennari, óska
eftir 3ja herbergja ibúð helst i ná-
grenni Háskólans. Greiðslur
100-140 þús. á mánuði, eftir á-
standi ibúðar. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar i sima 27920 eftir kl.
19.30.
Hjón meö tvö börn
vantar tilfinnanlega 3ja-4ra her-
bergja ibúð, (helst i Vesturbæ eða
Miðbæ) ekki skilyrði. Uppl. i sima
24946
Hver vill leigja
mæögum með dreng i gagnfræða-
skóla, 3ja herbergja kjallaraibúð
eða jaröhæö? Einhver fyrirfram-
greiðsla, erum á götunni. Simi
83572.
Óskum eftir
að taka Ibúö á leigu, helst i Hllð-
unum (ekki skilyrði). Uppl. i
sima 13492 eöa 94-3996.
Ungur maöur
óskar eftir að taka á leigu litla i-
búö, reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl I sima 32526.
Hjón með tvö börn
óska eftir 3ja til 4ra herbergja i-
búð. Upplýsingar i sima 77570.
Stúlka óskar
eftirherbergi, sem næst Háskóla
Islands. Upplýsingar i sima 24400,
milli kl. 9.00 og 5.00.
Ung hjón meö eitt barn
óska eftir 2ja -3ja herbergja ibúð
á leigu. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppi. i sima 99-3117 e.
kl. 19.
Ökukennsla
ök u ke nn a r a f é I a g tslands
auglýslr:
Okukennsla — æfingatimar —
öskuskóli og öll prófgögn.
■ Guðmundur Þorsteinsson s. 42020
Galant ’79
Gunnar Jónsson. s. 40694 Volvo
244 DL árg. ’80.
Gunnar Sigurðsson s. 77686
Toyota Cressida árg. ’78.
tvar Bjarnason s. 22521 VW Golf.
Jón Jónsson s. 33481 Datsun 180 B
árg. ’78.
Július Halldórsson s. 32954 Galant
árg. ’79.
Lúðvik Eiðsson s. 74974, 14464
Mazda 626 árg. ’79.
Magnús Helgason s. 66660 Audi
100 GL árg. ’79 bifhjólakennsla
Þórir S. Hersveinsson s. 19893,
33847 Ford Fairmont árg. ’78.
Ævar Friðriksson s. 72493 Passat
Guðmundur Bogason s. 76722
Cortina.
Geir Jón Asgeirsson s. 53783
Mazda 626 árg. ’80.
Gisli Arnkelsson s. 13131 Alegro
árg. ’78.
Ökukennsla — Æfingatlmar
Kenni á Mazda 626 hardtop árg.
’79, ökuskóli og prófgögn sé þess
óskað. Hallfriður Stefánsdóttir,
simi 81349.
GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN-
ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR :
Hefur þú gleymt aö endurnýja
ökuskirteinið þitt eöa misst það á
einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu
samband við mig. Eins og allir
vita hef ég ökukennslu að aðal-
starfi. Uppl. I simum 19896 21772
og 40555.
ökukennsla — Æfingatímar —
hæfnisvottorð. ökuskóli, öll próf-
gögn ásamt litmynd i ökuskirteini
ef þess er óskað. Engir lámarks-
timarog nemendur greiða aðeins
fyrir tekna tima. Jóhann G.
Guðjónsson, simar 38265, 21098 og
17384.
ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundaj- G. Péturssorar. Sim-
ar 73760 Og 83825.
ökukennsla — Æfingatímar. ’ '
Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL
árg. ’78. Legg til námsefni og get
útvegað öll prófgögn. Nemendur
hafa aögang að námskeiöum á
vegum ökukennarafélags Is-
lands. Engir skyldutimar.
Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn-
þórsson, Skeggjagötu 2, slmi
.27471.
Lærið að aka
bifreið á skjótan og öruggan hátt.
Kenni á Toyota Crown árg. ’80.
Sigurður Þormar, simi 45122.
ökukennsla — Æfingatlmar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi
’80. Nýjir nemendur geta byrjað
strax, og greiða aðeins tekna
tima. Læriö þar sem reynslan er
mest. Simar 27716 og 85224. öku-
skóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
Bílavióskipti
Til sölu
stórglæsilegur Volvo 343 L, árg.
’78. Ekinn 24 þús. Dekurbill,
skipti möguleg á ódýrari ef stað-
greitt er á milli. Upplýsingar i
sima 35464.
Subaru 1400 árg. ’77
fjórhjóladrifinn til sölu. Uppl. i
sima 28490.
Volga ’74,
til sölu. Selst ódýrt. Þarfnast lag-
færingar. Upplýsingar i sima
66798 eftir kl. 5.
(Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611
J
Bílasaian
HöfóatOni 10
S.18881& 18870
M. Benz 280 S árg. ’76 ekinn 16 þús.
km., gott lakk beinskiptur, litur blár.
Verð kr. 15. milljónir.
»» j
Vartburg árg ’80 gulur ekinn 5.700 Km.
’allegur blll. Verö ca. 3,4 millj.
Ford Cortina árg. ’74 ljósblár, verö kr.
2,5 millj. toppblll.
Chevrolet Impala árg. ’72 litur grænn,
8 cyl, sjálfskiptur power stýri og
bremsur. Góöur bfll verð kr. 3,5 millj.
Skipti á dýrari.
Vantar japanska nýlega bila á sölu-
skrá og flestar aðrar gerðir.
H
CHEVfiOLET
TRUCKS
Pontiac Grand Prix ’78 » 10.700 i .
Opel Record 4d. L '77 5.200 • * s
Alfa Romeo Sud '78 4.400
Oldsmobil Cutlass diesel ’79 10.300
Píiymouth sDuster sjálfsk. '76 4.600
Ch. Malibu Classic ’78 7.700
Ford Maverick, sjálfsk. ’76 4.900
VW sendif.bifr. ’72 1.950
Plymouth Volare station ’79 8.800
Dodge Aspen SE sjálfsk. ’78 7.700
Ch. Citation 4 cyl sj.sk. ’80 8.300
Ch. Blaser Cheyenne '76 7.800
Datsun 12 Y ’77 3.800
Datsun diesel 220 C ■ 77 4.800
Ch. Caprice Classic ' ’78 9.500
Toyota Cressida station ’78 6.000
Pontiac Grand Am, 2ja d. ’79 11.000
M.Benz 300 D sjálfsk. ’77 9.000
Skoda Amigo <• ’77 1.650
Ch. Blazer 6 cyl beinsk. ’73 4.500
Datsun 200L ’78 5.500
Buick Regal coupé ’79 11.000
Ch. Chevette sjálfsk. ’80 8.100
Wartburg station ’78 1.700
Ford Escort 4d ’76 3.000
Honda Civic sjálfskiptur ’76 3.500
Saab 95 station ’74 3.300
Jeep Wagoneer sjálfsk. ’78 9.000
Willys jeppi m/blæju ’74 4.900
Ch. Nova Concours coupé '76 5.600
Opel Rekord 4d.L ’78 6.500
Ch. Nova sjálfsk. '77 5.500
lluick Le Sabre, 2ia.d. ’77 8.500
WauxhaÚ Chevette '77 3.300
Ch. Chevette _ ’79 5.950
Ch. Nova Concours 2d ’78 7.500
Daihatsu station ”77 3.500
Datsun diesel 220 C '72 2.200,
Wauxhall Viva, delux ’75 1.650
Subaru 1600 hardtop ’78 4.500
Chevette Hatchb. sk. br. ’77 3.500
Fiat 132 skuldabr. '73 1.700 J s
Vauxhall Victor 1800 ’72 1.900
ARMÚLA 3 SIMI 38900
# f^llSALUR
Smiðjuvegi 4, — Kópavogi
árg.:
Fiat 127special 1976
Fiat 127 CL3 dyra 1978
Fiat 127 1974
Fiat (km 20þús) 1973
Fiatl28L 1977
Fiatl28CL 1978
Fiatl28Sport 1978
Fiat 131 Mirafiori 1977
Fiat 131 Special 1977
Fiatl3lCL 1978
Fiat 132 GLS 1977
Fiatl32GLS 1978
Fiat 132 GLS 2000 Autom 1978
Mazda323 1977
Fiat 131 Super Autom (4000
km) 1978
SaabCoupé99L 1978
Subaru4x4WD 1977
Autobianci 1978
Fiatl25P 1979
Fiatl25P 1978
Fiat 125 Pstation 1978
Fiatl25P 1977
verð:
2.300
3.500
1.400
1.500
3.000
3.500
3.600
3.000
3.300
5.000
3.600
5.600
6.100
3.500
5.500
7.300
3.500
3.100
2.950
2.300
2.500
2.000
í^var«
Nýjar
varahlutasendingar
daglega
Allir bilar á staðnum
Simi 77200
s
c3