Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 20
VXSIfí Fimmtudagur 24. jiill 1980 20 (Smáauglýsingar — sími 86611 ) -j&* Okukennsla Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Crown árg. '80. Sigurður Þormar, slmi 45122. ökukennsla — Æfingatlmar. " "^ Kenni á lipran bfl, Subaru 1600 DL árg. '78. Legg til námsefni og get utvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aðgang að námskeiðum á vegum Okukennarafélags ts- lands. Engir skyldutlmar. Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, slmi .27471. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Sfðumiila 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4. Til sölu Fíat 125 P árg. '78. Skipti á nýleg- um, litlum bfl. Milligjöf, stað- greitt. Uppl. i sima 40239, eftir kl. 16.00. Til sölu Volkswagen, árg. '69. Gangfær en þarfnastsmáviðgerða. Fæst fyrir Htið verð. Uppl. i sima 83645 milli kl. 5 og 7. Opel Record station árg. '70 til sölu. Uppl. i sima 12666 á skrifstofutima. Vantar vél i Mercedes Benz 250 S. Uppl. i sima 44839 eftir kl. 19. Til sölu Fiat 128, rally, árg. '74, 4ra dyra rauður með afborgunum. Upplýsingar I sima 22449. Varahlutir Höfum úrval notaðra varahluta I Bronco Cortina, árg. '73. Plymouth Duster, árg. '71. Chevrolet Laguna árg. '73. Volvo 144 árg. '69. Mini árg. '74. VW 1302 árg. '73. Fiat 127 árg. '74. Rambler American árg. '66, o.fl. Kaupum einnig nýlega blla til niðurrifs. Höfum opið virka daga frá kl. 9.00-7.00, laugardaga frá kl. 10.00-4.00. Sendum um land allt. — Hedd hf. Skemmuvegi 20, s. 77551. Ford Cortina árg. '72 til sölu. Lltur vel út, ný fram- bretti. Uppl.í slma 38937 og 66835. VW árg. '70 nýlegur skiptimótor, ekinn 41 þús. km. (reikningar fylgja) skoðaður '80þarfnast lagfæringar á boddýi. Verð kr. 400 þús. Uppl. I sima 11968 til kl. 18. Tii sölu eru rútusæti með háu baki og fleiri varahlutir úr Benz rútu. Uppl. i sima 98-1827. Til sölu Mercury Comet Custom árg. '74 4ra dyra, ekinn 85 þús. km. Skipti á ódyrari koma til greina. Uppl. í síma 92-3272. Mazda 323 station árg. '79. Kanadiski billinn til sölu. Uppl. I sima 25336 eða 36958. Bfla- og vélasalan As auglýsir: Ford Mercury '68 Ford Torino '74 Ford Mustang '71 '72 '74 Ford Maveric '70 '72 '73 '74 Ford Comet '72 '73 '74 Chevrolet Nova '76 Chevrolet la Guna '73 Chevrolet Monte Carlo '76 Chevrolet Impala '71 station '74 Dodge Coronet '67 Dodge Dart '67 '68 '70 '74 Plymouth Fury '71 Plymouth Valiant '74 Buick Century special '74 M. Benz 220 D '71 M. Benz 240 D'74 M. Benz 280 SE '69 '71 Opel Record station '68 Opel 2100 diesel '75 Hornet '76 Austin Allegro '76 '77 Sunbeam 1500 '72 Fiat 125 P '73 '77 Toyota Mark II '71 Toyota Corolla station '77 Mazda 818 '74 station '78 Mazda 616 '74 Volvo 144 '74 Volvo 145 station '71 Saab '73 Lada 1200 '73 '75 Skoda Amigo '77 Skoda 110 L '72 '74 '76 Trabant '78 Subaru station 2ja drifa '77 Sendiferðabflar i urvali. Jeppar, margar tegundir og ár- gerðir. Vantar allar tegundir bifreiða á söluskrá. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni, 2, slmi 24860. Bflapartasalan, Höfðatúni 10 Höfum notaða varahluti t.d. fjaðrir, rafgeyma, felgur, vélar og flest allt annað I flestar gerðir bfla t.d. M.Benz diesel 220 '70-'74 M.Benz bensln 230 '70-'74 Peugeot 404 station '67 Peugeot 504 '70 Peugeot 204 '70 Fiat 125 '71 Cortina '70 Toyota Mark II '73 CitFoen Palace '73 VW 1200 '70 Pontiac Tempest st. '67 Peuget '70 Dodge Dart '70-'74 Sunbeam 1500 M. Benz 230 '70-'74 Vauxhall Viva '70 Scout jeppa '67 Moskwitch station '73 Taunus 17 M '67 Cortina '67 Volga '70 Audi '70 Toyota Corolla '68 Fiat 127 Land Rover '67 Hilman Hunter '71 Einnig úrval af kerruefnum. Höf- um opið virka daga frá kl. 9-6 laugardag kl. 10-2. Bllaparta- salan Höföatúni 10, simi 11397. Bílaskipti Til sölu Fiat125Párg.'78. Skipti á nýlegum, litlum bíl. Milli- gjöf, staðgreitt. Uppl. í síma 40239, eftir kl. 16.00. Neí takk ... ég er á bílnum Óska eftir að taka á leigu góðan jeppa I 8—10 daga I byrjun ágúst. Er tilbuinn að borga 300—350 þús. Uppl. i sima 15232. Góður bfll óskast á fasteignatryggðum vixlum. Uppl. i síma 53717 og 84850. Bila- og vélasalan As auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M. Benz, MAN ofl. Traktorar Loftpressur Jarðýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar BMkranar Allen kranar 15 og 30 tonna. Orugg og góð þjónusta. Bíla-og vélasalan As Höfðatúni 2, simi 24860. Bílaleiga Bflaleiga S.H. Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bfla. Slmar 45477 og 43179, heimaslmi 43179. Leigjum út nýja bfla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, slmi 33761, Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport .4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsjju^= VW 1200 — VW-station.~ Simi "Í7IJXS. Simar eftir lokun 77688 — 22434.—_84449. _ Trefjaplastbátarnir frá okkur eru 11 og 13 feta. Þeir fljóta fullir af vatni með 3-4 menn og utanborðsmótor. 11 feta bátur kostar með söluskatti kr. 614.851.- og 13 feta kr. 657.551.- Hrignið I slma 95-4254 og semjið. Trefja- plast hf. Blönduósi. ÍTeppi íslenskt alullarteppi, vel utlltandi ásamt filti og listum, ca. 50 fm til sýnis og sölu að Oldugötu 24 Reykjavlk. Uppl. I sima 13333 og 52693. s Flugvél til sölu, l/6hluti I flugvél TF-LAX sem er Cessna 172 Full IFR (blindflugstæki) ásamt 1/6 hluta I Fluggarði, engar skuldir hvfla á eigninni og tryggingar að hálfu leyti fylgja. Uppl. gefur eigandi I slma 75544 (heimas.) eða 29900 (vinnusími). Gunnar. Laxamaðkar til sölu, valdir á 200kr. stk., holt og bolt á 175kr. Uppl. i slma 74276 til kl. 22. Sportmarkaðurinn auglýsir: Kynningarverð — Kynningar- verö. Veiðivörur og viðleguútbún- aður er á kynningarveröi fyrst um sinn, allt I veiðiferðina fæst hjá okkur einnig útigrill, kælibox o.fl. Opið á laugardögum. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290.____________________ Veiðimenn Veiðileyfi i Laxá og Bæjará I Reykhólasveit eru seld að Bæ, Reykhólasveit, slmstöð um Króksfjarðarnes. Leigðar eru tvær stangir á dag verð kr. 10 þús. stöngin, fyrirgreiðsla varöandi gistingu á sama stað. mm dánarfregnir hefst 18.8. Fararstj. Aðalbjörg Zophonfasd. Stórurð — Dyr fjöll, 9 dagar, hefst 23. ágúst Ennfremur Noregur, Grænland og írland. Farseðlar á skrifst. Útivistar, Lækjarg. 6a, slmi 14606 Guðrún Hulda Jón Trausti Þormóðsdóttir. Traustason. Unnur Ingi- mundardóttir. Guðrún Hulda Þormóosdóttirlést 15. júll 1980. Guðrún var fædd 17. mars 1968, hún var dóttir Sigriðar Vilhjálmsdóttur, og Þormóös Eggertssonar. Jón Trausti Traustason lést af slysförum 15. júli 1980. Hann var sonur Birnu Guðlaugar Óskars- dóttur og Trausta Tómassonar, en ólst upp hjá móður sinni og stjúpföður Ingvari Elíssyni. Jón Trausti var fæddur 26. nóvember 1960 og var þvl aðeins 19 ára er hann lést. Unnur lngimundardúttir lést 12. júli sl. Hún var fædd 13. júni 1928, dóttir hjónanna Helgu Jónsdóttur og Ingimundar Jónssonar, og bjó hún alla tið I húsinu. er hún fædd- ist I að Holtsdötu 4 hér i Reykja- vík. feröalög UTIVISTARFERÐIR Þdrsmörk á föstudagskvöld, gist f tjöldum I Básum. Þdrsmörk, einsdagsferð á sunnudagsmorgun. Versluna rmannahelgi: 1. Langisjór — Laki, gist I tjöldum 2. Dalir — Akureyjar, gist I Sælingsdalslaug. 3. Snæfellsnes, gist I Lýsuhóli 4. Kjölur — Sprengisandur, tjaldgisting 5. Þdrsmörk, tjaldgisting I Bás- um Sumarleyfisferðir i ágúst: Hálendishringur, ellefu daga hálendisferð hefst 7. ágúst Fararstj. Jón I. Bjarnason. Loðmundarfjörður, 7 dagar, Ferðir um verslunarmannahelg- ina 1. ág.-4. ág.: 1. Strandir — Ingólfsfjörður. Gist i husi. 2. Lakagigar — Gist I tjöldum. 3. Þórsmörk — Fimmvörðuháls. Gist i húsi. 4. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist I húsi. 5. Skaftafell — öræfajökull. Gist I tjöldum. 6. Álftavatn — Hrafntinnusker — Hvannagil. Gist I húsi. 7. Veiðivötn. — Jökulheimar. Gist i húsi. 8. Nýidalur — Arnarfell — Vonar- skarð. Gist I húsi. 9. Hveravellir — Kerlingarfjöll — Hvitárnes. 10. Snæfellsnes — Breiðafjaröar- eyjar. 11. Þórsmörk — laugardag 2. ágúst, kl. 13. Athugið að panta farmiða timanlega á skrifstofunni, Oldu- götu 3. Sumarleyfisferðir I ágúst: 1. 1.-10. ágúst (9 dagar):Lóns- öræfi. Ættarmót í Hróarsdai Ættarmót niðja Jónasar Jóns- sonar, bónda og smáskammta- læknis, sem bjó I Hróarsdal I Hegranesi, Skagafirði, verður laugardaginn 9. ágúst. Ættarmótið hefst klukkan 12:30 með guðsþjónustu að RIp og verð- ur siðan framhaldið i Hróarsdal. Dagskrá mótsins verður nánar kynnt þar. Þeir sem hafa hug á þvl að gista, þurfa að hafa með sér við- legubúnað, tjöld, svefnpoka og matföng. iukkudagar 23. júlí 1980 Braun hárliðunarsett RS 67 K Vinningshafar hringi i síma 33622. Sumarferð Rangæinga Sumarferð Rangæingafélagsins i Reykjavlk verður helgina 25. til 27. juli. Lagt verður af stað frá Hópferðamiðstöðinni Skeifunni 8 á föstudagskvöld kl. 20:00. Fyrri nóttina verður gist I tjöldum I Þjórsárdal en slðari nóttina á Heravöllum. Fariö verður I göngu- og skoðunarferðir um ná- grenni gististaðanna og ætlunin er að staldra viö I Kerlingarfjöll- um. Nánari upplýsingar um ferð- ina veitir formaður félagsins, Njáll Sigurðsson og tekur hann við sætapöntunum þeirrasem enn eiga eftir að tflkynna þátttöku sina I sumarferðinni. Réttur er áskilinn til að breyta ferðaáætl- uninni fyrirvaralaust ef nauðsyn krefur vegna veðurs eða ann arra aðstæðna. gengisskróning —'' »- "j-^ Kaup Sala gjaldeyrir. ( 1 Bandarfkjadollar 489.50 490.60 537.68 538.89 1 Sterlingspund 11168.15 1170.75 1276.66 1279.52 1 Kanadadollar 424.70 425.70 467.12 468.22 100 Danskar krónur 9093.90 9114.30 9955.66 9978.10 100 Norskar krónur 10199.00 10221.90 11171.21 11202.40 lOOSænskar krónur 11905.10 11931.80 13063.93 13093.41 lOOFinnsk mörk 13608.60 13639.10 14929.31 14962.97 lOOFranskir fraftkar 12126.20 12153.50 13268.64 13298.56 lOOBelg.frankar 1758.90 1762.80 1924.45 1928.74 lOOSviss. frankar 30599.50 30668.20 33458.59 33533.94 lOOGyllini 25732.70 25790.50 28196.52 28259.99 100V. þýskmörk 28138.70 28201.90 30830.80 30900.54 lOOLIrur 59.16 59.29 64.80 64.94 100 Austurr.Sch. 3965.20 3974.109 4346.65 4356.44 lOOEscudos 1004.70 1007.00 1106.93 1109.35 lOOPesetar 690.95 692.55 759.77 761.42 100 Yen 218.75 219.24 245.08 245.65 1 trskt pund 1057.30 1059.70 1157.64 1160.28

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.