Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR Fimmtudagur 24. júli 1980 11 bridge Umsjón: Stefán Guöjohnsen „Rauða vekur Þegar þetta er skrifað er þremur leikjum lokið i annarri umferö Bikarkeppni Bridge- sambands lslands. Sveit Hjalta Eliassonar sigraöi sveit Arnars Hinrikssonar ísafiröi i jöfnum leik, sveit Þdrarins Sigþórsson- ar gjörsigraði sveit Kristjáns Blöndal og sveit Aöalsteins Jónssonar frá Eskifiröi sigraöi sveit AgUstar Helgasonar. Það er nokkuB samróma álit bridgesérfræðinga að varast beri að opna á hindrunarsögn á spil sem innihalda tvo ása. Spilið I dag er gott dæmi um þetta, en það kom fyrir i bikar- keppninni milli sveita Þórarins og Kristjáns. Allir á hættu/vestur gefur 99 10 9 8 7 5 4 A D 9 8 9 4 3 D 8 7 4 2 G 3 K 10 2 K D 10 7 10 3 , 5 2 K D 6 2 G 6 5 4 G A K 9 6 1 lokaða salnum sat sveit Þórarins a-v, en sveit Kristjáns lauíið athygll n-s. Þar gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður pass 2S pass 2G pass 3T pass 4S pass pass pass Suðri datt áreiðanlega aldrei i hug slemma og flýtti sér að loka sögnum með fjórum spööum. 1 opna salnum sátu n-s sveit Þdrarins, en a-v sveit Kristjáns. N-s spiluðu sagnkerfi sem kall- aö er „Rauða laufið" og hér er árangurinn: Vestur Norður Austur Suður pass pass pass 2T pass 2G pass 3L pass 6S pass pass pass Tveggja tígla opnunin sýndi einspil eða eyðu i tigli og tvö grönd báðu um nánari upp- lýsingar og kröfðu um úttekt. ÞrjU lauf sýndu einspil i tigli og þrjá fjórliti. Norður taldi sér hag af þvi að upplýsa ekki frekar um styrk suðurs og hljóp rakleitt I slemmuna. ótti hans við ban- vænt Utspil reyndist ástæðulaus þegar blindur kom upp, en góð slemma gaf dýrmæta 13 impa. Sumarbridge: JON OG VALUR MEÐ BESTU SK0RINA Úrslit i sumarspilamennsku BDR s.l. fimmtudag uröu sem hér segir: A-riðill: 1. Guðmundur Sigursteinsson — GunnlaugurKarisson 264 2. Ingibjörg Halldórsd. — Sigvaldi Þorsteinsson 259 3. Erla Eyjólfsd. — Gunnar Þorkelsson 241 B-riöilI: 1. Guölaugur Nielsen — Jón Oddsson 257 2. SigfUs örn Arnarson — Sverrir Kristinsson 242 3. Magnus Halldórsson — MagnUs Oddsson 239 C-riðill: 1. Jdn Baldursson — ValurSigurðsson 285 2. Jdn Hilmarsson — Þorf innur Karlsson 252 3. Helgi Tómasson — Jörundur Þórðarson 241 D-ri»ill: 1. Dröfn Guðmundsdóttir — EinarSigurðsson 109 2. Gissur Ingólfsson — Þorlákur Jónsson 105 3. Jdnas P. Erlingsson — Ragnar Magnusson 99 Efstir I stigakeppni sumarsins eru þessir: 1. SigfUs örn Arnarson 13 2. ValurSigurðsson 11 3. Sverrir Kristinsson 10 Spilaðerá fimmtudagskvöldum I Domus Medica. Slóður til siyrktar Geisiadeild Land spítalans Fyrir slðustu áramót var Geisladeild Landspltalans afhent gjöf, að upphæð 2. millj. kr. Sam- kvæmt samkomulagi við gef- endur, sem ekki vilja láta nafns slns getið, var stofnaður sjóður, sem ber nafnið Styrktarsjóður Geisladeildar Landspltalans. Til- gangur sjóðsins er að stuðla að bættri meðferð á krabbameins- sjiiklingum á deildinni. Arnapíjöpöup en ekki Dýrafjðrður 1 grein I VIsi s.l. þriðjudag um Vestfirði slæddist inn sU meinlega villa, að Hrafnseyri væri við Dýrafjörð en ekki Arnarfjörð. Er það leiörétt hér með. — K.Þ Tilgangnum skal náð skv. skipulagsskrá með: a) Framlögum til nauösynlegra tækjakaupa. b) Framlögum er stuöla aö Ur- vinnslu á árangri krabbameins- meðferðar. c) Framlögum er stuðla að þvi aö nyjungar í krabbameinsmeö- ferö nytist íslendingum, t.d. meö beinni samvinnu geisladeildar Landspitalans við erlendar krabbameinsmeðferðarstofnanir. Tekjur sjdðsins verða: a) Framlög fyrirtækja og félagasamtaka. b) Gjafir og áheit einstaklinga. c) Rannsóknastyrkir. d) Aðrar tekjur. I stjdrnsjóðsins eru þrir menn, þeir: Baldvin Tryggvason, spari- sjdösstjdri, Jtín Skaftason yfir- borgarfdgeti og Þórarinn Sveins- son, læknir. AUDIOVOX Vantar þig vandað híjómtæki í bílinn? Mikið úrval af hátölurum og kassettutækjum í bíla Isetning af \ Altt tíl hljómflutnings fyrir: HEIMIUD - BÍUNN OG DISKÓTEKID &Mm JL_C_ ÁRMÚLA 38 (Setmúla megtn) 105 REYKJAVÍK SJMAR: 31133 83177 PÖSTHOLF1366 Tjöid 2ja# 3ja 4ra, 5 og 6 manna. Göngutjöid. Hústjöld. Tjald- borgar-Felli- tjaldiö. PÓSTSENDUM SAMDÆGURS TÓmSTUflDflHÚSIÐ HF Tjaldhimnar i ¦ . mmm m ¦ • •¦ bbaa> m,kiu urvaii. Laugauegi 164-Reui:iauib s=21901 Sóltjöld, tjald- dýnur, vind- sængur, svefn- pokar, gassuðu- tæki, útigrill, tjaldhitarar, tjaldljós, kæli- töskur, tjaldboró og stólar, sól- beddar, sólstól- ar og fleira og fleira.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.